Færsluflokkur: Matur og drykkur

Flutningur

Sælt veri fólkið :) Ég stend í því þessa dagana að flytja uppskriftirnar héðan og á nýtt vefsvæði www.matarbitinn.com Það koma ekki fleiri uppskriftir hingað inn en þær sem eru verða að sjálfsögðu áfram, allar uppskriftirnar héðan verða ss á nýja...

Vanillufrómas með perum

4 stk eggjarauður 80 gr sykur 1 stk vanillustöng 1 tsk vanilludropar 5 stk matarlímsblöð ½ líter rjómi, léttþeyttur niðursoðnar perur 1½ dl rjómi 200 gr súkkulaði, smátt saxað. Þeytið eggjarauðurnar með sykrinum þar til létt og ljóst, skafið kornin úr...

Romm-rúsínu-ís

4 stk eggjarauður 50 gr sykur 1 dl vatn 1 dl rúsínur ½ dl dökkt romm 3½ dl rjómi Sjóðið vatn og sykur í síróp (10-12 mínútur), Sjóðið uppá rúsínunum og romminu og látið standa í 1 klst. Þeytið eggjarauðurnar og hellið sírópinu heitu út í og þeytið áfram...

Kjúklingur með sinnepssósu og kornflakesraspi

6 kjúklingabringur 3 dl sýrður rjómi 2 msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 dl kornflakes salt og pipar Takið skinnið af bringunum og setjið í smurt form kryddið með salti og nýmuldum sv.pipar. Blandið saman sýrðum rjóma og sinnepi og smyrjið yfir...

Sætkartöflugratín

1 kg sætar kartöflur 1 meðalstór laukur 100 gr beikon 4 dl rjómi 100 gr rifinn piparostur 200 gr gratínostur Skrælið og skerið sætarkartöflur í teninga og saxið laukinn setjið í eldfast mót. Steikið bacon á pönnu og hellið rjóma yfir bætið í rifnum...

Svínasnitsel í sparifötum

Djúpsteikt snitsel í orlý Orlýdeig: 250 gr hveiti 1 egg 1 dl volgt vatn ½ dl matarolía 1 tsk sykur 1 tsk salt Öllu hrært saman. 2 dl af sprite og hrært varlega saman við. Látið standa í amk 1 klst. Snitselið er skorið í smáa bita og salti og pipar stráð...

Hjónabandssæla

3½ dl hveiti 3½ dl hafragrjón ca tsk matarsódi ½ tsk salt 1½ dl púðursykur 1 lítið egg (getur notað 3-4 msk af mjólk í staðinn) rabbarbarasulta Öllu hnoðað saman, 2/3 af deiginu er þjappað vel í smurt hringlaga form (24 cm er fín stærð), sultu eftir...

Eftirlæti piparsveinsins :o)

1 stk eldavél 1 stk panna (meðalstór) 1 slatti smjör/matarolía 2 brauðsneiðar 250 gr kjötfars krydd eftir smekk 1 stk smekkur Kveikið á eldavélinni, pönnuna á heitu helluna, (eftir að hún hitnar) smjörið á heitu pönnuna, kjötfarsið á brauðsneiðarnar...

Quiche með lauk og sveppum

Botn 3 dl hveiti 120 gr smjör 2 msk mjólk 1 eggjarauða Fylling 3 sneiðar beikon 2 stk laukur 200 gr sveppir 150 gr rifinn ostur 3 stk egg 2 dl rjómi 50 gr smjör salt og pipar Setjið hveitið á borð og myljið smjörið saman við, bætið eggjarauðu og mjólk...

Blaðlauksbaka

Deig: 150 gr heilhveiti 75 gr smjör 1 tsk olía 1-2 msk kalt vatn Fylling: 200 gr blaðlaukur 2 dl grænmetissoð 200 gr kotasæla 3 egg 100 gr rifinn ostur 35 gr valhnetukjarnar saxaðir ½ tsk paprika ½ tsk sellerísalt ½ tsk hvítur pipar Hnoðið deigið í...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband