Færsluflokkur: Hreindýrakjöt

Pastasósa (fyrir villibráð)

Pasta og villibráð er öndvegismatur. Finna má marga slíka öndvegisrétti frá Norður Ítalíu. Hér kemur uppskrift af pastasósu sem er frábær, bragðgóð og mettandi. Kosturinn við þessa uppskrift er að pastasósuna má auðveldlega frysta og nota eftir hendinni....

Hreindýra­borgari

Já, hvers vegna ekki? Hamborgarar úr villibráðarkjöti eru vinsælir í Alaska, en þá er notað kjöt af elg eða hreindýri. Tilvalið er að glóðarsteikja hreindýraborgarana og best er að hafa þá frekar þykka, þeir verða að vera rauðir og safaríkir. Það sem...

Hreindýrabuff Kristjáns

Hráefni 500 gr hreindýrahakk 1 egg 4 msk hveiti 2 msk bláberjasulta 2 tsk Aromat 1/2 tsk pipar 1/2 tsk timían 1/2 tsk rósmarin Leiðbeiningar: Blandið öllu vel saman Mótið í 100 gr borgar ca 1 cm þykka. Brúna vel á pönnu við háan hita. Lækka hitann og...

Hreindýrapaté

Eftir Henning Þór Aðalmundsson. Hráefni: 400gr. Hreindýrahakk. 200gr. Hreindýralifur hökkuð (má nota kjúklingalifur) 200gr. Hakkað svínaspekk. 2 tsk. Salt. 1 tsk. Pipar. 1 mtsk. Timian. 1 mtsk. Salvía. 1 mtsk Meriam. 5 egg. 1 peli rjómi. 6 cl. Koniak (má...

Sænskar hreindýrabollur útgáfa Jóns Bónda

800 gr. hreindýrahakk 3 dl rjómi 1/2 dl sódavatn 1 pk. (100 gr.) Tuc Bacon kex 200 gr. Sveppir Púrrulaukssúpa (1 pakki) Tæplega 1 stk. Laukur 1-2 msk. Villibráðakraftur frá Oscar Hakkinu og lauksúpunni blandað saman og hrært hægt. Svo er kexið mulið og...

Sænskar hreindýrabollur

500 gr hreindýrahakk 2 1/2 dl rjómi 1/2 dl sódavatn 18 stk Ritzkex Sveppir (slatti, eftir lyst) Púrrulaukssúpa (1 pakki) Laukur (eftir smekk) Villibráðakraftur frá Oscar Blandið öllu vel saman og hrærið þar til farsið er hæfilega þykkt til að rúlla...

Hreindýrabuff m/ rauðkáli og gráðostasósu.

600 gr hreindýrakjöt hakkað 3 sneiðar af hvítu brauði ½ - 1 dl mjólk 1 stórt egg ¼ tsk blóðberg ¼ tsk múskat 1 tsk kryddpiparkorn (allrahanda) 2 msk sojaolía salt og pipar Sósa 3 skalotlaukar, fínsaxaðir 50 gr sveppir að eigin vali 1 dl rjómi 2 dl...

Hreindýrabollur

600 g hreindýrahakk 4 msk. brauðrasp (helst mulið, þurrkað franskbrauð) 1 dl mjólk eða matreiðslurjómi 1 egg 3-4 einiber, steytt í morteli eða kramin og söxuð smátt 1/2 tsk. tímían 1 tsk. villikryddblanda frá Pottagöldrum 2 msk. sæt sojasósa (Ketjap...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband