Færsluflokkur: Matur og drykkur
Einfaldur meatloaf
26.2.2008 | 10:29
500 gr nautahakk 500 gr kjötfars 1 beikonbréf 1-2 egg Mjólk ef þarf að bleyta upp í. Hrært samn og sett í smurt eldfast mót. Kryddið vel með seasonall ofan á. Bakað í 45 mín við 200 gráður. Sulta,grænar baunir ,hrásalat og kartöflur með. Súper gott fyrir...
Norskur hakkpottur
26.2.2008 | 10:26
4-500 gr hakk 1 stór laukur 4-5 dl vatn 10 kartöflur 3 gulrætur salt og pipar og annað krydd e.smekk. Brúnið hakkið og saxaðan lauk, hellið vatni yfir og látið suðuna koma upp. Afhýðið kartöflurnar og skerið í teninga og bætið saman við ásamt...
Chili pottur
26.2.2008 | 10:25
300 gr nautahakk 1 msk smjör 1 laukur 1 hvítlauksrif ca ½ tsk chiliduft 3 msk tómatpuré 2 dósir baunir í tómatsósu ½ tsk pipar 1 tsk salt 1 msk soyasósa. Steikið hakkið og lauk/hvítlauk,kryddið vel. Bætið baunum saman við og látið malla í ca 5-10...
Falið hakk
26.2.2008 | 10:24
750 gr hakk salt og pipar 1 laukur 1 lítil dós tómatpuré soð 2 pakkar kartöfflustappa. Saxið lauk og steikið ásamt hakkinu, kryddið vel. Sett í eldfast mót og tilbúinni kartöfflustöppu breitt yfir (gott að bæta 1 eggi saman við hana) Bakað í 15 mín ca...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gratinerað hakk
26.2.2008 | 10:22
500 gr hakk 1 ds ns tómatar ½ dl brauðrasp 1 tsk basilikum ½ tsk oregano salt og pipar 1 græn paprika 1-2 tómatar í sneiðum 1-2 dl rifinn ostur. Niðursoðnum tómötum og brauðraspi hrært vel saman, hakki og kryddi bætt saman við. Sett í eldfast form og...
Kjöthleifur
26.2.2008 | 10:18
1 kg nautahakk 1 bolli haframjöl 1 lítil ds tómatkraftur 1 smátt saxaður laukur 2 egg salt og pipar e.smekk. Hrært saman. Sett í form og bakað við 200 gráður í 45 mín.
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Piparbuff
26.2.2008 | 10:17
800 gr nautahakk,hrært með 2 eggjarauðum og 2 dl rjóma. Mótið buff og steikið. Græn piparsósa. 2 litlir perlulaukar brúnaðir á pönnu, 4 dl hvítvín (ekki sætt) og 4 dl soð blandað sman við ásamt smá smjöri,soðið niður í ca 10 mín. Rjóma bætt saman við og...
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Pylsusufflé
26.2.2008 | 10:16
3 msk smjör 4 msk hveiti 4 dl mjólk 1 tsk salt ¼ tsk pipar 2 dl rifinn ostur 4 egg ca. 300 gr pylsur Búið til uppbakaða sósu, þykkið hana með rifna ostinum, kælið, bætið þá eggjarauðum og pylsubitum saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið saman...
Kjúklingasalat
26.2.2008 | 10:11
5 kjúklingabringur 200 g majones 200 g sýrður rjómi 1 hvítur laukur 1 dós ananas í bitum ½ rauð paprika 3 msk. mango chutney 1 msk. karrí eilítið af cayenne-pipar 2 msk. steinselja vorlaukur karrí Eldið kjúklinginn í ofni við 200° í um 35 mín. Blandið...
Kókosbolluterta
26.2.2008 | 10:08
Rjóma/kókosbollublandan er svona: 1/2 líter þeyttur rjómi 1 stappaður banani blandað saman við rjómann 4 kókosbollur settar útí 1 stk gulur svampbotn neðst (annað hvort bakar hann sjálf eða kaupir tilbúinn útí búð) C.a helmingur af...
Matur og drykkur | Breytt 22.8.2009 kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)