Saltfiskbollur međ rósmarín-majónesi

Hráefni
400 g saltfiskur, útvatnađur
300 g kartöflur
1 stk. stór laukur
1 stk. hvítlauksgeiri
1 tsk. rósmarín
10 stk. svartar ólífur
1 tsk. maukađ chili
1 tsk. olía
200 g japanskt brauđrasp (panko)
2 stk. vorlaukar
pipar

Ađferđ
Setjiđ vatn í pott. Skeriđ kartöflurnar í bita og sjóđiđ. Bćtiđ saltfiskinum í bitum út í eftir um 10 mín. Afhýđiđ hvítlauk og lauk og maukiđ mjög vel í matvinnsluvél ásamt rósmaríni, ólífum, chili og 1 tsk. af olíu. Sjóđiđ kartöflurnar og saltfiskinn saman í 10 mín. Fćriđ upp úr pottinum og blandiđ saman viđ maukiđ. Kćliđ og bćtiđ panko raspi saman viđ og mótiđ litlar bollur. Djúpsteikiđ bollurnar í olíu og beriđ fram međ rósmarín-majónesi sem gott er ađ dýfa bollunum í.

Međlćti
Rósmarín-majónes

Hráefni
1 kvistur rósmarín
1/2 stk. sítróna, safinn
5 msk. Majónes

Saxiđ rósmarínkvistinn. Kreistiđ safann úr sítrónunni út í majónesiđ og hrćriđ rósmaríni saman viđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband