Færsluflokkur: Kökur og tertur

Toblerone ísterta

Tertan er ætluð fyrir 6 (fer eftir svengd bumbunnar ) Botninn: 170 gr hafrakex 2 msk kakó 2 msk púðursykur 80 gr smjör, brætt Myljið kexið fínt með kökukefli eða í matvinnsluvél. Bætið kakói og púðursykri útí ásamt smjöri og blandið vel. Hyljið botninn á...

Eplaeftirréttur

Uppskriftin er fyrir 4-6. 3 msk sykur 1 msk kanill 4 græn epli, afhýdd og rifin 150 gr salthnetur, saxaðar 150 gr Nóa súkkulaðirúsínur 170 gr Maltesers, mulið 200 gr brauðrasp 3 msk smjörvi, bræddur 1 líter vanilluís Hitið ofninn í 180°C. Balndið saman...

Vanilluskyrterta Evu

1 pakki Lu kanilkex Smjör 150-200 gr. Mylja kexið og bræða smjörið, blanda saman og setja í form. 1 stór dós vanilluskyr 1 peli rjómi Þeyta rjóma og blanda við skyrið. Setja ofan á botninn. Bláberjasulta Smyrja bláberjasultu ofan á. Setja í kæli og bera...

Kókosbolluterta

Rjóma/kókosbollublandan er svona: 1/2 líter þeyttur rjómi 1 stappaður banani blandað saman við rjómann 4 kókosbollur settar útí 1 stk gulur svampbotn neðst (annað hvort bakar hann sjálf eða kaupir tilbúinn útí búð) C.a helmingur af...

Kókosbollujummí

1 stór poki Nóakropp 1 botn púðursykurmarens 3-4 kókosbollur 2 öskjur jarðaber (bláber eða annað) 2 pelar rjómi Aðferð: Setjið botnfylli af nóakroppi í skál eða form. Þeytið rjómann og hyljið nóakroppið með helmingnum. Myljið marensbotninn og setjið ofan...

Rommý-ísterta

2 eggjarauður 3 msk sykur 1 peli rjómi ½ dl kalt kaffi 5 stk Rommý Þeytið eggjarauður og sykur saman í hvítan massa. Léttþeytið rjómann. Brytjið Rommý smátt. Blandið öllu saman og frystið.

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband