Færsluflokkur: Matur og drykkur

Hummus

1 hvítlauksrif ½ hnefi af steinselju 1 vorlaukur 1 ½ bolli soðnar kjúklingabaunir( ¾ bolli ósoðnar) 3 msk tahini (sesamsmjör) 3 msk sítrónusafi ½ msk tamari sósa (sojasósa úr heilsuhúsinu) ½ tsk salt ¼ tsk cuminduft cayennepipar á hnífsoddi Setjið...

Bruscettesnitta

Ítalskt brauð (snittubrauð) Kalkúnabringa Tómatar Basilíka Ólífuolía Mossarellaostur Smyrjið brauðið með tómatmaukinu og setjið salatið yfir. Skerið kalkúnabringuna niður, brjótið hana saman og leggið yfir salatið. Setjið góða sneið af ostinum ofan á og...

Kalkúnasnitta

Ítalskt brauð (snittubrauð) Sólþurrkaðir tómatar, mauk Salat Kalkúnaálegg Brieostur Laukur Skerið tómatana, fjarlægið kjarnann og saxið smátt niður. Saxið niður basilíkuna og blandið henni saman við tómatana, dreifið örlitlu af ólífuolíu á...

Laxa-kavíarpaté á ristuðu brauði

300 g reyktur lax 125 g brætt smjör 2 lítil box sýrður rjómi 2-3 blöð matarlím hvítur pipar 100 g rauður kavíar Setjið laxinn í mixara ásamt brædda smjörinu og sýrða rjómanum. Bleytið matarlímið í vatni og leysið upp í sjóðandi vatni (2 msk). Blandið...

Karabískur engifer-kalkúnn

1 kg kalkúnabringa, skinnlaus ¼ bolli sojasósa ¼ bolli þurrt sherrí 2 msk apríkósumarmelaði ½ tsk engifer ½ bolli vatn ¼ bolli púðursykur 2 msk grænmetisolía 2 tsk sítrónusafi 1 hvítlauksrif, saxað Takið skinnið af kalkúnabringunum, farið varlega við...

Hrásalat frá Jamaíka

4 bolli niðurskorið hvítkál ¼ bolli niðurskornar gulrætur ½ bolli brytjaðar valhnetur ½ bolli mæjónes 2 msk sykur 1 msk eplaedik 1 msk grillkrydd Blandið saman hvítkáli, gulrótum og hnetum í stórri skál. Setjið til hliðar. Blandið saman mæjónesi, sykur,...

Kókoskarrífiskur með kjúklingabaunum

700-800 gr þorsk- eða ýsuflök, roðflett og beinhreinsuð 1 msk karríduft, meðalsterkt eða eftir smekk 3/4 tsk kummin nýmalaður pipar salt 2 msk olía 1 laukur, saxaður 400 ml kókosmjólk (1 dós) 1 dós kjúklingabaunir 2-3 vorlaukar, saxaðir 1/2 sítróna 1....

Kínverskar fiskibollur

800 gr fiskhakk 3 vorlaukar, saxaðir smátt 2 hvítlaukrif, söxuð smátt 2 tsk engifer, rifinn 1 msk sojasósa 1 tsk sykur salt 1 msk olía 2 msk maísmjöl olía til steikingar Allt nema olían sem steikja á úr er sett í skál og hrært vel saman. Mótað í 8-10...

Fiskbuff

10 cm bútur af gúrku salt 1 dós sýrður rjómi (10%) ferskar kryddjurtir eftir smekk nýmalaður pipar 400-500 gr soðin ýsa eða annar fiskur 400 gr soðnar kartöflur 50 gr smjör 1 egg 1 eggjarauða 1 tsk fínrifinn engifer Byrjað er á að búa til ídýfuna: Gúrkan...

Graskersbaka

Botn: 1 bolli hveiti 1/8 tsk salt 1/3 bolli smjör, kælt 3 msk kalt vatn Fylling: 2 egg 1 bolli púðursykur ½ bolli rjómi 450 gr graskersmauk 1 tsk kanill ½ tsk engifer ½ tsk múskat ½ tsk salt Þeyttur engiferrjómi: ½ bolli rjómi (ekki matreiðslurjómi) 1...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband