Færsluflokkur: Matur og drykkur
Bakað heitt kartöflusalat
25.2.2008 | 21:02
1 kg litlar nýjar kartöflur 1¼ dl jómfrúarólífuolía 5 msk steinselja, söxuð fersk 25 g ólífur, svartar, steinlausar, fínt saxaðar 1½ msk kapers 1 msk Balsamic edik 6 stk sólþurrkaðir tómatar í olíu, sxaðir 1 stk rauðlaukur, fínt saxaður sjávarsalt, gróft...
Grískt kartöflusalat
25.2.2008 | 21:01
500 g kaldar soðnar kartöflur, skornar í litla bita 2 harðsoðin egg, skorin í báta 2 tómatar, skornir í þunnar sneiðar 150 g fetaostur 1 laukur, fínt saxaður svartar steinlausar ólífur eftir smekk Öllu blandað saman í stóra skál. 2 msk hvítvínsedik 1 tsk...
Kartöflusalat III
25.2.2008 | 21:01
1 kg kartöflur í bitum (soðnar og kældar) 3 dl sýrður rjómi ½ dl sætt sinnep ½ dl sýrðar gúrkur Salt og pipar ½ rauð paprika 1 stk laukur 4 stk harðsoðin egg Söxuð niður í eggjaskera. 4 stk epli Söxuð steinselja
Kartöflusalat II
25.2.2008 | 20:59
700 gr soðnar kartöflur 1 dós sýrður rjómi (10%) 1 dós kotasæla 1 búnt radísur, skornar í sneiðar 1 lítill blaðlaukur, saxaður 1 rauð paprika, söxuð 2 msk sætt sinnep Salt og pipar eftir smekk 2-3 harðsoðin egg, skorin í báta Graslaukur, saxaður Setjið...
Kartöflusalat I
25.2.2008 | 20:58
750 gr soðnar kartöflur 2 ½ dl sýrður rjómi 2 ½ dl ab-mjólk 1-2 msk smátt saxaður laukur 2- 3 tsk sætt franskt sinnep 1 tsk sítrónusafi 1-2 tsk gróft salt 2-3 msk steinselja, söxuð 2-3 msk graslaukur, saxaður
Kartöflugratín
25.2.2008 | 20:56
Kartöflur eru hálfsoðnar Skræla þær og skera í sneiðar Settar í smurt eldfast mót Hvítlauksostur bræddur í cr 1 dl rjóma eða mjólk Hella yfir kartöflurnar og set svo ost yfir Bakað í ofni við 200°c í ca 20 mín eða þar til að osturinn er orðinn...
Kanelsnúðar
25.2.2008 | 20:45
300 ml mjólk , ylvolg 40 g ger 75 g sykur 100 g smjör 1 egg ½ tsk salt um 700 g hveiti 1 msk kanell 2 msk mjólk Mjólkin sett í skál, gerið mulið yfir, 1 msk af sykri stráð yfir og látið standa þar til gerið freyðir. Á meðan er helmingurinn af smjörinu...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ömmu kanelsnúðar
25.2.2008 | 20:43
400 g hveiti (meira ef þarf) 1 tsk lyftiduft ½ tsk hjartarsalt 225 g sykur 250 g smjör eða smjörlíki 2 egg 1 msk kanil Hveitið sigtað á borð ásamt lyftidufti og hjartarsalti, 175 g af sykrinum blandað saman við og síðan er smjörið saxað eða mulið vel...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kanelsnúðar a la Tigercopper
25.2.2008 | 20:40
5 stórir bollar hveiti 2 stórir bollar sykur 250gr smjörlíki 6 góðar teskeiðar ger (ekki sléttfulla en ekki alveg kúfaðar) 2 egg 2dl mjólk vanilludropar. (svo er hægt eftir smekk að bæta ef vill 1 tesk af kanil og 1 tesk negul út í til að krydda aðeins...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pylsupasta
25.2.2008 | 20:35
500 gr tagliatelle 1 pk pylsur eða kjötbúðingur 1 stór laukur 1 rauð paprika 1 ds sveppir eða notið ferska 1 tsk hvítlauksduft 1 tsk piparblanda 1 tsk salt 1/2 tsk oregano 1 lítil dós tómatmauk 1/2 l vatn. Sjóðið pastað. Svissið smátt saxaðan...