Færsluflokkur: Kartöfluréttir
Kartöflu- og blaðlaukssúpa
19.8.2009 | 11:49
400g kartöflur 200g blaðlaukur 2 msk matarolía 1 stk lárviðarlauf ½ tsk þurrkað timjan 1 tsk paprikuduft 1 l vatn 4 msk sýrður rjómi (18%) 2 msk graslaukur, smátt saxaður Skerið kartöflur og blaðlauk í skífur. Hitið olíuna í potti og steikið kartöflurnar...
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kartöflu- og kóríandersúpa
19.8.2009 | 11:49
Hráefni 250 g kartöflur 4 stk. hvítlauksrif 200 g laukur 4 msk. ólífuolía 1-1/2 l kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningar) 6-8 msk. kóríander lauf Saxið lauk og hvítlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúnið...
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ensk kartöflusúpa
19.8.2009 | 11:48
200 g gulrætur (rifnar) 100 g laukur (smátt saxaður) 100 g rófur (rifnar) 200 g kartöflur (skornar í teninga) 200-250 g nautakjötsbiti af skanka (á beini) 1 l nautakjötssoð Salt, pipar 40 g smjör HP sósa (orginal) Aðferð: Laukurinn er mýktur í smjörinu,...
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spennandi kartöflur
19.8.2009 | 11:48
1 ds sýrður rjómi (18%) 500 g kartöflur 4 egg 2 egg 1/4 tsk salt 100 g skinka 2 tómatur/ar (meðalstór/ir) 1/5 tsk pipar 1/4 tsk múskat 1 paprika/ur 50 g 26% ostur (gouda) 50 g smjör 2 msk graslaukur Harðsjóðið eggin. Flysjið kartöflurnar hráar og skerið...
Fylltar kartöflur með valhnetum og múskati
19.8.2009 | 11:47
4 stórar bakaðar kartöflur 2-3 msk smjör ¼ bolli valhnetur (fínt saxaðar) ½ tsk múskat Salt, pipar 1 eggjarauða 2 msk brauðrasp Aðferð: Kartöflurnar eru skornar í tvennt og skafnar innan úr hýðinu (ekki skemma hýðið). Síðan er öllu hráefnunum blandað...
Kartöflur frá Skáni
19.8.2009 | 11:46
2 stk bökunarkartöflur Fylling: 100 g rjómaostur hreinn 100 g sýrður rjómi 10% 1 msk majones 100 g rækjur gróft saxaðar 1 msk dill Bakið kartöflurnar. Blandið öllu saman sem í fyllinguna á að fara. Setjið hana í kartöflurnar. Skreytið með rækjum og...
Bjórkartöflur með beikon og lauk
19.8.2009 | 11:46
1 kg kartöflur 250 ml ljós bjór 50 g beikonbitar, skornir í bita (má sleppa) 1 laukur rósmarín, ferskt jómfrúrólífuolía salt og pipar Sjóðið kartöflur í tíu mínútur, skolið vatn frá og kælið. Saxið lauk og mýkið á pönnu í ólífuolíu ásmt söxuðum...
Kartöflusalat með eplum.
19.8.2009 | 11:45
Cirka sama magn af rauðum eplum og kartöflum Majones Sýrður rjómi Evt. súrumjólk, til að þynna með Saxaður laukur, eftir smekk Sweet relish Dill Ef miðað er við 1 dós af sýrðum rjóma og eina dós af majones þarf 1/2 krukku sweet relish, 1 meðalstóran...
Kartöflur milli himins og jarðar
19.8.2009 | 11:45
450 g kartöflur afhýddar og skornar í bita salt svartur pipar 450 g epli afhýdd og skorin í bita 1 tsk. sykur 4 laukur þunnt skornir 100 g beikon saxað 90 ml mjólk 25.g smjör múskat ferskt, rifið 1. Sjóðið kartöflurnar. 2. Setjið á meðan eplin í annan...
Kartöflugúllas með pylsum
19.8.2009 | 11:44
750 gr. kartöflur 75 gr. beikon 1 msk. olía 2 laukar 2 msk. tómatkraftur salt 1 msk. paprikuduft 1 tesk. marojam 5 dl. vatn kjöt- eða grænmetiskraftur 2,5 dl eplasafi 2 msk. rjómi 2-3 sýrðar gúrkur 4-6 pylsur Skrælið, þvoið og brytjið kartöflurnar....