Sætar kartöflur með indversku ívafi
19.8.2009 | 12:04
400 g Sætar kartöflur (skrældar, skornar í bita)
2 msk Blaðlaukur (saxaður)
2 msk Rauð paprika (skorin í fína strimla)
1 stk Hvítlauksrif (fínt saxað)
½ tsk Cumminduft (ath - ekki sama og kúmen)
1 msk Kóríander, gróft saxaður
Salt og pipar
Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru orðnar mjúkar (ca.15 mín, fer þó eftir stærð) og skrælið. Þá er panna hituð vel og kartöflurnar steiktar í smá ólífuolíu þar til þær taka smá lit þá er restin af grænmetinu og cumminduftinu bætt útí og kryddað með salti og pipar. Bætið við gróft söxuðum ferskum kóríander alveg í lokin.
2 msk Blaðlaukur (saxaður)
2 msk Rauð paprika (skorin í fína strimla)
1 stk Hvítlauksrif (fínt saxað)
½ tsk Cumminduft (ath - ekki sama og kúmen)
1 msk Kóríander, gróft saxaður
Salt og pipar
Sjóðið kartöflurnar þar til þær eru orðnar mjúkar (ca.15 mín, fer þó eftir stærð) og skrælið. Þá er panna hituð vel og kartöflurnar steiktar í smá ólífuolíu þar til þær taka smá lit þá er restin af grænmetinu og cumminduftinu bætt útí og kryddað með salti og pipar. Bætið við gróft söxuðum ferskum kóríander alveg í lokin.
Kryddaðar "franskar" sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:03
1 stór sæt kartafla, skorin í fíngerða strimla
1 msk. extra virgin ólífu olía
½ tsk nýmalaður pipar
¼ tsk chilli duft
¼ tsk malað cumin
¼ tsk paprikuduft
salt
Hitið bakarofninn í 200°c.
Setjið kartöflustrimlana í skál og veltið þeim upp úr olíunni.
Blandið saman kryddinu og saltinu og stráið yfir sætu kartöflurnar.
Dreifið vel úr kartöflustrimlunum á bökunarplötu og bakið við 200°c í u.þ.b. 15 mín. eða þar til endarnir eru orðnir vel stökkir.
1 msk. extra virgin ólífu olía
½ tsk nýmalaður pipar
¼ tsk chilli duft
¼ tsk malað cumin
¼ tsk paprikuduft
salt
Hitið bakarofninn í 200°c.
Setjið kartöflustrimlana í skál og veltið þeim upp úr olíunni.
Blandið saman kryddinu og saltinu og stráið yfir sætu kartöflurnar.
Dreifið vel úr kartöflustrimlunum á bökunarplötu og bakið við 200°c í u.þ.b. 15 mín. eða þar til endarnir eru orðnir vel stökkir.
Ofnsteiktar sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:03
Góðar með svínakjöti og kjúklingum
600 gr sætar kartöflur
2 hvítlauksgeirar (ef vill)
4 greinar ferskt timjan
eða 1 tsk þurrkað timjan
2-3 msk matarolía
salt
smjör
Leiðbeiningar
Kartöflurnar eru afhýddar og skornar í sneiðar eða teninga. Hvítlauksgeirarnir sneiddir í þunnar sneiðar. Sett í eldfast fat og olíu hellt yfir. Hrært vel í þannig að olían dreifist vel. Kryddið saxað og dreift yfir eða stráð yfir ef notað er þurrkað.
Nokkrum smjörklípum er dreift ofan á og síðast salti.
Bakað í 200° heitum ofni í ca 40 mínútur eða þangað til kartöflurnar eru meyrar.
600 gr sætar kartöflur
2 hvítlauksgeirar (ef vill)
4 greinar ferskt timjan
eða 1 tsk þurrkað timjan
2-3 msk matarolía
salt
smjör
Leiðbeiningar
Kartöflurnar eru afhýddar og skornar í sneiðar eða teninga. Hvítlauksgeirarnir sneiddir í þunnar sneiðar. Sett í eldfast fat og olíu hellt yfir. Hrært vel í þannig að olían dreifist vel. Kryddið saxað og dreift yfir eða stráð yfir ef notað er þurrkað.
Nokkrum smjörklípum er dreift ofan á og síðast salti.
Bakað í 200° heitum ofni í ca 40 mínútur eða þangað til kartöflurnar eru meyrar.
Kanelkryddaðar sætar kartöflur
19.8.2009 | 12:02
1 kg sætar kartöflur, helst appelsínugular
1 msk smjör
1 lítil dós ananaskurl (225 g)
2 msk romm, dökkt
2 tsk engifer, rifinn
1 msk kanell
½ tsk múskat, nýrifið
Kartöflurnar afhýddar, skornar í sneiðar og soðnar í fremur litlu vatni þar til þær eru rétt meyrar. Ofninn hitaður í 180 gráður. Eldfast fat smurt með smjörinu og kartöflusneiðunum raðað í það. Safanum hellt af ananaskurlinu og því síðan hrært saman við romm, engifer, kanel og múskat, hellt yfir og bakað í 5-10 mínútur. Borið fram t.d. með svínakjöti.
Kartöflu- og blaðlaukssúpa
19.8.2009 | 11:49
400g kartöflur
200g blaðlaukur
2 msk matarolía
1 stk lárviðarlauf
½ tsk þurrkað timjan
1 tsk paprikuduft
1 l vatn
4 msk sýrður rjómi (18%)
2 msk graslaukur, smátt saxaður
Skerið kartöflur og blaðlauk í skífur. Hitið olíuna í potti og steikið kartöflurnar og blaðlaukin létt. Bætið útí lárviðarlaufi, timjan, paprikdufti og vatni og látið sjóða í 10 15 mínútur. Takið lárviðarlaufið úr súpunni. Maukið súpuna með töfrastaf. Setjið að lokum sýrða rjómanum útí og stráið graslauk yfir áður en súpan er borin fram.
200g blaðlaukur
2 msk matarolía
1 stk lárviðarlauf
½ tsk þurrkað timjan
1 tsk paprikuduft
1 l vatn
4 msk sýrður rjómi (18%)
2 msk graslaukur, smátt saxaður
Skerið kartöflur og blaðlauk í skífur. Hitið olíuna í potti og steikið kartöflurnar og blaðlaukin létt. Bætið útí lárviðarlaufi, timjan, paprikdufti og vatni og látið sjóða í 10 15 mínútur. Takið lárviðarlaufið úr súpunni. Maukið súpuna með töfrastaf. Setjið að lokum sýrða rjómanum útí og stráið graslauk yfir áður en súpan er borin fram.
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kartöflu- og kóríandersúpa
19.8.2009 | 11:49
Hráefni
250 g kartöflur
4 stk. hvítlauksrif
200 g laukur
4 msk. ólífuolía
1-1/2 l kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningar)
6-8 msk. kóríander lauf
Saxið lauk og hvítlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúnið ekki. Bætið kjúklingasoði og kartöflum á pönnuna og sjóðið í 30 mínútur. Sett í matvinnsluvél og maukað. Borið fram með heilum eða söxuðum kóríanderlaufum.
250 g kartöflur
4 stk. hvítlauksrif
200 g laukur
4 msk. ólífuolía
1-1/2 l kjúklingasoð (vatn og 3 Knorr-teningar)
6-8 msk. kóríander lauf
Saxið lauk og hvítlauk, flysjið kartöflur og skerið í sneiðar. Léttsteikið lauk og hvítlauk í olíu, brúnið ekki. Bætið kjúklingasoði og kartöflum á pönnuna og sjóðið í 30 mínútur. Sett í matvinnsluvél og maukað. Borið fram með heilum eða söxuðum kóríanderlaufum.
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ensk kartöflusúpa
19.8.2009 | 11:48
200 g gulrætur (rifnar)
100 g laukur (smátt saxaður)
100 g rófur (rifnar)
200 g kartöflur (skornar í teninga)
200-250 g nautakjötsbiti af skanka (á beini)
1 l nautakjötssoð
Salt, pipar
40 g smjör
HP sósa (orginal)
Aðferð:
Laukurinn er mýktur í smjörinu, gulrótunum og rófunni bætt saman við ásamt soðinu og kjötbitanum. Soðið vel í 20 mín. eða þar til grænmetið er farið að maukast, þá er kartöflunum bætt út í og súpan soðin í aðrar 20 mín. Smakkið súpuna til með salti og pipar (sumir setja 2-3 maukaða tómata saman við) og berið fram í súputarínu með nýbökuðu brauði og HP sósunni. Hver og einn bragðbætir súpuna með henni fyrir sig.
100 g laukur (smátt saxaður)
100 g rófur (rifnar)
200 g kartöflur (skornar í teninga)
200-250 g nautakjötsbiti af skanka (á beini)
1 l nautakjötssoð
Salt, pipar
40 g smjör
HP sósa (orginal)
Aðferð:
Laukurinn er mýktur í smjörinu, gulrótunum og rófunni bætt saman við ásamt soðinu og kjötbitanum. Soðið vel í 20 mín. eða þar til grænmetið er farið að maukast, þá er kartöflunum bætt út í og súpan soðin í aðrar 20 mín. Smakkið súpuna til með salti og pipar (sumir setja 2-3 maukaða tómata saman við) og berið fram í súputarínu með nýbökuðu brauði og HP sósunni. Hver og einn bragðbætir súpuna með henni fyrir sig.
Kartöfluréttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spennandi kartöflur
19.8.2009 | 11:48
1 ds sýrður rjómi (18%)
500 g kartöflur
4 egg
2 egg
1/4 tsk salt
100 g skinka
2 tómatur/ar (meðalstór/ir)
1/5 tsk pipar
1/4 tsk múskat
1 paprika/ur
50 g 26% ostur (gouda)
50 g smjör
2 msk graslaukur
Harðsjóðið eggin. Flysjið kartöflurnar hráar og skerið í teninga ásamt skinku og papriku. Skerið tómata og egg í sneiðar. Leggið í lögum í skál, tómatsneiðar efst.
Sósa:
Blandið vel saman eggjum, sýrðum rjóma og kryddi. Klippið graslaukinn smátt og bætið út í. Hellið sósunni yfir í skálina og stráið osti ofan á. Dreifið smjöri í bitum yfir. Bakið í ofni við 200°C í 40 - 50 mín. eða þar til kartöflurnar eru orðnar meyrar.
500 g kartöflur
4 egg
2 egg
1/4 tsk salt
100 g skinka
2 tómatur/ar (meðalstór/ir)
1/5 tsk pipar
1/4 tsk múskat
1 paprika/ur
50 g 26% ostur (gouda)
50 g smjör
2 msk graslaukur
Harðsjóðið eggin. Flysjið kartöflurnar hráar og skerið í teninga ásamt skinku og papriku. Skerið tómata og egg í sneiðar. Leggið í lögum í skál, tómatsneiðar efst.
Sósa:
Blandið vel saman eggjum, sýrðum rjóma og kryddi. Klippið graslaukinn smátt og bætið út í. Hellið sósunni yfir í skálina og stráið osti ofan á. Dreifið smjöri í bitum yfir. Bakið í ofni við 200°C í 40 - 50 mín. eða þar til kartöflurnar eru orðnar meyrar.
Fylltar kartöflur með valhnetum og múskati
19.8.2009 | 11:47
4 stórar bakaðar kartöflur
2-3 msk smjör
¼ bolli valhnetur (fínt saxaðar)
½ tsk múskat
Salt, pipar
1 eggjarauða
2 msk brauðrasp
Aðferð: Kartöflurnar eru skornar í tvennt og skafnar innan úr hýðinu (ekki skemma hýðið). Síðan er öllu hráefnunum blandað saman í hrærivél og hrært þar til maukið er samfellt og án kekkja. Maukið er þá sett í sprautupoka og sprautað ofan í hýðið, penslað með smjöri og bakað í ofni í 15 mín. eða þar til brúnirnar eru gylltar að lit. Þetta er gott meðlæti með öllum fiski og ljósu kjöti.
2-3 msk smjör
¼ bolli valhnetur (fínt saxaðar)
½ tsk múskat
Salt, pipar
1 eggjarauða
2 msk brauðrasp
Aðferð: Kartöflurnar eru skornar í tvennt og skafnar innan úr hýðinu (ekki skemma hýðið). Síðan er öllu hráefnunum blandað saman í hrærivél og hrært þar til maukið er samfellt og án kekkja. Maukið er þá sett í sprautupoka og sprautað ofan í hýðið, penslað með smjöri og bakað í ofni í 15 mín. eða þar til brúnirnar eru gylltar að lit. Þetta er gott meðlæti með öllum fiski og ljósu kjöti.
Kartöflur frá Skáni
19.8.2009 | 11:46
2 stk bökunarkartöflur
Fylling:
100 g rjómaostur hreinn
100 g sýrður rjómi 10%
1 msk majones
100 g rækjur gróft saxaðar
1 msk dill
Bakið kartöflurnar. Blandið öllu saman sem í fyllinguna á að fara. Setjið hana í kartöflurnar. Skreytið með rækjum og dillikvisti.
Fylling:
100 g rjómaostur hreinn
100 g sýrður rjómi 10%
1 msk majones
100 g rækjur gróft saxaðar
1 msk dill
Bakið kartöflurnar. Blandið öllu saman sem í fyllinguna á að fara. Setjið hana í kartöflurnar. Skreytið með rækjum og dillikvisti.