Færsluflokkur: Kartöfluréttir

Kartöflu- og blaðlaukssúpa

400g kartöflur 200g blaðlaukur 2 msk matarolía 1 stk lárviðarlauf ½ tsk þurrkað timjan 1 tsk paprikuduft 1 l vatn 4 msk sýrður rjómi (18%) 2 msk graslaukur, smátt saxaður Skerið kartöflur og blaðlauk í skífur. Hitið olíuna í potti og steikið kartöflurnar...

Kartöflu- og kóríandersúpa

Hráefni 250 g kartöflur 4 stk. hvítlauksrif 200 g laukur 4 msk. ólífuolía 1-1/2 l kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningar) 6-8 msk. kóríander lauf Saxið lauk og hvítlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúnið...

Ensk kartöflusúpa

200 g gulrætur (rifnar) 100 g laukur (smátt saxaður) 100 g rófur (rifnar) 200 g kartöflur (skornar í teninga) 200-250 g nautakjötsbiti af skanka (á beini) 1 l nautakjötssoð Salt, pipar 40 g smjör HP sósa (orginal) Aðferð: Laukurinn er mýktur í smjörinu,...

Spennandi kartöflur

1 ds sýrður rjómi (18%) 500 g kartöflur 4 egg 2 egg 1/4 tsk salt 100 g skinka 2 tómatur/ar (meðalstór/ir) 1/5 tsk pipar 1/4 tsk múskat 1 paprika/ur 50 g 26% ostur (gouda) 50 g smjör 2 msk graslaukur Harðsjóðið eggin. Flysjið kartöflurnar hráar og skerið...

Fylltar kartöflur með valhnetum og múskati

4 stórar bakaðar kartöflur 2-3 msk smjör ¼ bolli valhnetur (fínt saxaðar) ½ tsk múskat Salt, pipar 1 eggjarauða 2 msk brauðrasp Aðferð: Kartöflurnar eru skornar í tvennt og skafnar innan úr hýðinu (ekki skemma hýðið). Síðan er öllu hráefnunum blandað...

Kartöflur frá Skáni

2 stk bökunarkartöflur Fylling: 100 g rjómaostur hreinn 100 g sýrður rjómi 10% 1 msk majones 100 g rækjur gróft saxaðar 1 msk dill Bakið kartöflurnar. Blandið öllu saman sem í fyllinguna á að fara. Setjið hana í kartöflurnar. Skreytið með rækjum og...

Bjórkartöflur með beikon og lauk

1 kg kartöflur 250 ml ljós bjór 50 g beikonbitar, skornir í bita (má sleppa) 1 laukur rósmarín, ferskt jómfrúrólífuolía salt og pipar Sjóðið kartöflur í tíu mínútur, skolið vatn frá og kælið. Saxið lauk og mýkið á pönnu í ólífuolíu ásmt söxuðum...

Kartöflusalat með eplum.

Cirka sama magn af rauðum eplum og kartöflum Majones Sýrður rjómi Evt. súrumjólk, til að þynna með Saxaður laukur, eftir smekk Sweet relish Dill Ef miðað er við 1 dós af sýrðum rjóma og eina dós af majones þarf 1/2 krukku sweet relish, 1 meðalstóran...

Kartöflur milli himins og jarðar

450 g kartöflur afhýddar og skornar í bita salt svartur pipar 450 g epli afhýdd og skorin í bita 1 tsk. sykur 4 laukur þunnt skornir 100 g beikon saxað 90 ml mjólk 25.g smjör múskat ferskt, rifið 1. Sjóðið kartöflurnar. 2. Setjið á meðan eplin í annan...

Kartöflugúllas með pylsum

750 gr. kartöflur 75 gr. beikon 1 msk. olía 2 laukar 2 msk. tómatkraftur salt 1 msk. paprikuduft 1 tesk. marojam 5 dl. vatn kjöt- eða grænmetiskraftur 2,5 dl eplasafi 2 msk. rjómi 2-3 sýrðar gúrkur 4-6 pylsur Skrælið, þvoið og brytjið kartöflurnar....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband