Færsluflokkur: Matur og drykkur

Grænmetisbaka

Botn 1 dl haframjöl2 dl hveiti2 msk ólífuolía eða Isio 4 100 gr hreint skyr 2 msk kalt vatn Blandið saman haframjöli og hveiti, olíu og skýri og bleytið í með vatni ef þarf. Hrærið vel og hnoðið aðeins Geymið deigið í ísskáp í að minnsta kosti 30-40...

Laukbaka

2 ½ hveiti 100 gr smjör eða smjörlíki 2 msk vatn 500 gr laukur 1-2 msk smjör 3 egg 2 dl sýrður rjómi ½ tsk jurtasalt ½ tsk svartur pipar ½ tsk tímían Setjið hveitið í skál eða matvinnsluvél og myljið smjörið smátt og smátt út í þar til blandan verður að...

Svikinn héri

500 gr hakk 100 gr brauðmylsna 1 egg 1/2 dl mjólk 1 tsk kjötkraftur 1 tsk salt 1/2 tsk pipar 1 msk paprikuduft Öllu blandað saman, sett í form og bakað við 200° í 15 mínútur og svo við 175° í 45 mínútur.

Gúllassúpa

500-600 gr nautakjöt 1-2 laukar 3-4 kartöflur 3-4 hvítlauksrif 1-2 paprikur 2 dósir niðursoðnir tómatar í mauki salt, pipar og annað krydd eftir smekk Brúnið nautakjötið og léttsteikið grænmetið (ekki saman). Setjið kjötið og tómatamaukið í pott og hitið...

Líbanskar kjötbollur

½ bolli saxaður laukur 3 msk smjör 500 gr hakk 1 egg 2 brauðsneiðar lagðar í ½ bolla af mjólk 1 tsk salt 1/8 tsk pipar 1 bolli brauðmylsna 2 bollar hrein jógúrt - Steikjið laukinn í 1 msk af smjöri uns hann er glær. Kælið smá. - Blandið lauknum við hakk,...

Hollar kryddbollur

7 dl heilhveiti ½ dl hveitiklíð 1 tsk kanill ½ tsk negull 1 tsk vanillusykur ½ tsk salt 7 tsk lyftiduft 5 dl létt AB-mjólk Blandið þurrefnunum saman í skál og bleytið upp með AB-mjólkinni. Mótið kúlur úr deiginu og raðið þeim á bökunarplötu sem smurð...

Forsetafiskur

3 græn epli 1 græn paprika 6-7 sneiðar beikon Smjör Ýsuflak Hveiti Pipar Salt 1 stk Camembert-ostur Rifinn ostur Afhýðið eplin og skerið í bita. Skerið einnig paprikuna í bita. Beikonið er skorið í 3-4 bita (hver sneið) og steikt í smjöri þar til það er...

Bakaður saltfiskur

500 gr saltfiskur 500 gr kartöflur 50 gr smjörvi ½ laukur ½ græn paprika 2 msk hveiti 3 dl mjólk 2 msk parmesanostur 2 msk brauðmylsna 1. Útvatnaður fiskur er látinn í kalt vatn og suðan látin koma hægt upp. Soðinn í 5-10 mínútur. Að suðu lokinni er...

Grískur plokkfiskur

600 gr útvatnaður saltfiskur 2 stórir laukar, saxaðir 1 lítil dós tómatmauk (purée) 1 bolli vatn 2 lárviðarlauf Salt eftir smekk Svartur pipar (vel af honum) ½ bolli ólífuolía 10 litlar kartöflur (flysjaðar) Setjið allt nema kartöflurnar í pott og sjóðið...

Ítalskt hrísgrjónasalat

2 dl hrísgrjón soðið 200 g ananas í bitum 100 gr rauð paprika söxuð 100 gr græn paprika söxuð 100 gr blaðlaukur smátt skorinn 1 dl steinselja fínt skorin 400 gr maisbaunir 100 gr frosnar grænar baunir. Öllu blandað saman og kælt. Sósa: 2 hvítlauksrif 2...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband