Færsluflokkur: Hollari deildin

Hafra fitness klattar

270 gr púðursykur eða hrásykur 180 gr smjörlíki - brætt 2-3 egg 300 gr hveiti eða spelthveiti 150 gr haframjöl 1 tsk lyftiduft 10 gr kanill 150 gr rúsínur eða döðlur Smjör + púðursykur þeytt saman, eggjunum síðan bætt við einu í einu og að lokum...

Ofurholl orkustykki

50 g pekanhnetur 130 g haframjöl 50 g fræ, graskersfræ, sólblómafræ og/eða sesamfræ 70 g þurrkuð trönuber og/eða rúsínur smá salt, ca. 1/4 tsk. 1 tsk. kanill 80 g smjör 1 dl hunang 50 g demerara hrásykur (má nota púðursykur) Ristið á þurri pönnu hnetur,...

Linsubaunasúpa með grænmeti og kókos

Fyrir 4. 200 gr linsubaunir 2 laukar 3 gulrætur 1 paprika 4 kartöflur 2 msk ólífuolía 1 L grænmetissoð 8 msk balsam edik Salt múskat karrý sýrður rjómi kókosmjöl Leggið linsubaunirnar í bleyti í sólarhring. Hellið vatninu af linsubaununum og setjið í...

Ítalskt rísottó

1 stk laukur saxaður 1 rauð paprika söxuð 1 græn paprika söxuð 125 gr sveppir sneiddir 1 lítið zucchini (grasker) sneitt 2 msk matarolía 5 dl löng hrísgrjón 1 l vatn 2 stk kjúklingateningar 2 dl frosnar grænar baunir salt og pipar 1 dl parmesanostur eða...

Falafel (matbollur)

1 stór laukur 6 dl soðnar kjúklingabaunir 4 hvítlauksgeirar 1 tsk kóríander duft 1 tsk cummin duft cayenne pipar á hnífsoddi hvítur pipar salt 1 dl hveiti olía til að steikja upp úr Maukið laukinn i matvinnsluvél og bætið baununum saman við ásamt...

Diddúarréttur

Kjúklingabaunaréttur með indversku ívafi. Fyrir fjóra eða tvo matháka. Eldunartími u.þ.b. 1 klst. með uppvaski. 1 b. soðnar kjúklingabaunir (soð geymt) Ólívuolía til steikingar 1 stór laukur 4 stór hvítlauksrif 2 tsk. Gara Masala krydd 1 tsk. karrý 500...

Puy linsubaunaréttur

200 gr. heilhveitispaghetti 1 msk. olía 100 gr. puy linsubaunir 1 stór laukur 2 hvítlauksrif 1/2 dós niðursoðnir tómatar (400 gr.) 2 msk. soyasósa 1 tsk. eplasafi 1 tsk. hunang 1/2 grænmetiskraftur 1/2 tsk. oregano 1/2 tsk. malaður rósapipar Cuminkrydd á...

Hummus

1 hvítlauksrif ½ hnefi af steinselju 1 vorlaukur 1 ½ bolli soðnar kjúklingabaunir( ¾ bolli ósoðnar) 3 msk tahini (sesamsmjör) 3 msk sítrónusafi ½ msk tamari sósa (sojasósa úr heilsuhúsinu) ½ tsk salt ¼ tsk cuminduft cayennepipar á hnífsoddi Setjið...

Kókoskarrífiskur með kjúklingabaunum

700-800 gr þorsk- eða ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð 1 msk karríduft, meðalsterkt eða eftir smekk 3/4 tsk kummin nýmalaður pipar salt 2 msk olía 1 laukur, saxaður 400 ml kókosmjólk (1 dós) 1 dós kjúklingabaunir 2-3 vorlaukar, saxaðir 1/2 sítróna 1....

Hollar kryddbollur

7 dl heilhveiti ½ dl hveitiklíð 1 tsk kanill ½ tsk negull 1 tsk vanillusykur ½ tsk salt 7 tsk lyftiduft 5 dl létt AB-mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál og bleytið upp með AB-mjólkinni. Mótið kúlur úr deiginu og raðið þeim á bökunarplötu sem smurð...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband