Fćrsluflokkur: Sósur

Pastasósa (fyrir villibráđ)

Pasta og villibráđ er öndvegismatur. Finna má marga slíka öndvegisrétti frá Norđur Ítalíu. Hér kemur uppskrift af pastasósu sem er frábćr, bragđgóđ og mettandi. Kosturinn viđ ţessa uppskrift er ađ pastasósuna má auđveldlega frysta og nota eftir hendinni....

Bernaisesósa međ fáfnisgrasi

6 eggjarauđur 100 g smjörvi 1 kjúklingakraftsteningur ˝ tsk bernaise essence (má sleppa) 1-2 msk fáfnisgras (esdragon) Brćđiđ smjöriđ í potti. Blandiđ saman eggjarauđurnar, kjúklingakraftinn og bernaise essence og helliđ smjörinu varlega saman viđ....

Lax međ camenbert-osti og sérrísósu

2 laxaflök međ rođi 1 camenbert ostur klípa af smjöri salt og pipar Laxinn er beinhreinsađur og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiđum settur ţar í. Smjör brćtt og salti og pipar bćtt saman viđ. Ţessu er hellt yfir laxasneiđarnar...

Kóngasveppasósa

Ţessi sósa er ćtluđ međ kalkún. 2 msk smjör 200 gr kóngasveppir 1 dl brandí 2 dl púrtvín 2-3 dl sođiđ úr ofnskúffunni 2 dl rjómi 1 msk kalkúnakraftur sósujafnari salt og nýmalađur pipar Brćđiđ smjör í potti og látiđ sveppi krauma í 2 mín. Bćtiđ ţá brandí...

Pizzasósa

2 msk tómatmauk 2 msk mjólk ˝ tsk basil Ľ tsk rósmarín Ľ tsk hvítlauksduft. Hrćra öllu vel saman og máliđ er dautt

Humarsósa Önnu

100 gr. sýrđur rjómi 1 msk sćtt sinnper 1 msk tómatssósa 1 msk Worchestersósa 2 tsk karrý 2 tsk dill Hrćra öllu vel saman ! Ţessi sósa er í bođi Önnu Gísla

Sinneps sósa

1 dl. sýrđur rjómi 1 dl. majones 1/2 tsk. gróft salt 1 1/2 msk. sítrónusafi 2 tsk. sykur 4 msk. sćtt sinnep. Flott ađ skreyta međ karrídufti

Hvítlauks sósa

1 dl. majones 1 dl. sýrđur rjómi 2 pressuđ hvítlauksrif 1 msk. söxuđ steinselja 2 msk. sítrónusafi. Blandiđ öllu saman og látiđ standa í kćli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun Flott ađ skreyta međ steinselju rétt áđur en boriđ er...

Graflax sósa

4 msk. majones 4 msk. sćtt sinnep 4 msk. Dijon-sinnep 3 msk. hunang 2 msk. dill Blandiđ öllu saman og pískiđ vel, og látiđ standa í kćli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun

Bernaise sósa ekta

3 eggjarauđur 250 gr smjör 1-2 tsk Bernesessens Kjötkraftur eftir smekk ˝ tsk estragon Brćđiđ smjöriđ í potti, gćtiđ samt ađ hafa ekki of mikinn hita. Ţeytiđ eggjarauđur í skál og helliđ brćddu smjöri í mjórri bunu saman viđ og ţeytiđ um...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband