Færsluflokkur: Matur og drykkur

Fiskur í orly

Orlydeig 3 dl pilsner eða vatn 2 msk sykur 1 msk salt 1 tsk olía 1 eggjarauða hveiti 1 eggjahvíta Pilsner, sykur, salt, olía og eggjarauða hrært saman og þykkt með hveiti, blandan á að vera álíka þykk og pönnukökudeig. Látið blönduna standa í 1 kls....

Hvít Lobes cobes

2 kg nautakjöt eða kjötafgangar. 4 laukar 1 ½ kg kartöflur lárviðarlauf heill pipar og salt Kjötið eða kjötafgangarnir eru skornir í litla bita (1 ½ cm). Kjötbitarnir eru látnir út í sjóðandi vatn og suðunni hleypt upp á þeim. Síðan eru þeir skolaðir...

Fylltar bakaðar kartöflur

Meðalstórar bökunar kartöflur. Sýrður rjómi. Rifinn ostur Eftir vali: 1 Sveppir 2 Blaðlaukur 3 Skinka 4 Ristaðar hnetur 5 Möndlur 6 Hvítlaukur o.s.fr. Veljið meðalstórar bökunarkartöflur og skellið þeim í ofninn eða á grillið. Eftir u.þ.b. 20 mínútur...

Freisting sælkerans. (fyrir 4-6)

6 franskbrauðsneiðar 1 Camembert-ostur(150 g) 2 1/2 dl rjómi eða kaffirjómi. 6 skinkusneiðar 1 lítil græn paprika. 1 lítil rauð paprika.. Stillið bakarofninn á 175-200¨. Skerið skorpuna af franskbrauðssneiðunum og raðið þeim í botninn á smurðu eldföstu...

Diddúarréttur

Kjúklingabaunaréttur með indversku ívafi. Fyrir fjóra eða tvo matháka. Eldunartími u.þ.b. 1 klst. með uppvaski. 1 b. soðnar kjúklingabaunir (soð geymt) Ólívuolía til steikingar 1 stór laukur 4 stór hvítlauksrif 2 tsk. Gara Masala krydd 1 tsk. karrý 500...

Puy linsubaunaréttur

200 gr. heilhveitispaghetti 1 msk. olía 100 gr. puy linsubaunir 1 stór laukur 2 hvítlauksrif 1/2 dós niðursoðnir tómatar (400 gr.) 2 msk. soyasósa 1 tsk. eplasafi 1 tsk. hunang 1/2 grænmetiskraftur 1/2 tsk. oregano 1/2 tsk. malaður rósapipar Cuminkrydd á...

Bananakjúlli

1 kjúklingur 1 tsk kjúklingakrydd 1 tsk salt 1/2 tsk sítrónupipar 3/4 dl chilisósa 3 msk tómatsósa 1 1/2 dl kaffirjómi 1/2 dl salthnetur (má sleppa) 1 1/2 banani (má sleppa) 6-7 sneiðar beikon 1. Kjúklingurinn er þveginn, þerraður og hlutaður í sundur....

Jólasalat

½ rauðkálshaus handfylli af lambhagasalati 1 grænt epli 30 gr ristaðar furuhnetur ½ dalabrie-ostur Skerið rauðkálið í strimla og eplið í teninga og látið í skál. Rífið salat út í og blandið salatdressingu vel saman við. Skerið ost því næst í bita og...

Súrsætur kjúklingur

800 gr kjúklingalæri 1 dl BBQ-sósa ½ dl soyasósa 1 dl apríkósusulta 1 msk púðursykur 1. Setjið kjúklingabitana í eldfast mót 2. Hrærið öllu hinu saman og hellið yfir kjúklinginn 3. Veltið kjúklingnum upp úr sósunni 4. Steikið í 45 mínútur við 200°c og...

Kjúklingur í sojasósu

350 g kjúklingabringur, skornar í bita 1 meðalstór rauðlaukur niðurskorið grænmeti, t.d. græn paprika eða gulrætur og 1 dós sveppir engifer svartur pipar sojasósa matarolía til steikingar Brúnið kjúklinginn á pönnu Steikið grænmetið á pönnu Kryddið m/...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband