Færsluflokkur: Matur og drykkur

Kjötpottur

150 gr nauta-, lamba- eða svínakjöt 1 tsk olía (til steikingar) 100 gr Wok-grænmeti (engan mini-maís) 100 gr brokkolí 100 gr sveppir 75 gr maísbaunir 10 gr Létta salt, pipar og krydd Gæti ekki verið einfaldara. Kryddið kjötið með salti, pipar eða hvaða...

Ofnbakaður lax með jurtasósu

170 gr roð- og beinlaus lax 70 gr brokkolí 70 gr blómkál 70 gr sveppir 125 ml 10% sýrður rjómi 40 gr fínt saxaður blaðlaukur 100 gr rifnar gulrætur salt, pipar, basilíka og dill Búið til sósu úr gulrótunum, sýrða rjómanum og blaðlauknum. Kryddið sósuna...

Ofnbakaður fiskur í karrý

170 gr roð- og beinlaus fiskur 100 gr paprika 100 gr sveppir 100 gr zuccini 100 gr gulrætur 125 ml 10% sýrður rjómi 15 gr majones salt, pipar og karrý Skerið grænmetið niður og setjið í eldfast mót. Skerið fiskinn í litla bita og setjið í miðjuna á...

Kjúklingabaunabuff

450 g soðnar kjúklingabaunir 4 hvítlauksrif 40 g vorlaukur eða önnur gerð af lauk 1/2 tsk cumin 1 tsk sjávarsalt Setjið kjúklingabaunir í matvinnsluvél ásamt hvítlauk, lauk, cumin og salti. Gerið litlar bollur og fletjið út og steikið á pönnu í olíu....

Kjúklingabaunabúðingur

1 dós kjúklingabaunir 6 tsk spelt 2 tsk lyftiduft 2 egg 1 msk fjörmjólk 1 dós sveppir eða annað gott grænmeti salt og pipar Allt maukað saman í mixara, hræra svo sveppina saman við, sett í jólakökuform og bakað i 1 og ½ tima á 190°, set álpappir yfir...

Kjúklingabaunapottréttur a la Lindberg

2 dósir (400 gr hvor) niðursoðnar kjúklingabaunir (það gera tæplega 500 grömm af soðnum kjúklingabaunum). 2 stórir laukar. 1 stórt hvítlauksrif. 1 dós niðursoðnir tómatar (400 gr). 1 msk. karrí. 1 msk. paprikuduft. 1 stórt, frekar súrt epli. 2 msk....

Linsubaunasúpa með Balsamico & kókos

200 gr.linsubaunir 2 laukar 3 gulrætur 1 paprika 4 kartöflur 2 msk. olífuolía 1 l grænmetissoð 8 msk. balsamico edik salt muskat karrý sýrður rjómi kókosmjöl Linsubaunirnar settar í bleyti sólarhring áður en súpan er gerð. (200gr verða að 250gr)...

Grænmetisréttur

1 paprika ½ blaðlaukur 1 ostarúlla með lauk og blönduðum jurtum 2 og ½ dl mjólk 350 gr frosið grænmeti (eftir smekk) 2 msk sítrónusafa 1 tsk salt ½ tsk hvítlaukssalt Maiezenamjöl 180 gr ost 2 dl hrísgrjón ½ grænmetisteningur. Sjóðið hrísgrjón með...

Linsubaunabuff

2 kartöflur, soðnar, afhýddar og kældar. 100 gr. linsur 1 laukur, smátt saxaður. 1 egg (má sleppa) Slurk af Basil Slurk af Timjan Sólþurrkaðir tómatar, saxaðir (má sleppa) hvítlaukur og salt eftir smekk. Rasp: 1 dl kókosmjöl 1 dl malaðar möndlur eða...

Í matinn var þetta helst :o)

Ef maður er bara ekki sprunginn !! Eldaði kjúklingabringur (var með danskar bringur úr Bónus) og þvílíkt lostæti !! Uppskriftina getið þið séð hérna Setti season all, Herbamare jurtasalt og smá laukduft í olíu og velti bringunum uppúr því. Hélt mig svo...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband