Laxa-kavíarpaté á ristuðu brauði

300 g reyktur lax
125 g brætt smjör
2 lítil box sýrður rjómi
2-3 blöð matarlím
hvítur pipar
100 g rauður kavíar

Setjið laxinn í mixara ásamt brædda smjörinu og sýrða rjómanum. Bleytið matarlímið í vatni og leysið upp í sjóðandi vatni (2 msk). Blandið saman við laxafarsið kryddið með pipar. Blandið kavíar saman við. Setjið í ísskápinn (má setja síðan í frysti). Sprautið maukinu á ristað brauð sem skorið hefur verið í hæfilega litla þríhyrninga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband