Færsluflokkur: Kökur og tertur

Sjónvarpskaka

Botninn: 300 gr. sykur 250 gr. hveiti 50 gr. smjörlíki 2 dl. mjólk 4 egg 2 tsk. lyftiduft Vanilludropar Kremið: 125 gr. smjörlíki 100 gr. kókosmjöl 125 gr. púðursykur 4 msk. mjólk Botninn: Egg og sykur þeytt saman, þurrefnum blandað við eggjafroðuna....

Banoffie "Danger" Pie

Uppskriftin miðast við magnið eins og ég notaði í hana: 1 dós Sweetened condensed milk (Fæst td í Kosti og verslunum með asískum vörum, ég fékk mína í pólskri verslun. Spyrjið bara um sæta mjólk í dós ;) DÓSINA ÞARF AÐ SJÓÐA DEGINUM ÁÐUR !! (Sjá myndir...

Kökuterta

125 gr smjörlíki 125 gr sykur 5 stk eggjarauður 5 stk stífþeyttar eggjahvítur 100 gr suðursúkkulaði 125 gr möndlur Rjómi og bananar. Smjör og sykur hrært vel saman. Rauðunum bætt útí, einni í einu. Súkkulaðið og möndlurnar brytjað og hrært saman yfir...

Kókosperukaka frá Jónu

2 bollar hveiti 2 bollar sykur 2-3 egg 1 heildós perur Allt hrært saman, nema perurnar. Safanum bætt inn í eftir þörfum, ekki samt of mikið. Perurnar saxaðar og settar út í varlega. 2 bollar kókós 2 bollar púðursykur Hrært saman í höndunum og stráð yfir...

Döðlu draumterta

Efni: 1 bolli döðlur smátt skornar, 100 gr saxað súkkulaði, 3 msk hveiti, 2 egg, 2½ - 3 msk kalt vatn, 1 bolli sykur, 1 tsk lyftiduft, 1 tsk vanilludropar og 1 Marengsbotn No 1 (sjá botnar) Krem: 2 eggjarauður, 3 msk sykur, 50 gr suðusúkkulaði, 2 pela...

Draumaterta

250 gr smjörlíki 250 gr sykur 3 egg 3 tsk. lyftiduft 1 tsk. múskat 1 tsk. kanil 270 gr. hveiti 2 dl mjólk Hrærið saman smjör, sykur og egg .Blandið öllum hinum efnunum út í. Skipt í 3 form og bakað við 175 C í 30-40 mín. Kakó sett í einn botninn. Krem:...

Draumaterta Hildar

1 Svampbotn 1 Marengsbotn 1/2 dós niðursoðnar perur 1/2 l (-2 dl) rjómi, þeyttur Krem 2 dl rjómi þeyttur 2 dl flórsykur 3 eggjarauður 60 g bráðið suðusúkkulaði Allt hrært saman, rjóma blandað við. Raðað saman í þessari röð: Svampbotn, perur, krem, rjómi,...

Draumaterta

Svampbotn: 2 egg 70gr. sykur 30gr. hveiti 35gr. kartöflumjöl Marens: 3 eggjahvítur 150gr. sykur bakað í klst. við sirka 100°C Krem: 3 eggjarauður 4 msk. flórsykur 50gr. brætt súkkulaði 1 peli þeyttur rjómi Eggjarauður og flórsykur þeytt saman. Bræddu...

Krækiberja/skyrterta.

5 dl krækiber 1 dl sykur 2 epli 1 pk. sítrónuhlaup (hér var notað Torohlaup) 2 dl sjóðandi vatn (minna en gefið er upp) 5 dl Rice Krispies dl hunang dl brætt smjör 1 stór dós hreint skyr 2 egg 1 peli rjómi 1. Setjið krækiberin á fat og stráið sykri yfir,...

Mars terta

Marengsbotnar 4 eggjahvítur 2 dl sykur 1 dl púðursykur 2 bollar rice krispies. þeyta vel saman eggjahvitur og sykur. Hrærið varlega rice krispies út í, og setjið í tvö smurð kökuform eða í láta bökunarpappír í formin. Bakist við 150°c í ca. 60 mín. Krem...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband