Færsluflokkur: Matur og drykkur

Blaðlauksbaka með möndlum

Botn: 100 gr hveiti 50 gr heilhveiti 4 msk vatn 2 msk smjörlíki ½ tsk salt Fylling: 200 gr blaðlaukur 2 msk matarolía 1 dl vatn 1 tsk salt ¼ tsk pipar 40 gr möndlur afhýddar ca ¾ dl Ostasósa: 100 gr mildur ostur 1 dl mjólk 2 egg Blandið saman hveiti,...

Humarsósa Önnu

100 gr. sýrður rjómi 1 msk sætt sinnper 1 msk tómatssósa 1 msk Worchestersósa 2 tsk karrý 2 tsk dill Hræra öllu vel saman ! Þessi sósa er í boði Önnu Gísla

Ostagrýta

800-1000gr nautahakk 170-200gr bacon 1 stór laukur 1 stór paprika 1 dós bakaðar baunir 1 askja sveppir 1 lítil dós ananas, skorinn í litla bita 1 gráðostur ca. 100gr venjulegur ostur 1 peli rjómi Krydda með grænmetiskrafti, ítölsku jurtakryddi og...

Rjómalagað kjúklingapasta

500 gr Pasta Kjúklingabitar (t.d. bringur) Beikon eftir smekk 1 papríka nokkrir sveppir 1 lítill hvítlaukur 1/2 L Rjómi Kjúklingurinn er skorinn í bita, steiktur á pönnu og kryddaður vel. Hvítlaukurinn er hreinsaður og settur smátt saxaður saman við...

Spagetti Milano

250 grömm spagetti 200 grömm Bacon 200 grömm sveppir 1 askja paprikusmurostur 250 ml rjómi 1/4 teskeið svartur pipar spagettið er soðið eftir leiðbeiningum á pakka notið smá salt, sveppirnir sneiddir niður og steiktir, síðan er baconið sneitt í litla...

Undrapasta Jóa Eyva

Tortellini 1poki ca 300gr Ali pepperoni 1 bréf Hunts pizzasósa 1 flaska Hvítlaukur 2-5 rif eftir smekk Kínakrydd (gerir gæfumuninn) Italian sesoning (ef að kínakrydd er ekki til) soya sósa Sjóðið tortellini í vatni með dálitilli olíu til að það festist...

ofnbakað pasta

soðið pasta 1 fl.spagetti-sósa(unkle Ben´s) 1/2 laukur pepperoni skinka sveppir laukurinn, pepperoníið, skinkan og sveppirnir brúnað á pönnu. Síðan er öllu hellt í stóra skál og hrært vel saman. Þessu er svo skellt í eldfast form og osti stráð...

Ítalskt páskasalat

Uppskrift fyrir fjóra: 2 pkn. GALBANI Santa Lucia Mozzarella 200 gr. af blönduðu salati 2 gulrætur 2 sellerí stönglar 50 gr. kirsuberjatómatar (cherry tomatoes) 4 harðsoðin egg Salatsósa: 8 msk. Extra Virgin ólífuolía, t.d. frá Carapelli 6 msk. balsamik...

Gratinerað grænmeti

1 góður blómkálshaus 500 gr broccolí 1 góður púrrulaukur 1 rauð paprika 500 gr forsoðnar gulrætur 50 gr smjör rifinn ostur Grænmetið er þvegið og snyrt, skorið í hæfilega bita og raðað í eldfast mót, smjör og ostur sett yfir og gratinerað í ofni við...

Sveppir í smjördeigshúsi

Smjördeig 6 dl rjómi 600 gr sveppir 3 msk sherry salt og pipar eitt egg smjör til steikingar Smjördeigið skorið í ferninga 7x7 cm. Sett á bökunarplötu og penslað með eggi, bakað við 180°C. Sveppirnir hreinsaðir og skornir í fjóra helminga. Brúnið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband