Hjónabandssæla

  • 3½ dl hveiti
  • 3½ dl hafragrjón
  • ca tsk matarsódi
  • ½ tsk salt
  • 1½ dl púðursykur
  • 1 lítið egg (getur notað 3-4 msk af mjólk í staðinn)
  • rabbarbarasulta

Öllu hnoðað saman, 2/3 af deiginu er þjappað vel í smurt hringlaga form (24 cm er fín stærð), sultu eftir smekk smurt þar ofan á og restin af deiginu mulin yfir eða gerðir aflangir renningar sem eru laggðir kriss kross yfir :)

Bakað við 200°C í 30-40 mínútur :)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband