Hrísgrjónaréttur með skinku
22.8.2009 | 14:20
250 grömm skinka eða rækjur
1 dós sveppir + soð (ekki allt)
1 pakki hrísgrjón, Golden Bee Flavor
1 1/2 desilítri rjómi
2-3 teskeiðar karrý
1-2 matskeiðar majones
1 dós sýrður rjómi
Rifinn ostur
Hrísgrjónin soðin og sett í eldfast mót. Rjómanum hellt yfir. Skinka eða rækjur og sveppir sett ofan á . Majonesi, sýrðum rjóma, karrý og sveppasafa hrært saman og hellt yfir. Rifnum osti stráð yfir. Bakað við 175 gráður í 30 mínútur
1 dós sveppir + soð (ekki allt)
1 pakki hrísgrjón, Golden Bee Flavor
1 1/2 desilítri rjómi
2-3 teskeiðar karrý
1-2 matskeiðar majones
1 dós sýrður rjómi
Rifinn ostur
Hrísgrjónin soðin og sett í eldfast mót. Rjómanum hellt yfir. Skinka eða rækjur og sveppir sett ofan á . Majonesi, sýrðum rjóma, karrý og sveppasafa hrært saman og hellt yfir. Rifnum osti stráð yfir. Bakað við 175 gráður í 30 mínútur
Hrísgrjónaréttur með gráðaosti
22.8.2009 | 14:20
1 brauð fléttubrauð, franskbrauð eða gróft kúlubrauð
150 g ósoðin hrísgrjón
125 g gráðaostur
3 stk. egg
1/2 dl matreiðslurjómi 15%
30-40 g ananaskurl
1 tsk. dijon sinnep
1/2 tsk. paprikuduft
1 msk. steinselja
1 msk. graslaukur
Saxið graslauk og steinselju. Sjóðið hrísgrjónin í vatni í u.þ.b. 12 mín. Grjónin eiga ekki að vera fullsoð in og því þarf að sigta frá vatn sem þau hafa ekki drukkið í sig. Skerið lok ofan af brauðinu og holið það að innan. Setjið hrísgrjónin á botninn, rífið gráðaostinn niður og setjið yfir hrísgrjónin. Þeytið eggin og rjómann saman og setjið allt annað sem í réttinn á að fara saman við og hellið yfir ostinn og hrísgrjónin. Bakið við 180°C í u.þ.b. 30 mín. og berið fram heitt.
150 g ósoðin hrísgrjón
125 g gráðaostur
3 stk. egg
1/2 dl matreiðslurjómi 15%
30-40 g ananaskurl
1 tsk. dijon sinnep
1/2 tsk. paprikuduft
1 msk. steinselja
1 msk. graslaukur
Saxið graslauk og steinselju. Sjóðið hrísgrjónin í vatni í u.þ.b. 12 mín. Grjónin eiga ekki að vera fullsoð in og því þarf að sigta frá vatn sem þau hafa ekki drukkið í sig. Skerið lok ofan af brauðinu og holið það að innan. Setjið hrísgrjónin á botninn, rífið gráðaostinn niður og setjið yfir hrísgrjónin. Þeytið eggin og rjómann saman og setjið allt annað sem í réttinn á að fara saman við og hellið yfir ostinn og hrísgrjónin. Bakið við 180°C í u.þ.b. 30 mín. og berið fram heitt.
Gúrkustafir með Hoisinsósu
22.8.2009 | 12:51
Gúrka skorin í stafi
Hoisin-sósa:
½ Hoisin-mauk (tilbúin kínversk kryddsósa)
¼ dl sesamolía
½ dl sykur
½ dl japönsk sojasósa (t.d. Tamari)
2 msk sesamfræ
Blandið sósuna & berið fram í skál & raðið gúrkunum á disk í kringum skálina. Minnir dáldið á sushi (án þess að vera það)
Hoisin-sósa:
½ Hoisin-mauk (tilbúin kínversk kryddsósa)
¼ dl sesamolía
½ dl sykur
½ dl japönsk sojasósa (t.d. Tamari)
2 msk sesamfræ
Blandið sósuna & berið fram í skál & raðið gúrkunum á disk í kringum skálina. Minnir dáldið á sushi (án þess að vera það)
Fylltir gúrkubitar með hvítlaukskotasælu
22.8.2009 | 12:50
1 gúrka
1 dós kotasæla (lítil)
1 hvítlauksrif, pressað
1 msk ristuð sesamfræ
Kljúfið gúrkuna eftir endilöngu & greypið kjarnann innan úr með skeið.
Blandið saman kotasælunni & hvítlauknum.
Fyllið gúrkuhelmingana með blöndunni.
Skerið í bita & stráið ristuðum sesamfræjum yfir.
1 dós kotasæla (lítil)
1 hvítlauksrif, pressað
1 msk ristuð sesamfræ
Kljúfið gúrkuna eftir endilöngu & greypið kjarnann innan úr með skeið.
Blandið saman kotasælunni & hvítlauknum.
Fyllið gúrkuhelmingana með blöndunni.
Skerið í bita & stráið ristuðum sesamfræjum yfir.
Egg sem pinnamatur!
22.8.2009 | 12:49
Egg sem pinnamatur!
Harðsjóðið egg, takið skrunina af og skerið í tvennt eftir endilöngu. - Miðið við eitt egg á mann eða tvo helminga.
Fyllingar!
Takið eggjarauðuna úr og setjið í matvinnsluvél eða blandara og blandið með eftirfarandi efnum og sprautið maukinu svo aftur í hvítuna þar sem rauðan var áður.
Miðað er við að búið sé til úr 4 eggjum í einu, sem sagt 4 rauður, 8 helmingar.
1. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. sætt sinnep, 2 msk. sweet relice og örlítið af mayones.
2. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. saxaðan lauk, 4 msk. kurlaðan túnfisk og örlítið af mayones.
3. Setjið sama við rauðurnar : 1 tsk. Paprikuduft.1 msk. saxaðan rauðlauk og örlítið af mayonese.
4. Setjið saman við rauðurnar: ½ tsk. Karry, 3 saxaða síldarbita og örlÍtið af mayonesi.
5. Setjið saman við rauðurnar: örlítið af aromakryddi, 4 msk. saxaðar rækjur og örlítið af mayonesi.
6. Setjið saman við rauðurnar: saxaðan grænan aspas og örlítið af mayones.
7. Setjið saman við rauðurnar: saxaða sveppi og örlítið af mayonesi.
8. Setjið saman við rauðurnar: saxaða skinku og örlítið af mayonesi.
9. Setjið saman við rauðurnar: 2 msk. kavíar úr túbu og örlítið mayones.
10. Setjið saman við rauðuna: 2 msk. af söxuðu pepperoni eða spægipylsu, 1 tsk. af rauðlauk og örlítið af mayonesi.
Munið að þetta magn er gefið upp fyrir fjóra , 4 egg , 8 helmingar, tveir á mann og er hver fylling í 4 egg.
Harðsjóðið egg, takið skrunina af og skerið í tvennt eftir endilöngu. - Miðið við eitt egg á mann eða tvo helminga.
Fyllingar!
Takið eggjarauðuna úr og setjið í matvinnsluvél eða blandara og blandið með eftirfarandi efnum og sprautið maukinu svo aftur í hvítuna þar sem rauðan var áður.
Miðað er við að búið sé til úr 4 eggjum í einu, sem sagt 4 rauður, 8 helmingar.
1. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. sætt sinnep, 2 msk. sweet relice og örlítið af mayones.
2. Setjið saman við rauðurnar: 1 tsk. saxaðan lauk, 4 msk. kurlaðan túnfisk og örlítið af mayones.
3. Setjið sama við rauðurnar : 1 tsk. Paprikuduft.1 msk. saxaðan rauðlauk og örlítið af mayonese.
4. Setjið saman við rauðurnar: ½ tsk. Karry, 3 saxaða síldarbita og örlÍtið af mayonesi.
5. Setjið saman við rauðurnar: örlítið af aromakryddi, 4 msk. saxaðar rækjur og örlítið af mayonesi.
6. Setjið saman við rauðurnar: saxaðan grænan aspas og örlítið af mayones.
7. Setjið saman við rauðurnar: saxaða sveppi og örlítið af mayonesi.
8. Setjið saman við rauðurnar: saxaða skinku og örlítið af mayonesi.
9. Setjið saman við rauðurnar: 2 msk. kavíar úr túbu og örlítið mayones.
10. Setjið saman við rauðuna: 2 msk. af söxuðu pepperoni eða spægipylsu, 1 tsk. af rauðlauk og örlítið af mayonesi.
Munið að þetta magn er gefið upp fyrir fjóra , 4 egg , 8 helmingar, tveir á mann og er hver fylling í 4 egg.
Smjördeigssnúðar með sesamfræjum
22.8.2009 | 12:48
2 plötur frosið smjördeig
6 skinkusneiðar
1 ½ bolli rifinn ostur
dijon sinnep
sesamfræ
egg
Saxið skinkuna fremur smátt. Fletjið út smjördeigið, smyrjið dijon sinnepi á degið og dreifið skinkunni og ostinum yfir. Rúllið deginu upp og skerið í litla snúða. Pískið eggið og penslið snúðana. Stráið dálítið vel af sesamfræjum yfir og bakið við 200°C í u.þ.b. 15 mín.
6 skinkusneiðar
1 ½ bolli rifinn ostur
dijon sinnep
sesamfræ
egg
Saxið skinkuna fremur smátt. Fletjið út smjördeigið, smyrjið dijon sinnepi á degið og dreifið skinkunni og ostinum yfir. Rúllið deginu upp og skerið í litla snúða. Pískið eggið og penslið snúðana. Stráið dálítið vel af sesamfræjum yfir og bakið við 200°C í u.þ.b. 15 mín.
Kalkúnasnitta
22.8.2009 | 12:47
Ítalskt brauð (snittubrauð)
Sólþurrkaðir tómatar, mauk
Salat
Kalkúnaálegg
Brieostur
Laukur
Skerið tómatana, fjarlægið kjarnann og saxið smátt niður. Saxið niður basilíkuna og blandið henni saman við tómatana, dreifið örlitlu af ólífuolíu á brauðsneiðarnar og setjið smá mozzarellaost yfir. Grillið í ofni þar til osturinn er byrjaður að bráðna.
Sólþurrkaðir tómatar, mauk
Salat
Kalkúnaálegg
Brieostur
Laukur
Skerið tómatana, fjarlægið kjarnann og saxið smátt niður. Saxið niður basilíkuna og blandið henni saman við tómatana, dreifið örlitlu af ólífuolíu á brauðsneiðarnar og setjið smá mozzarellaost yfir. Grillið í ofni þar til osturinn er byrjaður að bráðna.
Innbakaðar ólífur
22.8.2009 | 12:47
1 krukka svartar ólífur
150 g hveiti
100 g smjör
125 g Maribóostur
cayennepipar á hnífsoddi
1 sundurslegið egg
Myljið smjörið saman við hveitið og hnoðið rifnum ostinum og piparnum saman við. Fletjið degið út og stingið u.þ.b. 4 sm kringlóttar kökur út. Pakkið ólífunum inn, penslið með egginu og bakið við 200°C í u.þ.b. 20 mín.
150 g hveiti
100 g smjör
125 g Maribóostur
cayennepipar á hnífsoddi
1 sundurslegið egg
Myljið smjörið saman við hveitið og hnoðið rifnum ostinum og piparnum saman við. Fletjið degið út og stingið u.þ.b. 4 sm kringlóttar kökur út. Pakkið ólífunum inn, penslið með egginu og bakið við 200°C í u.þ.b. 20 mín.
Nacho – með lauk og sveppum
22.8.2009 | 12:46
1 dós rjómaostur
1 krukka Salsa sósa (hot)
1 rauðlaukur
1/2 -1 paprika
ferskir sveppir
c.a 2 tómatar
púrrulaukur
iceberg salat (frekar lítið)
Byrjar á því að skera rauðlaukinn mjög smátt og setja hann í botn á eldföstu mót, svo hrærir þú saman rjómaostinn og salsasósuna í hrærivél (hrærir þangað til þetta er svolítið stíft og þykkt)
setur það svo ofan á rauðlaukinn, svo skerðu bara allt grænmetir mjög smátt niður og dreifir því ofan á jukkið. Þetta er borðað kalt með Nachos flögum (sósa á flögurnar).
1 krukka Salsa sósa (hot)
1 rauðlaukur
1/2 -1 paprika
ferskir sveppir
c.a 2 tómatar
púrrulaukur
iceberg salat (frekar lítið)
Byrjar á því að skera rauðlaukinn mjög smátt og setja hann í botn á eldföstu mót, svo hrærir þú saman rjómaostinn og salsasósuna í hrærivél (hrærir þangað til þetta er svolítið stíft og þykkt)
setur það svo ofan á rauðlaukinn, svo skerðu bara allt grænmetir mjög smátt niður og dreifir því ofan á jukkið. Þetta er borðað kalt með Nachos flögum (sósa á flögurnar).
Vatnshnetur með beikoni
22.8.2009 | 12:45
2½ dl tómatsósa
1¼ dl sykur
Vatnshnetur í dós (Water Chestnut´s)
Beikon
Skerið beikonið í passlega strimla, vefjið því utan um hneturnar og stingið tannstöngli í til að beikonið tolli. Raðið hnetunum í elfast mót. Blandið saman tómatsósunni og sykrinum, hellið yfir hneturnar og bakið í miðjum ofni við 200°C í 20-30 mín
1¼ dl sykur
Vatnshnetur í dós (Water Chestnut´s)
Beikon
Skerið beikonið í passlega strimla, vefjið því utan um hneturnar og stingið tannstöngli í til að beikonið tolli. Raðið hnetunum í elfast mót. Blandið saman tómatsósunni og sykrinum, hellið yfir hneturnar og bakið í miðjum ofni við 200°C í 20-30 mín