Súkkulaði og möndlukonfekt

u.þ.b. 50 bitar

Hráefni:
250 gr smjör
2 dl mjólk
50 gr kakó
4 tsk vanillusykur
1 kg flórsykur
90 gr möndlur, flysjaðar og hakkaðar


Aðferð: Skerið smjör í bita og setjið í pott ásamt mjólk, kókói, vanillusykri og flórsykri. Hrærið í þar allt hefur blandast vel saman. Hitið að suðu og látið malla í stutta stund eða þar til blandan nær 1161c, hrærið stöðugt í á meðan. Takið pottinn af hellunni og látið blönduna kólna í 5 mín. Hrærið kröftulega í 2-3 mín. Með sleif þar til hún fer að þykkna. Bætið möndlum út í og blandið vel saman. Hellið blöndunni í vel smurt form (20x25 cm) og geymið í kæli þar til hún hefur stífnað eða í u.þ.b.2-3 klst. Skerið í litla bita og njótið! Konfektið má geyma í lofþéttu íláti í kæli í allt að 2 vikur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband