Færsluflokkur: Matur og drykkur
Hvítlauks sósa
26.2.2008 | 16:32
1 dl. majones 1 dl. sýrður rjómi 2 pressuð hvítlauksrif 1 msk. söxuð steinselja 2 msk. sítrónusafi. Blandið öllu saman og látið standa í kæli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun Flott að skreyta með steinselju rétt áður en borið er...
Graflax sósa
26.2.2008 | 16:31
4 msk. majones 4 msk. sætt sinnep 4 msk. Dijon-sinnep 3 msk. hunang 2 msk. dill Blandið öllu saman og pískið vel, og látið standa í kæli í ca. 2-3 klst. fyrir notkun
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bernaise sósa ekta
26.2.2008 | 16:30
3 eggjarauður 250 gr smjör 1-2 tsk Bernesessens Kjötkraftur eftir smekk ½ tsk estragon Bræðið smjörið í potti, gætið samt að hafa ekki of mikinn hita. Þeytið eggjarauður í skál og hellið bræddu smjöri í mjórri bunu saman við og þeytið um...
Súper sveppasósa
26.2.2008 | 16:29
4-6 meðalstórir sveppir, ferskir Smjör til steikingar 1-2 dl. Vatn ½ líter rjómi 1 stk.gráðostur eða smurostur 1 stk. Svínakjötskraftur frá Knorr Steikið sveppina upp úr smjörinu, setjið svo vatnið yfir þá og látið sjóða í u. þ. b. 1-2 mín, setjið...
Saumaklúbbasósa
26.2.2008 | 16:28
2 msk 18% sýrður rjómi 2 msk púðursykur 2 msk súkkulaðispænir 2 msk þeyttur rjómi Sletta af appelsínulíkjör t.d. frá Torres Hræra öllu varlega saman, sérstaklega eftir að þeytti rjóminn er kominn útí til þess að hún skilji ekki. Ávextir: melónubitar...
Sósa með kjöti eða fiski
26.2.2008 | 16:27
2 sellerístilkar 1 rauðlaukur 2 gulrætur 3 hvítlauksrif ¼ l kaffirjómi 3 msk sveppasmurostur. olía til steikingar salt og pipar Saxa grænmetið niður og léttsteiki í ólívuilíu, set svo kaffirjómann og ostinn útá og krydda með salti og...
Góðar hakkbollur
26.2.2008 | 10:35
½ kíló hakk 1 og ½ dl. hveiti 1 smáttsaxaður laukur 1 tsk. salt ¼ tsk. pipar 1 egg ca. 3 dl. mjólk Aðferð: Allt sett í hrærivélaskál og hrært í ca 10 mín. (galdurinn við að degið verði þétt í sér er að hræra það svona lengi) steikt á pönnu, svo er...
Krakkabollur
26.2.2008 | 10:34
400gr. hakk 1 mosarella ostapoki 1 ritzkexpakki 1 egg season all eftir smekk Öllu blandað saman, búnar til litlar bollur. Steikt á pönnu og sett í eldfast mót. Sósa; 1/4 rjómi tómatsósa að smekk þynnt með mjólk. Sósunni hellt yfir bollurnar og rifnum...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fjölskyldukjötbolla (fyrir 4)
26.2.2008 | 10:32
Þessi uppskrift er í raun kjötbolluuppskrift, en til að flýta fyrir matreiðslunni er kjötfarsið sett á pönnuna í heilu lagi. Útkoman er ein stór kjötkaka sem gerir mikla lukku hjá krökkunum. Að sjálfsögðu má einnig móta litlar bollur úr farsinu. 200 g...
Hakkbuff í ofni.
26.2.2008 | 10:31
Efni: 400 gr nautahakk 1/2 kg kartöflur 2 sneiðar franskbrauð 1/2 laukur salt pipar 1 tsk paprikkuduft sósa 40 gr smjör eða smjörlíki 4 msk hveiti 1 1/2 dl kjötsoð (vatn + 2 teningar) 1 lítill laukur 2 dl sýrður rjómi 1dl rifinn ostur 2 msk brauðrasp...