Dönsk “flæskesteg”
30.8.2009 | 13:03
1 ½ kg svínahryggur
3 tsk. gróft salt
5 dl vatn
2 msk. ferskt rósmarín eða 1-2 tsk. Þurrkað
1. Skerið rendur þvers í puruna með beittum hnífi. Skerið niður að kjöti með um það bil ½ cm millibili.
2. Stráið grófu salti í sárið.
3. Leggið svínahrygginn á grind á bökunarplötu. Hellið sjóðandi vatni yfir og setjið rósmarín í vatnið til að fá gott bragð af sósunni. Það má nota fleiri kryddjurtir, t.d. steinselju, timjan, basil eða eitthvert annað gott krydd. Stingið svínahryggnum inn í 200°C heitan ofn og látið hann steikjast í um það bil 1 ½ klukkustund eða eftir stærð hans. Gott er að nota kjöthitamæli og þegar hann sýnir 70°C er kjötið tilbúið. Ef puran er ekki nægilega stökk má auka hitann upp í 250°C eða setja undir grillið í smástund.
4. Látið kjötið hvíla í 15-20 mínútur áður en það er skorið. Þá eykst hitinn í kjötinu upp í 75°C og það verður safaríkt og gott.
5. Berið kjötið fram með soðnum eða sykurbrúnuðum kartöflum, sveppum, steiktum eplabátum, rauðkáli og soðsósu.
ATH! Oft er hægt að biðja kjötkaupmanninn að skera út puruna og gera hrygginn tilbúinn til eldunar og það er um að gera að nýta sér það.
3 tsk. gróft salt
5 dl vatn
2 msk. ferskt rósmarín eða 1-2 tsk. Þurrkað
1. Skerið rendur þvers í puruna með beittum hnífi. Skerið niður að kjöti með um það bil ½ cm millibili.
2. Stráið grófu salti í sárið.
3. Leggið svínahrygginn á grind á bökunarplötu. Hellið sjóðandi vatni yfir og setjið rósmarín í vatnið til að fá gott bragð af sósunni. Það má nota fleiri kryddjurtir, t.d. steinselju, timjan, basil eða eitthvert annað gott krydd. Stingið svínahryggnum inn í 200°C heitan ofn og látið hann steikjast í um það bil 1 ½ klukkustund eða eftir stærð hans. Gott er að nota kjöthitamæli og þegar hann sýnir 70°C er kjötið tilbúið. Ef puran er ekki nægilega stökk má auka hitann upp í 250°C eða setja undir grillið í smástund.
4. Látið kjötið hvíla í 15-20 mínútur áður en það er skorið. Þá eykst hitinn í kjötinu upp í 75°C og það verður safaríkt og gott.
5. Berið kjötið fram með soðnum eða sykurbrúnuðum kartöflum, sveppum, steiktum eplabátum, rauðkáli og soðsósu.
ATH! Oft er hægt að biðja kjötkaupmanninn að skera út puruna og gera hrygginn tilbúinn til eldunar og það er um að gera að nýta sér það.
Svínalundir með sveskjum
30.8.2009 | 13:02
Það má líka nota annan mjúka vöðva í þennar rétt.
800 gr svínalundir
ca 4 msk rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum
ca 16 sveskjur (mjúkar og steinlausar)
salt og pipar
olía til að steikja úr
2 dl svínakjötskraftur úr teningi
1 dl rjómi
ögn af sósulit
Lundunum er skipt í 4 bita. Skorin er vasi í þá og er rjómaosti smurt þari í og sveskjurnar lagðar yfir. Lokað með tannstönglum og brúnaðir í góðri olíu á vel heitri pönnu á öllum hliðum og saltað og piprað.
(Má brjóta af stönglunum ef þeir eru fyrir).
Þá er hitinn lækkaður og kjötsoði hellt á pönnuna. Látið sjóða undir loki í ca 15 mín. fer eftir þykkt bitana.
Að síðustu er rjómanum hrært út í ásamt sósulit. Má þykkja ef vill.
Gott meðlæti eru sætar kartöflur, soðnar og stappaðar með smjöri og ögn af salti. Ferskt salat á líka vel við.
800 gr svínalundir
ca 4 msk rjómaostur með sólþurrkuðum tómötum
ca 16 sveskjur (mjúkar og steinlausar)
salt og pipar
olía til að steikja úr
2 dl svínakjötskraftur úr teningi
1 dl rjómi
ögn af sósulit
Lundunum er skipt í 4 bita. Skorin er vasi í þá og er rjómaosti smurt þari í og sveskjurnar lagðar yfir. Lokað með tannstönglum og brúnaðir í góðri olíu á vel heitri pönnu á öllum hliðum og saltað og piprað.
(Má brjóta af stönglunum ef þeir eru fyrir).
Þá er hitinn lækkaður og kjötsoði hellt á pönnuna. Látið sjóða undir loki í ca 15 mín. fer eftir þykkt bitana.
Að síðustu er rjómanum hrært út í ásamt sósulit. Má þykkja ef vill.
Gott meðlæti eru sætar kartöflur, soðnar og stappaðar með smjöri og ögn af salti. Ferskt salat á líka vel við.
Svínakjöt með hvítlauk og chili
30.8.2009 | 13:01
500 g. Svínakjöt skorið í sneiðar
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía
Blandið saman hvítlauk, sojasósu, chili, engifer, vatni og olíu í skál. Bætið kjötinu út í og látið bíða í 30-60 mín. Skerið laukinn í stóra bita. Hellið ca. 2 msk. af olíu á pönnuna og steikið kjötið í ca. 3 mín á wok eða annari pönnu og takið svo af pönnunni. Steikið svo laukinn og þegar hann er orðinn gullinn þá setjið þið kjötið aftur ofan í og steikið allt saman í nokkrar mínútur. Berið fram með hrísgrjónum.
2 stórir laukar
2-3 hvítlauksgeirar
1 tsk. saxaður engifer
5 msk. sojasósa
5 stk. þurrkaður chili, skorinn í bita
2 msk. vatn
2 msk. olía
Blandið saman hvítlauk, sojasósu, chili, engifer, vatni og olíu í skál. Bætið kjötinu út í og látið bíða í 30-60 mín. Skerið laukinn í stóra bita. Hellið ca. 2 msk. af olíu á pönnuna og steikið kjötið í ca. 3 mín á wok eða annari pönnu og takið svo af pönnunni. Steikið svo laukinn og þegar hann er orðinn gullinn þá setjið þið kjötið aftur ofan í og steikið allt saman í nokkrar mínútur. Berið fram með hrísgrjónum.
Svínasneiðar í pítubrauði að hætti Grikkja
30.8.2009 | 13:01
Fyrir 4
½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi
Skerið kjötið í þunnar sneiðar og síðan í strimla. Blandið saman ólífuolíu, sinnepi, sítrónusafa, hvítlauk og oregano. Hellið yfir kjötstrimlana. Geymið í lokuðu íláti í ísskáp í 1-8 klst. Hrærið saman í lítilli skál jógúrt, gúrku, hvítlauk og dilli, lokið skálinni og geymið í ísskáp. Síið vökvann frá kjötinu, leggið það í grunna skúffu og steikið í 300 °C heitum ofni þar til það verður stökkt, eða u.þ.b. 10 mínútur.
Skerið tvö pítubrauð í helminga og fyllið þá með kjöt. Stingið með rauðum laukhringjum og notið jógurtsósuna með. Með þessum rétti passar einnig vel að hafa kirsuberjatómata og fetaost.
½ kg beinlaus svínasteik
4 msk. ólífuolía
1 msk. sinnep
½ bolli sítrónusafi
2 hvítlauksrif, smátt söxuð
1 tsk. þurrkað oregano
1 bolli hrein jógúrt
1 bolli gúrka, flysjuð og skorin smátt
½ tsk. marinn hvítlaukur
½ tsk. dill
2 pítubrauð skorin í tvennt
1 lítill rauður laukur, skorinn í þunna hringi
Skerið kjötið í þunnar sneiðar og síðan í strimla. Blandið saman ólífuolíu, sinnepi, sítrónusafa, hvítlauk og oregano. Hellið yfir kjötstrimlana. Geymið í lokuðu íláti í ísskáp í 1-8 klst. Hrærið saman í lítilli skál jógúrt, gúrku, hvítlauk og dilli, lokið skálinni og geymið í ísskáp. Síið vökvann frá kjötinu, leggið það í grunna skúffu og steikið í 300 °C heitum ofni þar til það verður stökkt, eða u.þ.b. 10 mínútur.
Skerið tvö pítubrauð í helminga og fyllið þá með kjöt. Stingið með rauðum laukhringjum og notið jógurtsósuna með. Með þessum rétti passar einnig vel að hafa kirsuberjatómata og fetaost.
Bragðmikið gúllas með ferskjum
30.8.2009 | 13:00
Fyrir 4
½ kg svínagúllas
1 msk. taco seasoning mix
1 msk. steinselja
2 tsk. jurtaolía
1 8 únsu krukka af mexíkóskri salsa
¼ bolli niðursoðnar ferskjur
Blandið saman taco seasoning og steinselju og veltið gúllasbitunum upp úr blöndunni. Hitið olíuna á pönnu við miðlungshita. Brúnið gúllasbitana í 3 5 mínútur á öllum hliðum. Bætið salsa og ferskjum saman við, lækkið hitann og látið krauma í u.þ.b. 15 mínútur.
Tillögur að meðlæti: Hrísgrjón, brauð, ferskt grænmetissalat
½ kg svínagúllas
1 msk. taco seasoning mix
1 msk. steinselja
2 tsk. jurtaolía
1 8 únsu krukka af mexíkóskri salsa
¼ bolli niðursoðnar ferskjur
Blandið saman taco seasoning og steinselju og veltið gúllasbitunum upp úr blöndunni. Hitið olíuna á pönnu við miðlungshita. Brúnið gúllasbitana í 3 5 mínútur á öllum hliðum. Bætið salsa og ferskjum saman við, lækkið hitann og látið krauma í u.þ.b. 15 mínútur.
Tillögur að meðlæti: Hrísgrjón, brauð, ferskt grænmetissalat
Súrsætt svínakjöt
30.8.2009 | 12:59
Uppskrift fyrir tvo:
350 gr. svínakjöt
200 gr. AMOY Sweet and Sour Sauce
1 lítil rauð paprika og 1 lítil græn paprika, skornar í litla teninga
2 msk. hrísgrjónavín
1/2 tsk. möluð rauð (szechuan) piparkorn
1 egg, létt þeytt
2 msk. hveiti
600 ml. olía til djúpsteikingar
1/2 tsk. salt
Skerið kjötið í litla munnbita og marinerið í salti, pipar og víni í 15-20
mín. Dýfið þeim þá í eggjahræru og loks í hveiti. Hitið olíuna upp í
meðalhita (um 190° C) og djúpsteikið bitana í 3-4 mín. Hrærið varlega í svo
þeir festist ekki saman. Takið bitana úr olíunni, hitið hana þar til rýkur úr
og steikið bitana aftur í um 1 mín. þar til þeir verða gullbrúnir. Hitið 1
msk. af olíu á forhitaðri pönnu og steikið paprikuna í um 1 mín., bætið út í
súrsætu sósunni og hrærið þar til paprikan hefur linast. Setjið kjötið út á
pönnuna, hrærið vel saman og berið fram vel heitt.
350 gr. svínakjöt
200 gr. AMOY Sweet and Sour Sauce
1 lítil rauð paprika og 1 lítil græn paprika, skornar í litla teninga
2 msk. hrísgrjónavín
1/2 tsk. möluð rauð (szechuan) piparkorn
1 egg, létt þeytt
2 msk. hveiti
600 ml. olía til djúpsteikingar
1/2 tsk. salt
Skerið kjötið í litla munnbita og marinerið í salti, pipar og víni í 15-20
mín. Dýfið þeim þá í eggjahræru og loks í hveiti. Hitið olíuna upp í
meðalhita (um 190° C) og djúpsteikið bitana í 3-4 mín. Hrærið varlega í svo
þeir festist ekki saman. Takið bitana úr olíunni, hitið hana þar til rýkur úr
og steikið bitana aftur í um 1 mín. þar til þeir verða gullbrúnir. Hitið 1
msk. af olíu á forhitaðri pönnu og steikið paprikuna í um 1 mín., bætið út í
súrsætu sósunni og hrærið þar til paprikan hefur linast. Setjið kjötið út á
pönnuna, hrærið vel saman og berið fram vel heitt.
Pörusteik
30.8.2009 | 12:59
2 kg svínabógur
1-2 msk gróft salt
lárviðarlauf ef vill
og eða negulnaglar
Laukur og kjötkraftur (svína-)
Leiðbeiningar
Skerið ræmur í pöruna með ca ½ cm millibili, gæta vel að fara alveg í gegn um hana þó ekki í kjötið sjálft.niður að kjötinu með 1 1/2 cm millibili, reynið að skera ekki í kjötið. Nuddið saltinu á pöruna og líka ofan í skurðinn. Stingið því næst negulnöglum eða lárviðarblöðum í ef slíkt er notað.Þessu næst er steikin sett á bökunargrind og ofnaskúffa höf undir. Ef paran á að verða stökk og fín þarf steikin að liggja sem láréttust. Gott að stilla hana af með að hnoða saman álpappír og setja undir þar sem þarf.
Laukur og kjötkraftur settur í ásamt vatni í ofnskúffuna. Ofninn stilltur á 200° hita og grindin sett í miðjan ofn. Látið steikjast í 1 ½ klst.
Steikin er tilbúin að taka úr ofninum þegar kjarnhitinn í þykkasta hlutanum er 65° Þá er hún tekin út, soðið sigtað í pott. Ef paran er ekki nógu stökk má skella henni aftur í ofnin við 250° eða stilla á grill ef það er til staðar og láta steikjast í 5-10 mínútur. Hafa skal samt varan á því paran má alls ekki brenna.
Steikin látin jafna sig í 15-20 og þá ætti kjarnhitinn að vera 70° og steikin tilbúin að bera á borð.
Skorin í 1 ca þykkar sneiðar.
Sósa (5-6 dl)
Ef bæta þarf vatni í soðið er það gert núna og umfram fita fleytt ofan af. Gæti þurft að bæta meiri kjötkrafti út í. Sósan er þykkt með hveitijafningi (1 ½ msk hviti á móti ½ dl vatni) eða sósujafnara. Smakkað til með salti og pipar og látin sjóða í nokkrar mínútur eða þar til hveitibragðið er horfið. Notið sósulit ef vill og eins er gott að setja smá af rjóma út í áður en sósan er borin fram.
Annað meðlæti
Sykurbrúnaðar kartöflur, soðnar sveskjur, grænar baunir, rauðkál og gott hrásalat eða eftir smekk.
1-2 msk gróft salt
lárviðarlauf ef vill
og eða negulnaglar
Laukur og kjötkraftur (svína-)
Leiðbeiningar
Skerið ræmur í pöruna með ca ½ cm millibili, gæta vel að fara alveg í gegn um hana þó ekki í kjötið sjálft.niður að kjötinu með 1 1/2 cm millibili, reynið að skera ekki í kjötið. Nuddið saltinu á pöruna og líka ofan í skurðinn. Stingið því næst negulnöglum eða lárviðarblöðum í ef slíkt er notað.Þessu næst er steikin sett á bökunargrind og ofnaskúffa höf undir. Ef paran á að verða stökk og fín þarf steikin að liggja sem láréttust. Gott að stilla hana af með að hnoða saman álpappír og setja undir þar sem þarf.
Laukur og kjötkraftur settur í ásamt vatni í ofnskúffuna. Ofninn stilltur á 200° hita og grindin sett í miðjan ofn. Látið steikjast í 1 ½ klst.
Steikin er tilbúin að taka úr ofninum þegar kjarnhitinn í þykkasta hlutanum er 65° Þá er hún tekin út, soðið sigtað í pott. Ef paran er ekki nógu stökk má skella henni aftur í ofnin við 250° eða stilla á grill ef það er til staðar og láta steikjast í 5-10 mínútur. Hafa skal samt varan á því paran má alls ekki brenna.
Steikin látin jafna sig í 15-20 og þá ætti kjarnhitinn að vera 70° og steikin tilbúin að bera á borð.
Skorin í 1 ca þykkar sneiðar.
Sósa (5-6 dl)
Ef bæta þarf vatni í soðið er það gert núna og umfram fita fleytt ofan af. Gæti þurft að bæta meiri kjötkrafti út í. Sósan er þykkt með hveitijafningi (1 ½ msk hviti á móti ½ dl vatni) eða sósujafnara. Smakkað til með salti og pipar og látin sjóða í nokkrar mínútur eða þar til hveitibragðið er horfið. Notið sósulit ef vill og eins er gott að setja smá af rjóma út í áður en sósan er borin fram.
Annað meðlæti
Sykurbrúnaðar kartöflur, soðnar sveskjur, grænar baunir, rauðkál og gott hrásalat eða eftir smekk.
Ostakjötsúpa
25.8.2009 | 20:50
500 gr nautahakk
500 gr smurostur (bláa dósin)
1 laukur
spergikál
paprika
1/4 matarrjómi
3 stórir súputeningar
7-8 dl vatn
salt og pipar eftir smekk.
Brúnið hakkið og laukinn á pönnu. Bætið ostinum útí og setjið í pott.
Látið allt sem á að fara í réttinn í pottinn og sjóðið í hálftíma.
Best að setja rjómann síðast.
Einnig er gott að setja soðnar kartöflur í bitum útí eða það grænmeti sem ísskápurinn býður uppá :)
500 gr smurostur (bláa dósin)
1 laukur
spergikál
paprika
1/4 matarrjómi
3 stórir súputeningar
7-8 dl vatn
salt og pipar eftir smekk.
Brúnið hakkið og laukinn á pönnu. Bætið ostinum útí og setjið í pott.
Látið allt sem á að fara í réttinn í pottinn og sjóðið í hálftíma.
Best að setja rjómann síðast.
Einnig er gott að setja soðnar kartöflur í bitum útí eða það grænmeti sem ísskápurinn býður uppá :)
Heit mexíkósk brauðterta
25.8.2009 | 20:45
1 rúllutertubrauð
300 gr kjúklingur
3 egg, harðsoðin
1 rauð paprika
1 lítil aspasdós
1 laukur
lítil dós rjómasmurostur
1 dós sýrður rjómi
3 msk mexíkósk ostasósa
4 msk salsasósa
2 litlar tortillakökur
tortillaflögur
rifinn ostur
Skerið kjúklinginn í litla bita og steikið. Hitið rjómaostinn örlítið, hrærið honum síðan saman við sýrða rjómann, salsasósuna og ostasósuna. Takið örlítið frá af sósunni.
Brytjið eggin, laukinn, paprikuna og aspasinn smátt og setjið útí sósuna ásamt kjúklingnum.
Smyrjið þessu á brauðtertubotninn.
Setjið tortillukökurnar yfir og rúllið upp. Smyrjið afgangnum af sósunni og setjið örlitla salsasósu yfir rúlluna. Stráið muldum tortillaflögum og rifnum osti yfir rúlluna.
Hitið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.
300 gr kjúklingur
3 egg, harðsoðin
1 rauð paprika
1 lítil aspasdós
1 laukur
lítil dós rjómasmurostur
1 dós sýrður rjómi
3 msk mexíkósk ostasósa
4 msk salsasósa
2 litlar tortillakökur
tortillaflögur
rifinn ostur
Skerið kjúklinginn í litla bita og steikið. Hitið rjómaostinn örlítið, hrærið honum síðan saman við sýrða rjómann, salsasósuna og ostasósuna. Takið örlítið frá af sósunni.
Brytjið eggin, laukinn, paprikuna og aspasinn smátt og setjið útí sósuna ásamt kjúklingnum.
Smyrjið þessu á brauðtertubotninn.
Setjið tortillukökurnar yfir og rúllið upp. Smyrjið afgangnum af sósunni og setjið örlitla salsasósu yfir rúlluna. Stráið muldum tortillaflögum og rifnum osti yfir rúlluna.
Hitið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.
Tagliatelle með humar
23.8.2009 | 11:26
Uppskriftin gerir ráð fyrir sex skömmtum. Þetta er hráefnið sem þarf:
1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna
Steinselja
Nomu kryddið Italian Seasoning
250 g smjör
Ólívuolía
Salt og pipar
Parmesanostur til að strá yfir og bera fram með
Byrjið á því að skera tómatana í báta, setjið í eldfast mót, hellið ólívuolíu yfir þannig að hún fljóti að hálfu yfir tómatana. Kryddið vel með salti, pipar og Italian Seasoning frá Nomu (einnig má nota sítrónupipar). Bakið í ofni við 200 gráða hita og veltið tómötunum reglulega í olíunni þannig að þeir maukist hæfilega.
Hreinsið humarinn úr skelinni og steikið hann síðan í smjörinu. Skiljið smjörið frá og setjið humarinn til hliðar.
Saxið lauk, hvítlauk og chili smátt og steikið í ólívuolíu ásamt klípu af smátt saxaðri steinselju.
Hellið humarsmjörinu á pönnuna með skarlottu/hvílauks/chili-o
1 kg. humar
500 g pasta
3-4 skarlottulaukar
4 hvítlauksrif
1 rauður chilipipar (fræhreinsaður)
6 tómatar
1-2 dl hvítvín
Sítróna
Steinselja
Nomu kryddið Italian Seasoning
250 g smjör
Ólívuolía
Salt og pipar
Parmesanostur til að strá yfir og bera fram með
Byrjið á því að skera tómatana í báta, setjið í eldfast mót, hellið ólívuolíu yfir þannig að hún fljóti að hálfu yfir tómatana. Kryddið vel með salti, pipar og Italian Seasoning frá Nomu (einnig má nota sítrónupipar). Bakið í ofni við 200 gráða hita og veltið tómötunum reglulega í olíunni þannig að þeir maukist hæfilega.
Hreinsið humarinn úr skelinni og steikið hann síðan í smjörinu. Skiljið smjörið frá og setjið humarinn til hliðar.
Saxið lauk, hvítlauk og chili smátt og steikið í ólívuolíu ásamt klípu af smátt saxaðri steinselju.
Hellið humarsmjörinu á pönnuna með skarlottu/hvílauks/chili-o
líunni. Bætið við tómatamaukinu og hvítvíninu og kreistið safann úr sítrónunni út í blönduna. Leyfið að malla á pönnunni á miðlungshita í nokkrar mínútúr.
Bætið humrinum við og látið malla í smástund á meðan hann er að hitna á ný.
Pastað er soðið skv leiðbeiningum, sett á fallegt fat eða í stóra skál. Humarblöndunni hellt yfir ásamt saxaðri steinselju.
Gott er að bera fram nýrifinn Parmesan-ost með pastanu og heitt baguette-brauð.
Með þessu smellur gott ítalskt hvítvín frábærlega t.d. hið sikileyska Villa Antinori eða Norður-ítalska Bertani Le Lave.
Bætið humrinum við og látið malla í smástund á meðan hann er að hitna á ný.
Pastað er soðið skv leiðbeiningum, sett á fallegt fat eða í stóra skál. Humarblöndunni hellt yfir ásamt saxaðri steinselju.
Gott er að bera fram nýrifinn Parmesan-ost með pastanu og heitt baguette-brauð.
Með þessu smellur gott ítalskt hvítvín frábærlega t.d. hið sikileyska Villa Antinori eða Norður-ítalska Bertani Le Lave.