Færsluflokkur: Matur og drykkur

Kókosbollujummí

1 stór poki Nóakropp 1 botn púðursykurmarens 3-4 kókosbollur 2 öskjur jarðaber (bláber eða annað) 2 pelar rjómi Aðferð: Setjið botnfylli af nóakroppi í skál eða form. Þeytið rjómann og hyljið nóakroppið með helmingnum. Myljið marensbotninn og setjið ofan...

Ostasalat

1 piparostur, skorinn í bita 1 brie, skorinn í bita Fullt af steinlausum vínberjum skornum í tvennt ½ púrrulaukur, smátt skorin ½ rauðlaukur, smátt skorin 1/2 -1 paprika, smátt skorin (flott að hafa rauða ef vínberin eru græn og öfugt) c.a. ½-1 dós af...

Ostaveisla

2 ostar ( þessir hringlóttu kryddostar) vínber tvo liti paprika rauða td 3-4 msk ananaskurl 1 1/2 dós sýrður rjómi 10% Má setja smá purrlauk ef vill. Ostarnir skornir í litla teninga vínberin skorin í tvennt og steinhreinsuð paprikan skorin smátt þessu...

Hrísgrjónasalat

1 bolli hýðishrísgrjón (eða bygggrjón, á ensku: Pearl Barley) 1 Avacado, vel þroskað, saxað gróft (sprautið smávegis af sítrónusafa yfir bitana svo þeir verði ekki brúnir) 4-5 kirsuberjatómatar skornir í helminga 3-4 sólþurrkaðir tómatar, saxaðir smátt 2...

Sætar kartöflur í ofni

Uppskriftin er í ca 1 meðalstórt eldfast mót. Sætar kartöflur eru soðnar í vatni eins og venjulegar kartöflur, en þurfa þó heldur styttri eldunartíma. 2-3 bollar maukaðar soðnar sætar kartöflur 1 tsk vanillusykur ½ tsk salt 1 bolli sykur ( má vera minna)...

Lambakótelettur með kryddsmjöri (fyrir 4)

12 lambakótilettur 100 g smjör 1 msk steinselja, söxuð 1 tsk ferskt rósmarín, saxað 1 hvítlauksgeiri, pressaður nýmalaður pipar salt olía til penslunar Best er að kóteletturnar séu fremur þykkt skornar. Smjörið hrært mjúkt með kryddjurtum, hvítlauk,...

Frábær pottréttur

Þessi réttur er svooooo einfaldur að það ætti að banna hann Súpukjöt (eða annað kjöt....framhryggjasneiðar td) er sett í steikarapott, kryddað vel með season all og látið inn í ofn í ca. 40 mín. 200°c. Þá er slatta af blómkáli, broccoli, gulrótum og...

Eplagóðgæti

4 meðalstór epli, afhýdd, kjarnhreinsuð og skorin í bita 1 ¼ dl sykur 1 tsk kanill 1 ½ dl hveiti 1/2 tsk salt 1 ¼ dl mulið kornflex 55 gr smjör Eplin sett í vel smurt eldfast mót. Helmingnum af sykrinum og öllum kanilnum stráð yfir. Hveiti, salti og...

Súrmjólkurfrómas með jarðarberjum

¾ l súrmjólk 3 msk sykur 2 dl rjómi 1 msk vanillusykur 8 matarlímsblöð Setjið matarlímið í bleyti. Þeytið súrmjólkina með sykri og vanillusykri. Þeytið rjómann og blandið saman við súrmjólkina. Kreistið vatnið úr matarlíminu og bræðið yfir vægum hita...

Kjúklingapasta

5 dl soðnar pastaskrúfur 2 dl maís úr dós 1 grillaður kjúklingur 200 g léttsoðið spergilkál 1/2 saxaður blaðlaukur (hvíti hlutinn) 1 dós kjúklingasúpa 1 msk. tómatkraftur (tomatpuree) 1 pressaður hvítlauksgeiri 1 dl rjómi 150 g rifinn óðalsostur 4 msk....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband