Færsluflokkur: Kartöfluréttir
Sætkartöflugratín
21.11.2010 | 19:31
1 kg sætar kartöflur 1 meðalstór laukur 100 gr beikon 4 dl rjómi 100 gr rifinn piparostur 200 gr gratínostur Skrælið og skerið sætarkartöflur í teninga og saxið laukinn setjið í eldfast mót. Steikið bacon á pönnu og hellið rjóma yfir bætið í rifnum...
Kartöflubuff
22.8.2009 | 10:46
400 gr. kaldar soðnar kartöflur 100 gr. rifinn ostur 10 stk. sólþurrkaðir tómatar (má sleppa eða nota tómatsósu) 1 tsk. karrí 1 tsk. cuminduft (má sleppa) 1 tsk. salt smá cayennepipar öllu hnoðað saman í 8-10 buff, velt uppúr raspi sem samanstendur af...
Sætar kartöflur og epli
19.8.2009 | 12:06
2 stórar sætar kartöflur. 1 grænt epli. 115 grömm af smjöri kanilsykur eftir smekk. Aðferð: Afhýðið eplið og kartöflurnar, skerið í þunna báta og blandið í stóra skál. Stráið kanilsykri yfir og látið standa á meðan grillið er hitað. Skiptið eplunum og...
Sætar kartöflur í hvítlauksbaði
19.8.2009 | 12:05
Það getur orðið leiðigjarnt að hafa alltaf sama meðlætið með grillmatnum. Sætar kartöflur er til dæmis afbragðsgóðar á grillið og það tekur mun styttri tíma að grilla þær en venjulegar kartöflur (allavega ef þær eru skornar í bita). Hér er ein arfa...
Salat með sætum kartöflum, ab-mjólk og fetaosti
19.8.2009 | 12:05
200 gr ab mjólk 100 gr hreint skyr 100 gr sýrður rjómi með graslauk og lauk 80 gr fetaostur í olíu 2 msk olía 600 gr sætar kartöflur Salt og pipar Skrælið sætkartöflurnar og skerið í bita. Steikið í olíunni og kælið. Hrærið saman AB mjólk, skyri, sýrðum...
Sætar kartöflur og rauðlaukur í ofni með kóríander
19.8.2009 | 12:04
1 sæt kartafla 1 rauðlaukur 1.5 msk ólífuolía örlítið salt svartur pipar kóríanderfræ ferskur kóríander Skerið sætu kartöfluna og rauðlaukinn í fremur stóra bita. Blandið saman í eldfast mót. Setjið olíuna yfir ásamt svarta piparnum, kóríanderfræjum og...
Sætar kartöflur með indversku ívafi
19.8.2009 | 12:04
400 g Sætar kartöflur (skrældar, skornar í bita) 2 msk Blaðlaukur (saxaður) 2 msk Rauð paprika (skorin í fína strimla) 1 stk Hvítlauksrif (fínt saxað) ½ tsk Cumminduft (ath - ekki sama og kúmen) 1 msk Kóríander, gróft saxaður Salt og pipar Sjóðið...
Kryddaðar "franskar" sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:03
1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla 1 msk. extra virgin ólífu olía ½ tsk nýmalaður pipar ¼ tsk chilli duft ¼ tsk malað cumin ¼ tsk paprikuduft salt Hitið bakarofninn í 200°c. Setjið kartöflustrimlana í skál og veltið þeim upp úr olíunni....
Ofnsteiktar sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:03
Góðar með svínakjöti og kjúklingum 600 gr sætar kartöflur 2 hvítlauksgeirar (ef vill) 4 greinar ferskt timjan eða 1 tsk þurrkað timjan 2-3 msk matarolía salt smjör Leiðbeiningar Kartöflurnar eru afhýddar og skornar í sneiðar eða teninga....
Kanelkryddaðar sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:02
1 kg sætar kartöflur, helst appelsínugular 1 msk smjör 1 lítil dós ananaskurl (225 g) 2 msk romm, dökkt 2 tsk engifer, rifinn 1 msk kanell ½ tsk múskat, nýrifið Kartöflurnar afhýddar, skornar í sneiðar og soðnar í fremur litlu vatni þar til þær eru rétt...