Færsluflokkur: Súpur

Humarsúpa að hætta meistarans

500 g humar í skel 3 stk fiskiteningar 3 stk meðalstórar gulrætur 2 stk hvítlauksrif 2 l vatn 1 stk laukur 1 stk paprika, græn 1 l rjómi (má líka nota matreiðslurjóma) ljós sósuþykkir smjör til að steikja skeljarnar Skelflettið og hreinsið humarinn,...

Gulróta- og eplasúpa

• 1/2 mtsk olía • 1/2 blaðlaukur ( eða smávegis af venjulegum) • Hnífsoddur engiferduft (má sleppa • 5 gulrætur • 1 epli • 1/2 lítri vatn • 1 grænmetisteningur Blaðlaukurinn steiktur potti í solíunni með...

Hunangsmelónu- og bláberjasúpa Frú Stalín

1 hunangsmelóna 1 box bláber 6 hafrakexkökur 1. Skerðu melónuna í tvennt og hreinsaðu innan úr henni. Taktu svo allt aldinið úr með skeið og settu í matvinnsluvél og maukaðu þar til það er orðið að stöppu. Settu maukið þá í stóra skál og hrærðu...

Bláberjasúpa

100 g þurrkuð bláber eða 1 l ný bláber 1 1/2 l vatn 125 g sykur 2 - 2 1/2 ,sk kartöflumjöl 1 dl vatn Þurrkuðu bláberin eru þvegin og lögð í bleyti í 1/2 sólarhring. Soðin í vatninu, sem þau hafa þegið í, í 1 klst. Síuð ef vill, og lögurinn hitaður aftur,...

Bláberjagrautur

1 l hreinsuð bláber 1 l vatn 2-3 msk sykur 50 g kartöflumjöl 1 dl vatn Berin eru þvegin og soðin í vatninu. Þegar berin eru orðin meyr, er sykur látinn í og jafnað með kartöflumjöli hrærðu út í köldu vatni. Hellt í skál og sykri stráð...

Karrísúpa

2 tsk ólífuolía 4 tsk hvítlauksrif 3 cm ferskur engifer 2 stk rauð chilialdin 1 msk milt karrímauk frá Patakas 1 dl. Vatn 2 stk grænmetisteningar 1 dós kókosmjólk 1 dós tómatar, um 400 gr 2 stk stórar sætar kartöflur 200 gr sykurertur (ekki nauðsynlegt...

Kartöflu- og blaðlaukssúpa

400g kartöflur 200g blaðlaukur 2 msk matarolía 1 stk lárviðarlauf ½ tsk þurrkað timjan 1 tsk paprikuduft 1 l vatn 4 msk sýrður rjómi (18%) 2 msk graslaukur, smátt saxaður Skerið kartöflur og blaðlauk í skífur. Hitið olíuna í potti og steikið kartöflurnar...

Kartöflu- og kóríandersúpa

Hráefni 250 g kartöflur 4 stk. hvítlauksrif 200 g laukur 4 msk. ólífuolía 1-1/2 l kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningar) 6-8 msk. kóríander lauf Saxið lauk og hvítlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúnið...

Ensk kartöflusúpa

200 g gulrætur (rifnar) 100 g laukur (smátt saxaður) 100 g rófur (rifnar) 200 g kartöflur (skornar í teninga) 200-250 g nautakjötsbiti af skanka (á beini) 1 l nautakjötssoð Salt, pipar 40 g smjör HP sósa (orginal) Aðferð: Laukurinn er mýktur í smjörinu,...

Linsubaunasúpa með grænmeti og kókos

Fyrir 4. 200 gr linsubaunir 2 laukar 3 gulrætur 1 paprika 4 kartöflur 2 msk ólífuolía 1 L grænmetissoð 8 msk balsam edik Salt múskat karrý sýrður rjómi kókosmjöl Leggið linsubaunirnar í bleyti í sólarhring. Hellið vatninu af linsubaununum og setjið í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband