Færsluflokkur: Pinnamatur
Tortillasnittur
22.8.2009 | 12:43
3 öskjur af 125gr hreinum rjómaosti rauð paprika skinka blaðlaukur saxar paprikuna, skinkuna og laukinn niður í litla bita (magnið hver bara eftir smekk hvers og eins) og hrærir saman við rjómostinn. Þetta smurt í þunnu lagi á tortillapönnukökur, þeim...
Saltfiskbollur með rósmarín-majónesi
22.8.2009 | 12:43
Hráefni 400 g saltfiskur, útvatnaður 300 g kartöflur 1 stk. stór laukur 1 stk. hvítlauksgeiri 1 tsk. rósmarín 10 stk. svartar ólífur 1 tsk. maukað chili 1 tsk. olía 200 g japanskt brauðrasp (panko) 2 stk. vorlaukar pipar Aðferð Setjið vatn í pott. Skerið...
Portúgalskar saltfiskbollur – hafa þær litlar fyrir pinnamat
22.8.2009 | 12:42
350 g saltfiskur, afvatnaður 400 g kartöflur, mjölmiklar (bökunarkartöflur) 1 laukur, saxaður smátt 2-3 msk steinselja, söxuð 3 egg olía til steikingar Saltfiskurinn soðinn, roð- og beinhreinsaður, losaður sundur í flögur og síðan stappaður með gaffli....
pinnar úr tortillakökum og salsa.
22.8.2009 | 12:42
í matvinnsluvél: 1 rauð og 1 græn paprika, 10 cm af púrrulauk eða 3 vorlaukar, smá biti af ferskum chili (ég bætti því við,en var ekki í upphaflegri uppskrift) held ég hafi notað ca 3 cm af ávextinum) saxað frekar smátt í matvinnsluvél og sett í sigti og...
Djöflaegg
3.8.2008 | 11:24
Hriiiikalega góð egg, hægt að gera þau sem forrétt eða sem meðlæti Best er að undirbúa þau með fyrirvara og geyma þau í kæli fram að framreiðslu. 10 harðsoðin egg 2 msk majónes 2 msk Dijon sinnep salt og sítrónupipar (dass af hvoru) Fersk steinselja...
Pinnamatur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Rækjurúllur með ávöxtum
31.7.2008 | 23:17
Uppskriftin er fyrir ca. 4. 225 gr Havarti ostur, rifinn 225 gr rjómaostur 225 gr rækjur, saxaðar ½ dl serrí eða portvín 1 dl saxaðar, þurrkaðar aprikósur 1 dl saxaðir, þurrkaðir eplahringir 12 ósætar pönnukökur Rífið ostinn í hærirvélarskál, setjið...
Pinnamatur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Drumbar að hætti kokksins.
30.7.2008 | 13:19
25 gr kryddaður rjómaostur (td með hvítlauk) 1 msk sýrður rjómi 2 msk mild salsasósa ½ dl fínt rfinn ostur 2 mjúkar tortillakökur 1. Blandaðu saman rjómaosti, sýrðum rjóma, salsasósu og rifnum osti í skál. 2. Smyrðu blöndunni jafnt yfir tortillakökurnar....
Pinnamatur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laxa-kavíarpaté á ristuðu brauði
27.2.2008 | 12:44
300 g reyktur lax 125 g brætt smjör 2 lítil box sýrður rjómi 2-3 blöð matarlím hvítur pipar 100 g rauður kavíar Setjið laxinn í mixara ásamt brædda smjörinu og sýrða rjómanum. Bleytið matarlímið í vatni og leysið upp í sjóðandi vatni (2 msk). Blandið...
Pinnamatur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Parmaskinku og laxavefjur með graslaukssmjöri
26.2.2008 | 16:48
4x175 gr af bein- og roðlausum laxi 8 sneiðar Parmaskinka frá Fiorucci 450 gr aspas 40 gr smjör 1 msk brytjaður graslaukur eða steinselja 1 tsk fínt saxaður sítrónubörkur 4 tsk ólífuolía Salt og pipar Byrjið á að hita ofnin í 180°C. Skolið laxinn og...
Pinnamatur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)