Færsluflokkur: Fiskréttir
Humarsúpa að hætta meistarans
21.6.2011 | 20:51
500 g humar í skel 3 stk fiskiteningar 3 stk meðalstórar gulrætur 2 stk hvítlauksrif 2 l vatn 1 stk laukur 1 stk paprika, græn 1 l rjómi (má líka nota matreiðslurjóma) ljós sósuþykkir smjör til að steikja skeljarnar Skelflettið og hreinsið humarinn,...
Fiskréttir | Breytt s.d. kl. 22:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Saltfiskbollur með rósmarín-majónesi
22.8.2009 | 12:43
Hráefni 400 g saltfiskur, útvatnaður 300 g kartöflur 1 stk. stór laukur 1 stk. hvítlauksgeiri 1 tsk. rósmarín 10 stk. svartar ólífur 1 tsk. maukað chili 1 tsk. olía 200 g japanskt brauðrasp (panko) 2 stk. vorlaukar pipar Aðferð Setjið vatn í pott. Skerið...
Portúgalskar saltfiskbollur – hafa þær litlar fyrir pinnamat
22.8.2009 | 12:42
350 g saltfiskur, afvatnaður 400 g kartöflur, mjölmiklar (bökunarkartöflur) 1 laukur, saxaður smátt 2-3 msk steinselja, söxuð 3 egg olía til steikingar Saltfiskurinn soðinn, roð- og beinhreinsaður, losaður sundur í flögur og síðan stappaður með gaffli....
Fiskibollur
22.8.2009 | 12:38
Fiskdeig I 400 g beinlaus fiskur 2 tsk salt 2 msk hveiti 1 1/2 msk kartöflumjöl 1/6 tsk pipar (ég set reyndar meira) (1-2 laukar) 3-4 dl mjólk eða fisksoð Aðferð: 1) Fiskurinn er hreinsaður, flakaður og skorinn úr roðinu 2) Saxaður 2 -7 sinnum í kvörn...
Tilbrigði af fiskibollum
22.8.2009 | 12:14
500 gr. hökkuð ýsa 1 dl gróft spelthveiti 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1 egg 150 ml. AB mjólk 2 gulrætur, rifnar 1 hvítlauksrif, pressað 1 laukur, smátt saxaður 1/2 ferskur rauður chili, afar smátt saxaður 1/2 cm bútur af engifer, afar smátt söxuð etv...
Bestu fiskibollur í heimi !
22.8.2009 | 12:12
500 gr. ýsuhakk 4 msk. heilhveiti 1 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1 egg 150 ml. AB mjólk eða súrmjólk 2 gulrætur, rifnar 1 hvítlauksrif, marið 1 lítill laukur, smátt saxaður 2 msk. steinselja (má nota þurrkaða) Aðferð: Öllu hrært saman, ágætt að setja í kæli...
Fiskbuff
22.8.2009 | 12:12
10 cm bútur af gúrku salt 1 dós sýrður rjómi (10%) ferskar kryddjurtir eftir smekk nýmalaður pipar 400-500 gr soðin ýsa eða annar fiskur 400 gr soðnar kartöflur 50 gr smjör 1 egg 1 eggjarauða 1 tsk fínrifinn engifer Byrjað er á að búa til ídýfuna: Gúrkan...
Fiskibollur og meðlæti
22.8.2009 | 12:11
4-5 þorskflök, rotflett og beinhreinsuð 1 stór laukur 1 ½ grænmetisteningur frá Rapunzel Svartur pipar frá Pottagöldrum Ósigtað spelt frá Aurion (1/4 af fiskdeigi) 2 msk kartöflumjöl 2 stk hamingjuegg Hakka lauk og grænmetistening fyrst og síðan...
Lax með camenbert-osti og sérrísósu
10.5.2009 | 16:23
2 laxaflök með roði 1 camenbert ostur klípa af smjöri salt og pipar Laxinn er beinhreinsaður og skorinn í bita. Raufar skornar í laxinn og camenbert í sneiðum settur þar í. Smjör brætt og salti og pipar bætt saman við. Þessu er hellt yfir laxasneiðarnar...
Ýsa með grænu salati, paprikustrimlum og hrísgrjónum
10.5.2009 | 16:13
2-3 msk smjör 4 meðalstórir ýsuhnakkar sítrónusafi 1 búnt grænt salat eftir smekk, eða ferskt spínat gul, rauð og græn paprika, skornar í strimla 250 gr soðin hrísgrjón 2 dl jómfrúarolía hvítlauks- eða sinnepssósa balsamedik svartur pipar úr kvörn...