Færsluflokkur: Lambakjöt

Lifrarbuff

400 gr lambalifur 400 gr kartöflur, hráar 1-2 laukar e. stærð 1 dl heilhveiti eða speltmjöl (fínt) 1/2 tsk lyftiduft 1 egg 1 dl mjólk 1/4 tsk allrahanda 1/4 tsk hvítur pipar 1-2 tsk salt e. smekk 2 msk olía 2 msk smjör Lifrin hökkuð ásamt kartöflum og...

Lambahryggur með kryddjurtum og hvítlaukssmjöri

1 lambahryggur 4 rósmaríngreinar 4 timíangreinar 6 hvítlauksgeirar, skornir til helminga salt nýmalaður pipar 80 gr smjör, við stofuhita 3 hvítlauksgeirar, pressaðir Skerið niður með hryggsúlunni beggja vegna niður með rifbeinunum. Setjið rósmarín- og...

Steikt hjörtu með aprikósum

Þessi réttur er í miklu uppáhaldi á mínu heimili, ofsalega góður 500 gr hjörtu olía til steikingar 200 gr ferskir sveppir 75 gr þurrkaðar aprikósur 3½ dl vatn/sveppasoð (til að sjóða í) ½-1 tsk kjötkraftur 1-1½ tsk salt hvítur pipar 1 dl rjómi 2 msk...

Lambakótelettur með kryddsmjöri (fyrir 4)

12 lambakótilettur 100 g smjör 1 msk steinselja, söxuð 1 tsk ferskt rósmarín, saxað 1 hvítlauksgeiri, pressaður nýmalaður pipar salt olía til penslunar Best er að kóteletturnar séu fremur þykkt skornar. Smjörið hrært mjúkt með kryddjurtum, hvítlauk,...

Frábær pottréttur

Þessi réttur er svooooo einfaldur að það ætti að banna hann Súpukjöt (eða annað kjöt....framhryggjasneiðar td) er sett í steikarapott, kryddað vel með season all og látið inn í ofn í ca. 40 mín. 200°c. Þá er slatta af blómkáli, broccoli, gulrótum og...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband