Færsluflokkur: Matur og drykkur
Pasta með pestó
25.2.2008 | 20:34
500 gr soðið pasta (skrúfur eða eitthvað álíka) Sveppir Laukur Gulrætur Blómkál Broccoli (má sleppa) Paprika 1 krukka grænt pestó frá Sacla Grænmetið skorið í bita og steikt í potti upp úr ólífuolíu, þegar grænmetið er orðið meyrt þá bætið soðnu pasta...
Rækjupasta fyrir 6-8 manns
25.2.2008 | 20:33
1 dl majones eða sýrður rjómi 1/2 dl ólífuolía 3 msk sítrónusafi 1-2 tsk karrý 1 stórt hvítlauksrif 1 tsk hunang ½ tsk salt 500 gr rækjur 6 dl pasta 2 dósir túnfiskur 4 msk ananaskurl 3 msk blaðlaukur 2 msk söxuð steinselja Majones/sýrður rjómi, olía,...
Kjúklingapasta
25.2.2008 | 20:32
2 kjúklingabringur steiktar í strimlum slatti af soðnu pasta sveppir steiktir paprika steikt laukur steiktur bacon ostur bræddur með gumsinu rjómi settur síðast út í. Svo er þessu öllu blandað saman í pott eða bara á
Pastasósa
25.2.2008 | 20:30
1 peli rjómi 1 box sveppir skornir í sneiðar 1 rauð paprika 1 piparostur (sker piparinn af allan hringinn en hef piparinn undir og ofan á áfram, gert svo sósan verði ekki of pipruð) 4 hvítlauksrif (má vera meira eða minna, eftir smekk bara) 1 skinkubréf...
Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pylsu- grænmetispasta
25.2.2008 | 20:29
1/2 - 1 Laukur (eftir smekk) Sveppir í dós (ekki henda vökvanum) Paprika 2 hvítlauksgeirar Blaðlaukur (má sleppa) Mais baunir 3 Pylsur (skornar í sneiðar) Rjómaostur hreinn (má líka vera beikon, sveppa eða blaðlauks smurostur) Oregano krydd Einnig er...
Fiskréttur Maríu
25.2.2008 | 20:04
2-3 flök af ýsu eða þorsk Hrísgrjón 2-3 pokar 1 peli rjómi 2-3 msk mayones Sítrónupipar Karrý Aromat Season All Sjóða fiskinn og hrísgrjón. Hræra saman 1 pela af rjóma og 2-3 stórum msk af mayonesi, setja örlítið af karrý og season all útí. Hrísgrjón í...
Geggjaður fiskréttur
25.2.2008 | 20:02
2-3 ýsuflök 1 poki Hrísgrjón smá gulrætur 1 paprika smá blómkál steiktir sveppir steiktur rauðlaukur ostur Sósa: 1 beikonsmurostur 1 hvítlaukssmurostur rjómi Sjóðið hrísgrjónin og setjið þau í eldfast mót. Skerið fiskinn í bita og raðið ofáná. Stráið...
Ýsa með kartöfluflögum
25.2.2008 | 20:00
Ýsa aromat krydd og hvítlaukssalt (eða annað eftir smekk) 1 dós sýrður rjómi 18% kaffirjómi paprikuflögur (eða aðrar eftir smekk) mozarella ostur hrísgrjón Hrísgrjónin eru soðin en ekki til fulls og sett í botninn á eldföstu móti. Sjóðið aðeins upp á...
Ofnbakaður fiskur með rækjum
25.2.2008 | 19:58
500 g fiskur 100 g rækjur 1/4 laukur, smáttsaxaður 1-2 msk ítalskt sjávaréttakrydd 2 dl vatn ásamt sítrónusafa 2 dl rjómi olía til steikingar pipar og salt eftir smekk gráðostur eða annar ostur eftir smekk Sósan Léttsteikið laukinn, bætið vökvanum og...
Réttur m/ camembert
25.2.2008 | 19:55
1 franskbrauð án skorpu 1/2 rauð paprika 1/2 gul paprika 1/2 dós af danskri skinku eða samsvarandi úr bréfi slatti af ferskum sveppum 1 camembert 1 peli rjóma Smyrjið mót og skerið allt nema ostinn í litla bita, blandið saman og leggið í mót. Bræðið...
Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)