Færsluflokkur: Góð ráð frá Mömmu

Fróðleikur um jarðarber

Eins og önnur ber eru jarðarber mjög heilsusamleg. Öll ber jarðar-, blá- og rifsber innihalda efni sem vernda frumur gegn legháls- og brjóstakrabbameini.Jarðarber innihalda "ellagic" sýru, sem rannsóknir hafa sýnt að er mjög öflugt bætiefni þar sem það...

Fróðleikur um banana

Óumdeilanlega eru bananar heilsufæða þó þeir séu ekki eins mikil næringarefnasprengja og margir halda. Það sem gerir þá eftirsóknarverða er hversu ríkir af trefjum og kalíumi þeir eru. Bananar innihalda 3-4g af trefjum og 422mg af kalíum, "ekki slæmt"....

Fróðleikur um aspas

Á Indlandi gengur aspas m.a. undir nafninu "shatavari" sem útleggst sem "sú sem á 100 eiginmenn" en áður fyrr var aspas notaður sem frygðarlyf, þó í raun hafi rannsóknir ekki sýnt fram á nein tengsl þar á milli. Aspas er auðugur af kalím og natríum....

Fróðleikur um appelsínur

Appelsínur eru auðugar af C vítamíni en það er eitt öflugasta andoxunarefni sem til er. Það hjálpar til við að vernda frumur og DNA í líkamanum. Í hverri appelsínu er u.þ.b. 635 mg af c vítamíni. Gert er ráð fyrir að magn c vítamín í líkamanum sé 1.5 g...

Fróðleikur um epli

Ef þú borðar epli á hverjum dagi eru 32% minni líkur á að þú fáir hjártaáfall. Auk þess dregur það úr hættu á krabbameini, hjartasjúkdómum, asma, og sykursýki. Rannsóknir hafa bent til að hætta á lungnakrabbameini minnkar um allt að 50% . Epli innihalda...

Fróðleikur um lauk

Laukur er bæði góður í mat og góður fyrir heilsuna. Laukur inniheldur andoxunarefni, sýkla- og veiruvörn sem er frábært fyrir ónæmiskerfið og getur m.a. hjálpað til við að meðhöndla sjúkdóma og ofnæmi. Rannsóknir hafa sýnt að regluleg neysla á lauk...

Þyngd hráefna og mismunandi mælieiningar

Efni -- 1 dl -- 1 msk -- 1 tsk Hveiti -- 60 g -- 9 g -- 3 g Heilhveiti -- 60 g -- 9 g Hveitiklíð -- 25-30 g Kartöflumjöl -- 70 g -- 12 g -- 4 g Kókosmjöl -- 35 g Haframjöl Strásykur -- 85 g -- 12 g -- 4 g Púðursykur -- 60 g -- 9 g -- 3 g Síróp -- 150 g...

Nokkur ráð varðandi matarlím.

Leggið matarlímsblöðin alltaf fyrst í bleyti í kalt vatn. Ef safi eða vín er í uppskriftinni er mjög gott að bræða matarlímið í því enannars í vatnsbaði eða örbylgju. Hitinn á matarlíminu er mikilvægur og algengasta ástæðan fyrir því að frómasið (td)...

Hvernig á að gera stökka puru ?

Setjið pörusteikina í ofnfat eða steikingarpott og snúið pörunni niður. Kryddið með salti og pipar og hellið vatni í fatið þannig að það nái upp að steikinni til hálfs. Steikið í 180-190°C heitum ofni í 20 mínútur. Snúið steikinni við, skerið rákir ofan...

Mál og vog

Ameríkanar nota jafnan bolla og skeiðar til að mæla vökva og efni í föstu formi. Ef þið viljið frekar vigta geta þessar tölur hjálpað: 1 bolli smjör eða sykur = 8 únsur = 16 msk = uþb 250 gr 1 bolli hveiti = uþb 125 gr 1 bolli flórsykur = 5 únsur = uþb...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband