Færsluflokkur: Fiskréttir

Skötuselur í blaðlaukssósu

500 gr skötuselur 1 blaðlaukur 1 dós 18% sýrður rjómi ½ lime salt og pipar Steikið blaðlaukinn í smjöri við vægan hita, þannig að hann bráðni en brúnist ekki, þar til að hann verður mjúkur. Slökkvið undir, bætið sýrða rjómanum og lime útí, blandið vel...

Fiskur í veislubúningi

1 kg Ýsa eða skötuselur. 1 laukur. 1 rauð paprika söxuð. 1 græn paprika söxuð. 1/2 dós ananaskurl. 1 dós rækjuost. 11/2 dl rjóma. 1 tsk salt. 1/2 tsk sítrónupipar. 1 tsk karrý. 1 súputeningur. Fiskurinn skorin í sneiðar eða bita og léttsteiktur í olíu...

Ýsa m/skinku og osti

Ýsa Skinka Ostur Rjómi Ýsubitunum velt uppúr hveiti og steiktir á pönnu. Skinka og ostur sett ofan á hvern bita, rjóma hellt á pönnuna og látið malla í smá stund. Gott með hrísgrjónum og hvítlauksbrauði.

Fiskur í orly

Orlydeig 3 dl pilsner eða vatn 2 msk sykur 1 msk salt 1 tsk olía 1 eggjarauða hveiti 1 eggjahvíta Pilsner, sykur, salt, olía og eggjarauða hrært saman og þykkt með hveiti, blandan á að vera álíka þykk og pönnukökudeig. Látið blönduna standa í 1 kls....

Kókoskarrífiskur með kjúklingabaunum

700-800 gr þorsk- eða ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð 1 msk karríduft, meðalsterkt eða eftir smekk 3/4 tsk kummin nýmalaður pipar salt 2 msk olía 1 laukur, saxaður 400 ml kókosmjólk (1 dós) 1 dós kjúklingabaunir 2-3 vorlaukar, saxaðir 1/2 sítróna 1....

Kínverskar fiskibollur

800 gr fiskhakk 3 vorlaukar, saxaðir smátt 2 hvítlaukrif, söxuð smátt 2 tsk engifer, rifinn 1 msk sojasósa 1 tsk sykur salt 1 msk olía 2 msk maísmjöl olía til steikingar Allt nema olían sem steikja á úr er sett í skál og hrært vel saman. Mótað í 8-10...

Fiskbuff

10 cm bútur af gúrku salt 1 dós sýrður rjómi (10%) ferskar kryddjurtir eftir smekk nýmalaður pipar 400-500 gr soðin ýsa eða annar fiskur 400 gr soðnar kartöflur 50 gr smjör 1 egg 1 eggjarauða 1 tsk fínrifinn engifer Byrjað er á að búa til ídýfuna: Gúrkan...

Forsetafiskur

3 græn epli 1 græn paprika 6-7 sneiðar beikon Smjör Ýsuflak Hveiti Pipar Salt 1 stk Camembert-ostur Rifinn ostur Afhýðið eplin og skerið í bita. Skerið einnig paprikuna í bita. Beikonið er skorið í 3-4 bita (hver sneið) og steikt í smjöri þar til það er...

Bakaður saltfiskur

500 gr saltfiskur 500 gr kartöflur 50 gr smjörvi ½ laukur ½ græn paprika 2 msk hveiti 3 dl mjólk 2 msk parmesanostur 2 msk brauðmylsna 1. Útvatnaður fiskur er látinn í kalt vatn og suðan látin koma hægt upp. Soðinn í 5-10 mínútur. Að suðu lokinni er...

Grískur plokkfiskur

600 gr útvatnaður saltfiskur 2 stórir laukar, saxaðir 1 lítil dós tómatmauk (purée) 1 bolli vatn 2 lárviðarlauf Salt eftir smekk Svartur pipar (vel af honum) ½ bolli ólífuolía 10 litlar kartöflur (flysjaðar) Setjið allt nema kartöflurnar í pott og sjóðið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband