Færsluflokkur: Krakkaeldhúsið

Eplakaka með ís

1½ meðalstórt epli 4-6 vínber ½ dl rúsínur ½ msk kanelsykur ½ dl hveiti ½ dl haframjöl 1 msk sykur 15 gr smjör Kveikið á ofninum og stillið á 200°C Smyrjið eldfast mót. Skolið eplin og vínberin. Kjarnhreinsið og afhýðið eplin. Skerið eplin í litla bita...

Skyr í sparibúningi

Blandaðu eftirfarandi í skálina og hrærðu vel: 1 dl mjólk 2 dl skyr 1 msk púðursykur ½ tsk vanilludropar Þvoðu og afhýddu epli og banana. Skerðu ávextina í smáa bita. Blandaðu saman við skyrið og hrærðu

Bananadrykkur

Bananadrykkur fyrir 2 1 lítill banani 4 jarðarber ½ dl ávaxtajógúrt ½ dl eplasafi ½ dl mjólk 2 msk súrmjólk 1. Afhýddu bananann. 2. Stappaðu bananann og jarðarberin. 3. Settu ávextina í skál. 4. Mældu eplasafa, mjólk, súrmjólk og jógúrt. Hrærðu vel með...

Sparikúlur

Við mælum saman og blöndum saman í skál: 6 dl haframjöl 4 msk kakó 1½ dl rúsínur 2 dl kókosmjöl 2 msk vatn 2 tsk vanillusykur 3 dl flórsykur 200 gr smjör Búðu svo til litlar kúlur og settu í konfektform (þessi pínulitlu sem eru eins og...

Eplakökur dverganna

2 egg 1½ dl sykur 2½ dl hveiti 2 tsk lyftiduft 4 msk olía 4 msk mjólk ½ tsk vanilludropar kanilsykur eplabútur Hitið ofninn í 200°C. Afhýðið og brytjið eplin. Brjótið eggin í skál, bætið sykrinum saman við og þeytið. Bætið mjólk og olíu saman við og...

Mjólkurhristingur með berjum

2 dl vanilluís 2 dl léttmjólk 4 msk skyr 2 dl jarðarber/bláber Mælið berin í skál og merjið þau með gaffli. Mælið ísinn og skyrið og blandið saman við berjamaukið. Mælið mjólkina og hellið henni saman við. Þeytið með rafmagnshandþeytara þar til allt...

Beyglupizza

Beyglur heimagerð pizzusósa ostur skinka pepperóní paprika sveppir ólífur Heimagerða pizzusósan: 2 msk tómatmauk 2 msk mjólk ½ tsk basil ¼ tsk rósmarín ¼ tsk hvítlauksduft. 1. kveikið á ofninum og stillið á 200°C 2. Þvoið grænmetið og skerið niður 3....

Sólgrjónabrauð

1 dl haframjöl 3 dl hveiti 1 tsk púðursykur 2 tsk þurrger 1 msk sesamfræ ¼ tsk salt 1 msk matarolía 1 dl heitt vatn 1 dl mjólk 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C 2. Mælið hveiti, haframjöl, þurrger, púðursykur, sesamfræ og salt og setjið í skál 3....

Fléttubrauð

1½ dl heilhveiti 1 dl hveiti 1½ tsk þurrger ¼ tsk salt 1 tsk sykur 1½ dl volgt vatn ¼ dl matarolía 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C 2. Mælið þurrefnin í skál 3. Mælið vatn og olíu og hrærið vel saman 4. Látið deigið hefast í 10-15 mínútur 5....

Súkkulaðismákökur

100 gr smjör 1 dl flórsykur ½ dl púðursykur 1 egg 2 dl hveiti ½ tsk matarsódi 1 tsk vanilludropar ½ dl súkkulaðispænir 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C. 2. Hrærið smjör og sykur ljóst og létt. 3. Brjótið eggið í glas og bætið því smám saman út í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband