Færsluflokkur: Bakstur

Bounty kaka

6 stk eggjahvítur 3 dl sykur 270 gr kókosmjöl Þeytið eggjahvítur og blandið sykri smátt og smátt saman við. Þeytið þar til vel stíft (10 mín). Blandið kókósmjöli saman við með sleikju. Setjið deigið í tvö form og bakið við 200°C í 20 mín. í miðjum ofni....

Bóndakökur Önnu ömmu í Brekkukoti

200 gr. sykur 200 gr. smjörlíki 5 matsk. sýróp 1 egg 400 gr. hveiti 1 tesk. lyftiduft Venjulegt hnoðað deig. Rúllað í lengju, látið kólna í ísskáp. Skorið í sneiðar. Bakað við 175 gráður í 10-15 mín.

Kryddbrauð Stínu frænku

3 dl haframjöl 3 dl hveiti 3 dl sykur, alveg óhætt að minnka það í 1-2 dl 3 dl mjólk 1 egg 2 msk kakó 2 tsk kanill 2 tsk negull 2 tsk natron (matarsódi) Öllu blandað saman og hrært með sleif. Sett í aflangt form og bakað við 180°C í ca 40 mínútur....

Hafrakex

400 gr haframjöl 300 gr hveiti 200 gr sykur 1-1½ tsk lyftiduft 1-1½ tsk hjartarsalt 250 gr smjörlíki (lint) mjólk eftir þörfum Öllu blandað saman og hnoðað. Mjólk bætt í eftir þörfum en þó skal passa að setja ekki of mikla mjólk svo deigið verði ekki of...

Frönsk súkkulaðikaka cote d'ore

200 gr suðusúkkulaði 200 gr smjör brætt saman 4 egg 2 dl sykur 1 dl hveiti þeytir egg og sykur,hrærir hveiti í og svo súkkulaðibráðina saman við. Sett í eldfast form og bakað v 170 í 25 -35 mín Kremið: 1 poki fílakarmellur og tæpl 1 dl af rjóma brætt...

Kotasælubollur

• 2 tsk þurrger • 1 1/2 dl volgt vatn • 1 dl kotasæla • 4 dl hveiti • 1/2 dl klíð • 1 tsk sykur • 1 msk matarolía 1. Búðu til gerdeig. 2. Mótaðu 12 jafnstórar bollur úr deiginu. 3. Penslaðu eða úðaðu vatni yfir...

Kryddbrauð

400 gr. hveiti 1 tsk. matarsódi (natron) 1 msk. kanill 2 tsk. engifer 2 tsk. negull 1/2 tsk. múskat 1 dós malt öl (1/2 líter) 400 gr. dökkur púðursykur Bakað í brauðformi við 170-185° í 40 mín. Hægt að þrefalda og baka í

Kleinur

1/2 kg hveiti 125 gr sykur 5 tsk lyftiduft 1 tsk hjartarsalt 1 tsk kardimommurdropar 1 egg 1/4 blandað af súrmjólk og mjólk 50 gr smjörlíki Steikingarfeiti Palmín eða Canola olía Allt hnoðað saman. Flatt út og skorið með kleinujárni í hæfilega stærð....

Morgunbollur

25 gr ger 3 dl volg undanrenna 1 msk matarolía 1 egg 1 tsk sykur 1/2 tsk salt 1 1/2 dl hveitiklíð 6 dl hveiti

Ostavalhnetubrauð

25 gr ger 2 dl volg mjólk 1 msk matarolía 3 dl hveiti 1/2 tsk salt 3/4 dl heilhveiti 25 gr saxaðir valhnetukjarnar 40 gr bragðsterkur rifinn ostur egg til að pensla bollurnar með

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband