Grænmetisréttur

1 paprika
½ blaðlaukur
1 ostarúlla með lauk og blönduðum jurtum
2 og ½ dl mjólk
350 gr frosið grænmeti (eftir smekk)
2 msk sítrónusafa
1 tsk salt
½ tsk hvítlaukssalt
Maiezenamjöl
180 gr ost
2 dl hrísgrjón
½ grænmetisteningur.

Sjóðið hrísgrjón með teningnum. Skerið papriku,blaðlauk og sveppina og steikið létt í olíu. Kryddið með sítrónusafa, hvítlauksalti og pipar. Bætið ostarúllunni og mjólkinni saman við og látið bráðna saman . Setjið þá grænmetisblönduna út í , hitið og þykkið með maiezenamjöli ef þarf. Setjið hrísgrjón í eldfast mót og jafnið grænmetið yfir. Þekjið með osti og bakið við 200°C, í ca 20 mín.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband