Svínalundir međ sveskjum

Ţađ má líka nota annan mjúka vöđva í ţennar rétt.

800 gr svínalundir
ca 4 msk rjómaostur međ sólţurrkuđum tómötum
ca 16 sveskjur (mjúkar og steinlausar)
salt og pipar
olía til ađ steikja úr
2 dl svínakjötskraftur úr teningi
1 dl rjómi
ögn af sósulit

Lundunum er skipt í 4 bita. Skorin er vasi í ţá og er rjómaosti smurt ţari í og sveskjurnar lagđar yfir. Lokađ međ tannstönglum og brúnađir í góđri olíu á vel heitri pönnu á öllum hliđum og saltađ og piprađ.
(Má brjóta af stönglunum ef ţeir eru fyrir).
Ţá er hitinn lćkkađur og kjötsođi hellt á pönnuna. Látiđ sjóđa undir loki í ca 15 mín. fer eftir ţykkt bitana.
Ađ síđustu er rjómanum hrćrt út í ásamt sósulit. Má ţykkja ef vill.
Gott međlćti eru sćtar kartöflur, sođnar og stappađar međ smjöri og ögn af salti. Ferskt salat á líka vel viđ.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband