Eftirlæti piparsveinsins :o)

1 stk eldavél
1 stk panna (meðalstór)
1 slatti smjör/matarolía
2 brauðsneiðar
250 gr kjötfars
krydd eftir smekk
1 stk smekkur

 
Kveikið á eldavélinni, pönnuna á heitu helluna, (eftir að hún hitnar) smjörið á heitu pönnuna,
kjötfarsið á brauðsneiðarnar (báðum megin), brauðsneiðarnar á heita smjörið,
sem er á heitu pönnunni, sem er á heitu eldavélinni, steikið í 2-3 mín
(ég gleymdi 1 stk. klukka), snúið, étið (með t.d. svona jukk-salati, sem fæst
búðum í plastboxum). LoL

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

OK á mínu heimili kallast þetta RÓNASTEIK

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 29.2.2008 kl. 14:24

2 Smámynd: Mamma

Hahaha líka á mínu

Mamma, 29.2.2008 kl. 18:57

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta hét fátækramannabrauð í minni æsku.

Hólmdís Hjartardóttir, 2.3.2008 kl. 10:05

4 Smámynd: Renata

þetta kallast heima hjá mér rónasteik líka

ég bæti við spælegg

Renata, 3.3.2008 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband