Færsluflokkur: Matur og drykkur

Kjúklingabringur í tortillakökum

3 kjúklingabringur 1/2 laukur 1/2 - 1 rauðlaukur 1 rauð paprika 1 græn paprika 1 dós salsasósa 1/2 dós ostasósa sýrður rjómi (getur verið gott að hafa e-n bragðbættann) rifinn ostur Kjúklingurinn er steiktur á pönnu og kryddaður eftir smekk, sett til...

Kjúllaréttur a la Alva

1 Campells kjúklingasúpa 1 dós grænn aspas Karrý 1 kúfuð msk. majones beinlaus kjúklingur. Allt hrært saman og sett í eldfast mót eða í tartalettur, rifinn ostur settur yfir og bakað í ofni við 180 gráður þar til allt er orðið vel heitt og osturinn...

Íssósa/karamella

3 góðir bollar dökkur púðursykur 200 gr smjörlíki 1 góður bolli ekta breskt síróp ( þetta í grænu dósunum...golden eitthvað.. ) þetta er brætt saman í potti og látið malla í svona 5 - 10 mín. Þá er hellt saman við þetta 1/4 ltr. af rjóma og látið malla...

Rommý-ísterta

2 eggjarauður 3 msk sykur 1 peli rjómi ½ dl kalt kaffi 5 stk Rommý Þeytið eggjarauður og sykur saman í hvítan massa. Léttþeytið rjómann. Brytjið Rommý smátt. Blandið öllu saman og frystið.

Bakaðir bananar í karamellu

4 bananar 30 gr smjör 200 gr sykur 100 gr smjör 1 dl rjómi 1,5 dl vatn 1 msk sítrónusafi Byrjið á að laga karamellusósu með því að setja saman í pott sykurinn, vatnið og sítrónusafann og sjóða niður við vægan hita uns gullinbrúnt. Takið af hitanum og...

Heimalagaður vanilluís

5 eggjarauður 100 gr sykur ½ l rjómi Vanilludropar Þeytið saman eggjarauður og sykur uns þykkt og loftkennt. Þeytið rjómann og blandið saman við með sleif. Setjið í form og frystið. Berið fram með ávöxtum og súkkulaðisósu sem er löguð úr 1 dl af rjóma og...

Myntudraumur

1 dós (400 g) rjómaostur 2 egg 8-10 msk. flórsykur 1-2 tsk. vanilludropar 200 g suðusúkkulaði ½ l rjómi 10-12 plötur After Eight eða sambærilegt piparmyntusúkkulaði Skraut: After Eight, rjómi og/eða vanilluís Rjómaosturinn hrærður vel svo hann verði...

Súper gott frá litlu systir

Fyrir 4......aukið hráefnið eftir þörfum og fjölda. 10 góðar kartöflur 1 stór laukur 8-10 bacon sneiðar Salt og hvítlaukskrydd Matreiðslurjómi Kartöflur afhýddar og skornar í litla teninga. Bacon og laukur smátt saxað. Allt sett í pott og látið malla í...

Kartöflubátar

4 stórar bökunarkartöflur 4 msk ólífuolía 4 msk smjör bráðið 2 tsk sjávarsalt ½ tsk nýmalaður pipar ½ tsk paprikuduft ½ tsk hvítlauksduft Hitið bakarofn í 225°C. Skerið kartöflurnar eftir endilöngu í báta, það eiga að fást átta bátar úr hverri kartöflu....

Kartöflugratín

1 kg kartöflur ½ stk laukur 4 dl rjómi 1 msk dijon sinnep 1 tsk sætt sinnep ferskar kryddjurtir salt og pipar 100gr rifinn ostur Kartöflurnar eru skrældar og skornar niður í skífur, fatið er fitað með smjöri, raðið kartöflum og lauk í fatið. Blandið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband