Fćrsluflokkur: Salöt

Sumarsalat međ kjúklingi

300 g spínat, eđa annađ grćnt salat 100-200 g eldađur kjúklingur, skorinn í bita 1 rauđlaukur, sneiddur ţunnt 10-12 jarđarber 15-20 bláber 1 mangó, skrćlt og niđurskoriđ handfylli salthnetur Fylliđ salatskál af spínati (má nota annađ grćnt salat), rađiđ...

Spínatsalat međ bláberjum og ristuđum pecanhnetum

1 dl pecanhnetur 2 msk brćtt smjör 2 1/2 dl fersk bláber 400 g spínat 1 1/4 dl jómfrúarólífuolía 3 msk balsamedik Blandiđ pecanhnetum og smjöri saman og bakiđ í ofni viđ 175°C í um 15 mínútur. Kćliđ.Hreinsiđ spínatiđ, ţurrkiđ og setjiđ í skál. Blandiđ...

Lax međ camenbert-osti og sérrísósu

2 laxaflök međ rođi 1 camenbert ostur klípa af smjöri salt og pipar Laxinn er beinhreinsađur og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiđum settur ţar í. Smjör brćtt og salti og pipar bćtt saman viđ. Ţessu er hellt yfir laxasneiđarnar...

Jarđarberja salat

1 bakki jarđarber, niđurskorin 1 poki ferskt spínat ˝ vorlaukur, fínt skorinn Ristađar furuhnetur Dressingin: 1 msk ólífuolía 1 tsk rauđvínsedik 1 tsk sinnepsduft 1 tsk sítrónusafi salt og pipar örlítiđ af sykri Beriđ fram blandađ í skál og dressingunni...

Ávaxtasalat međ jarđarberjaídýfu.

Ferskur ananas Banani Vínber Appelsína Epli Sveskjur Döđlur Ídýfa: Jógúrt og jarđarber Ţvoiđ, hreinsiđ og afhýđiđ ávextina eftir ţvís em viđ á. Brytjiđ ávextina niđur ađ vild. Sneiđiđ hverja döđlu og sveskju í 2-3 bita. Rađiđ skemmtilega á stórann disk...

Ítalskt páskasalat

Uppskrift fyrir fjóra: 2 pkn. GALBANI Santa Lucia Mozzarella 200 gr. af blönduđu salati 2 gulrćtur 2 sellerí stönglar 50 gr. kirsuberjatómatar (cherry tomatoes) 4 harđsođin egg Salatsósa: 8 msk. Extra Virgin ólífuolía, t.d. frá Carapelli 6 msk. balsamik...

Jólasalat

˝ rauđkálshaus handfylli af lambhagasalati 1 grćnt epli 30 gr ristađar furuhnetur ˝ dalabrie-ostur Skeriđ rauđkáliđ í strimla og epliđ í teninga og látiđ í skál. Rífiđ salat út í og blandiđ salatdressingu vel saman viđ. Skeriđ ost ţví nćst í bita og...

Hrásalat frá Jamaíka

4 bolli niđurskoriđ hvítkál Ľ bolli niđurskornar gulrćtur ˝ bolli brytjađar valhnetur ˝ bolli mćjónes 2 msk sykur 1 msk eplaedik 1 msk grillkrydd Blandiđ saman hvítkáli, gulrótum og hnetum í stórri skál. Setjiđ til hliđar. Blandiđ saman mćjónesi, sykur,...

Ítalskt hrísgrjónasalat

2 dl hrísgrjón sođiđ 200 g ananas í bitum 100 gr rauđ paprika söxuđ 100 gr grćn paprika söxuđ 100 gr blađlaukur smátt skorinn 1 dl steinselja fínt skorin 400 gr maisbaunir 100 gr frosnar grćnar baunir. Öllu blandađ saman og kćlt. Sósa: 2 hvítlauksrif 2...

Waldorf salat II

1 grćnt epli 1 msk sýrđur rjómi 2 msk ţeyttur rjómi 1 msk eplaţykkni (Egils) 1 msk sellerí 1 msk valhnetur Afhýđiđ og kjarniđ epliđ, skeriđ í litla bita. Hrćriđ saman rjómanum og ţykkninu ásamt selleríi og hnetum.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband