Færsluflokkur: Matur og drykkur
Heitt pepperonibrauð
25.2.2008 | 19:54
1 ítalskt brauð 100 gr brokkolí 150 gr. sveppir 100 gr. pepperoni 2 dl. soðin hrísgrjón 2 msk. rjómaostur m/pipar 2 msk. rifinn parmigiano ostur handfylli rifið brauð (innan úr brauðinu ) salt og pipar ítölsk kryddblanda ólífuolía Skera ofan af brauðinu...
Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fylltar kjúklingabringur
25.2.2008 | 19:48
4 msk fetaostur 2 msk parmesan 2 msk furuhnetur 1 hvítlauksgeiri 1/2 dós sólþ. tómatar. Skera í kjúklingabringurnar og setja fyllinguna inn í, svo er þetta sett í eldfast form og álpappír yfir og inn í ofn á 180 í ca 40 mín. Svona er uppskriftin en ég...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Góðar og einfaldar bringur
25.2.2008 | 19:47
Blanda saman apríkósumarmelaði og bbq sósu og rjóma og hella yfir bringurnar og malla í ofni. Hafa bara hrísgrjón með og málið er dautt
Kjúklingabringur a la *Björk*
25.2.2008 | 19:46
Léttsteikja bringur á pönnu og raða svo í eldfast mót eða í steikingarpott. Blanda svo saman matreiðslurjóma og BBQ sósu og hella yfir bringurnar. Skella yfir skornum sveppum og raða beikoni yfir allt draslið. Skutla í ofn á 190°C í 45 mín. Rosa gott með...
Kjúklingabringur með pestó og fetaosti
25.2.2008 | 19:43
Kjúklingabringur Salt, pipar Rautt pestó Kokteiltómatar Fetaostur Krydda bringurnar með salti, pipar og kannski einhverju góðu kryddi. Setur þær í eldfast mót og setur pesto meðfram bringunum og kannski pinku pons ofan á þær (þarf ekki). Svo skerðu niður...