Færsluflokkur: Pastaréttir

Tagliatelle með humar

Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf: 1 kg. humar 500 g pasta 3-4 skarlottulaukar 4 hvítlauksrif 1 rauður chilipipar (fræhreinsaður) 6 tómatar 1-2 dl hvítvín Sítróna Steinselja Nomu kryddið “Italian Seasoning”...

Pastasósa (fyrir villibráð)

Pasta og villibráð er öndvegismatur. Finna má marga slíka öndvegisrétti frá Norður Ítalíu. Hér kemur uppskrift af pastasósu sem er frábær, bragðgóð og mettandi. Kosturinn við þessa uppskrift er að pastasósuna má auðveldlega frysta og nota eftir hendinni....

Spaghettí Carbonara

400 gr spaghettí 150 gr beikon 1 pakki parmesan ostur (200 gr frá Galbani) 1 peli rjómi 6 egg salt og pipar Skerið beikonið í bita. Sjóðið spaghettíið samkv. leiðbeiningum á pakka. Steikið beikonið á stórri pönnu og setjið síðan soðið pastað útí. Blandið...

Sítrónupasta með skinku frá Lauju

Þessi uppskrift var skilin eftir í gestabókinni, takk kærlega Þessi uppskrift er frá veitingahúsi í Róm, Vecchia Roma, og er hún í bók sem heitir "Hundrað góðar pastasósur", eftir Diane Seed. Allir fjölskyldumeðlimir eru vitlausir í þetta pasta. 500 gr....

Rjómalagað kjúklingapasta

500 gr Pasta Kjúklingabitar (t.d. bringur) Beikon eftir smekk 1 papríka nokkrir sveppir 1 lítill hvítlaukur 1/2 L Rjómi Kjúklingurinn er skorinn í bita, steiktur á pönnu og kryddaður vel. Hvítlaukurinn er hreinsaður og settur smátt saxaður saman við...

Spagetti Milano

250 grömm spagetti 200 grömm Bacon 200 grömm sveppir 1 askja paprikusmurostur 250 ml rjómi 1/4 teskeið svartur pipar spagettið er soðið eftir leiðbeiningum á pakka notið smá salt, sveppirnir sneiddir niður og steiktir, síðan er baconið sneitt í litla...

Undrapasta Jóa Eyva

Tortellini 1poki ca 300gr Ali pepperoni 1 bréf Hunts pizzasósa 1 flaska Hvítlaukur 2-5 rif eftir smekk Kínakrydd (gerir gæfumuninn) Italian sesoning (ef að kínakrydd er ekki til) soya sósa Sjóðið tortellini í vatni með dálitilli olíu til að það festist...

ofnbakað pasta

soðið pasta 1 fl.spagetti-sósa(unkle Ben´s) 1/2 laukur pepperoni skinka sveppir laukurinn, pepperoníið, skinkan og sveppirnir brúnað á pönnu. Síðan er öllu hellt í stóra skál og hrært vel saman. Þessu er svo skellt í eldfast form og osti stráð...

Kjúklingapasta

5 dl soðnar pastaskrúfur 2 dl maís úr dós 1 grillaður kjúklingur 200 g léttsoðið spergilkál 1/2 saxaður blaðlaukur (hvíti hlutinn) 1 dós kjúklingasúpa 1 msk. tómatkraftur (tomatpuree) 1 pressaður hvítlauksgeiri 1 dl rjómi 150 g rifinn óðalsostur 4 msk....

Pylsupasta

500 gr tagliatelle 1 pk pylsur eða kjötbúðingur 1 stór laukur 1 rauð paprika 1 ds sveppir eða notið ferska 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk piparblanda 1 tsk salt 1/2 tsk oregano 1 lítil dós tómatmauk 1/2 l vatn. Sjóðið pastað. Svissið smátt saxaðan...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband