Bláberjaskyrterta.

1 ­ 2 dl vel ţroskuđ bláber
1 msk. sykur
nokkrar makrónukökur
dl sjerrí eđa eplasafi
1 pk. sítrónuhlaup (Toro)
2 dl vatn (helmingi minna en segir á pakkanum)
1 stór dós bláberjaskyr
2 egg
1 peli rjómi

1. Veltiđ berjunum upp úr sykrinum.
2. Rađiđ makrónukökunum ţétt á botninn á flatbotna skál.
Helliđ sjerrí yfir.
3. Leysiđ hlaupiđ upp í sjóđandi vatni, (helmingi minna en segir á umbúđum). Láitđ leysast vel upp, kćliđ án ţess ađ hlaupi saman.
4. Ţeytiđ eggin lauslega út í skyriđ, ţeytiđ rjómann.
5. Helliđ kćldu hlaupinu og sykruđum berjum út í skyr/eggjablönduna, setjiđ ţeytta rjómann varlega út í. Helliđ yfir makrónukökurnar og látiđ stífna í kćliskáp í minnst 4 klst.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband