Færsluflokkur: Kökur og tertur

Bláberjasúkkulaðikaka

110 g ósaltað smjör 75 g dökkt súkkulaði 2 stór egg 1 tsk vanillusykur 75 g hveiti 75 g frosin bláber 75 g valhnetur Smjör og súkkulaði brætt í vatnsbaði og hrært varlega saman. Þeytið egg, sykur og vanillusykur þar til það er orðið froðukennt. Hellið...

Mars og Twix ostakaka

3 stk Twix (c.a 180gr) 50 gr heilhveitikex 75 gr smjör Skerið twixið í bita og setjið í matvinnsluvél, ásamt heilhveitikexinu. Látið vélina ganga þar til allt er orðið að mylsnu. Hrærið smjörið saman við. Hellið mylsnunni í meðalstórt smelluform og...

Bláberjaskyrterta.

1 ­ 2 dl vel þroskuð bláber 1 msk. sykur nokkrar makrónukökur dl sjerrí eða eplasafi 1 pk. sítrónuhlaup (Toro) 2 dl vatn (helmingi minna en segir á pakkanum) 1 stór dós bláberjaskyr 2 egg 1 peli rjómi 1. Veltið berjunum upp úr sykrinum. 2. Raðið...

Bláberjaterta frá Sigurlínu - Hráfæði

Botn: 1 1/2 bolli möndlur, malaður í matvinnsluvél 1 1/2 bolli rúsínur, skornar í matvinnsluvél þar til þær hlaupa í kekk, stundum er gott að bæta við smá olíu. Það má nota hvaða möndlu/hnetu og ávaxta blöndu sem er að eigin vali í botninn, meginreglan...

Bláberjaterta Bjarkar Vilhelms

2 egg og 2 dl. sykur Þeytt vel 4 msk. hveiti 1 tsk. lyftiduft 3 msk. kalt vatn 1 tsk. vanilludropar Hrært varlega saman við og síðan sett út í; 1 bolli saxaðar döðlur 100 gr. hesli- eða valhnetur 100 gr. saxað suðusúkkulaði Bakað í a.m.k. 26 cm....

Bláberjaostakaka Frú Stalín

Í botn: 200 gr ósaltað smjör ½ pakki Homeblest súkkulaðikex ½ pakki Grahamskex Í fyllingu: 1 peli rjómi 200 gr rjómaostur 1 lítil dós af bláberjaskyri ½ bolli flórsykur Ofaná: Bláberjagrautur eða bláberjasulta 1. Bræðið smjörið og myljið kexið út í....

"Taktu til í skápunum" Ostakaka!

Fékk þessa frá Önnu Kristínu vinkonu minni, takk skvís Ostakaka. 250 gr.makkarónur, homeblest, kanilkex...nú eða það sem til er í skápnum hverju sinni!!! 75 gr. brætt smjör. 400 gr. rjómaostur 200 gr. flórsykur, 1/2 l. þeyttur rjómi, 2 tsk. vanillusykur...

Púðursykurs-ricecrispies marengs með karamellukremi

Uppskrift frá Sigurlaugu Rósu Guðjónsdóttur, takk kærlega Botnar: 4 eggjahvítur, 2dl púðursykur, 1dl sykur > þeytt 2 bollar rice crispies blandað varlega saman við. 2 botnar - 24cm form/hringur á bökunarpappír 150gráður í 40 mín ... Rjómakrem: 3 dl...

Eplakaka með ís

1½ meðalstórt epli 4-6 vínber ½ dl rúsínur ½ msk kanelsykur ½ dl hveiti ½ dl haframjöl 1 msk sykur 15 gr smjör Kveikið á ofninum og stillið á 200°C Smyrjið eldfast mót. Skolið eplin og vínberin. Kjarnhreinsið og afhýðið eplin. Skerið eplin í litla bita...

Oreo ostaterta

10-12 sneiðar. Botn: 12 Oreo-kex með súkkulaðihjúp. Fylling: 800 gr Philadelphia-rjómaostur 2 dl sykur 4 egg 1 tsk vanilludropar 12 stk Oreo-kex með súkkulaðihjúp, gróft söxuð Hitið ofninn í 160°C. Fóðrið botninn á 24-26 sm smelluformi með smjörpappír....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband