Færsluflokkur: Matur og drykkur

Vanilluskyrterta Evu

1 pakki Lu kanilkex Smjör 150-200 gr. Mylja kexið og bræða smjörið, blanda saman og setja í form. 1 stór dós vanilluskyr 1 peli rjómi Þeyta rjóma og blanda við skyrið. Setja ofan á botninn. Bláberjasulta Smyrja bláberjasultu ofan á. Setja í kæli og bera...

Svínalundir

1 kg svínalundir 1 box sveppir 1 paprika 1 piparostur 1 peli rjómi Lundirnar skornar í ca 2 cm þykkar sneiðar, bankaðar létt með hendinni. Þær eru svo steiktar í smjöri og saltaðar lítillega, látnar í eldfast fat, steiktir sveppir og paprika látin yfir....

Parmaskinku og laxavefjur með graslaukssmjöri

4x175 gr af bein- og roðlausum laxi 8 sneiðar Parmaskinka frá Fiorucci 450 gr aspas 40 gr smjör 1 msk brytjaður graslaukur eða steinselja 1 tsk fínt saxaður sítrónubörkur 4 tsk ólífuolía Salt og pipar Byrjið á að hita ofnin í 180°C. Skolið laxinn og...

Svínalundir með grænpiparsósu og pasta (fyrir 4)

2 svínalundir Salt og pipar 1 msk smjör 1 msk niðursoðin grænpiparkorn ½ svínakjötsteningur 2 msk heitt vatn 1-2 msk þurrt hvítvín eða sérrí (má sleppa) 3 dl rjómi 2 msk saxaður graslaukur Tagliatelle eða annað pasta Snyrtið lundirnar og kryddið þær með...

Fylltar svínakótelettur (fyrir 4)

4 stórar, þykkar svínakótelettur 1 dl saxaðar blandaðar kryddjurtir (t.d. steinselja, graslaukur og salvía) 1 blaðlaukur, saxaður Salt og grófmalaður svartur pipar Skerið vasa í kóteletturnar næstum inn að beini og fyllið með kryddjurtunum og...

Sinnepsmarineraðar Svínalundir (fyrir 4)

700 gr svínalundir ¼ bolli grófkorna sinnep 2 msk hunang 1 msk hvítvínsedik eða sérríedik Sinnepssósa : 2 msk hunang 1 msk hvítvínsedik eða sérríedik 1 bolli kjúklingasoð (teningur og vatn) ¼ bolli sætt sérrí 2 msk saxaður skallotlaukur 1 msk grófkorna...

Fiskdeig

1 kg hakkaður fiskur 50 gr hveiti 50 gr kartöflumjöl 2 dl mjólk 3 egg 2 meðalstórir laukar 2 tsk salt 1 tsk hvítur pipar Best er að nota ýsu, en einnig má nota þorsk, karfa eða annan fisk. Sláið saman egg og mjólk. Blandið saman þurrefnum. Saxið laukinn...

Pepperoni kjötbollur

800 gr hakk 200 gr pepperoni skorið smátt 2 egg 1 dl mjólk 4 msk. rifinn parmesanostur Þetta er allt sett saman og búnar til bollur og steikt á pönnu eða grillað. Borið fram með bökuðum kartöflum og sveppasósu.

Danskar kjötbollur

500 gr. nauta og svínahakk 1 vænn laukur 1 tsk estragon 2 egg salt/pipar e.smekk haframjöl mjólk/rjómi ca. ½ bolli kjúklingateningur Öllu hrært saman og búnar til litlar bollur og þær steiktar í smjörva. Gott að setja aðeins í ofninn í ca.15 mínútur...

Sinneps sósa

1 dl. sýrður rjómi 1 dl. majones 1/2 tsk. gróft salt 1 1/2 msk. sítrónusafi 2 tsk. sykur 4 msk. sætt sinnep. Flott að skreyta með karrídufti

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband