Færsluflokkur: Bakstur

Bláberjabaka með rjómaosti

Deig 275 g hveiti 200 g smjör mjúkt 1/2 dl volgt vatn 25 g flórsykur 20 g sykur 1 tsk. Vanilludropar Fylling 500 g bláber 200 g rjómaostur 2 dl. mangóávaxtasavi (eða trópí tríó 6 stk. egg 1 tsk vanilludropar kanill á hnífsoddi Deig Hrærið mjúkt smjörið...

Bláberjabaka

1½ dl hveiti 1 dl sykur 3 dl gróft haframjöl ½ tsk. matarsódi 150 g bráðið smjör 250–300 g bláber (fersk eða frosin) ½ dl kókosmjöl ½–1 dl möndluflögur Blandið hveiti, sykri, haframjöli og matarsóda saman í skál. Setjið bráðið smjör út í og...

Bláberjabaka

Deig: 2 bollar hveiti 2/3 bollar smjörlíki 1 tsk salt 4-5 msk vatn Öllu blandað saman. Helmingur deigsins notaður til að klæða bökuform að innan. Fylling: 1/4 bolli hveiti 1/3 bolli sykur 1/2 tsk kanill 3 bollar ný bláber 1 tsk sítrónusafi 1 msk smjör...

Rúgbrauð

4 bollar rúgmjöl 2 bollar heilhveiti 1 líter súrmjólk 500 gr. síróp 3 tsk salt 3 tsk matarsódi Ég blanda þessu öllu saman í stórri skál og set í smurða Machintosh dós, loka henni og set í 100°C heitann ofn í ca 10 klst.... Sumir bentu mér á að nota...

Hvít lagkaka

450 g sykur 450 g smjörlíki 8 egg 500 g hveiti 1 tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar Rifinn appelsínubörkur af ½ appelsínu Sama aðferð og við brúnu lagkökuna. Sulta að eigin vali á milli.

Brún lagkaka

450 g sykur Smjörkrem: 450 g smjörlíki 8 egg 150 g smjör 430 g hveiti 100 g smjörlíki 65 g kakó 230 g flórsykur 1 tsk brúnkökukrydd 1 egg 1 tsk kanill 1 tsk vanilludropar ½ tsk engifer ½ tsk negull ½ tsk vanilludropar Smjörlíki og sykur er hrært vel...

Bláberja muffins

1 bolli mjólk ¼ bolli jurtaolía ½ tsk vanilla 1 egg 2 bollar hveiti 1/3 bolli sykur 3 tsk lyftiduft ½ tsk salt 1 bolli fersk bláber Stillið ofninn á 200°C. Hrærið saman mjólkinni, olíunni, vanillu og eggjunum, hrærið svo saman við hveitinu, sykrinum,...

Kanilsnúðar

300 ml mjólk , ylvolg 40 g ger 75 g sykur 100 g smjör 1 egg ½ tsk salt um 700 g hveiti 1 msk kanell 2 msk mjólk Mjólkin sett í skál, gerið mulið yfir, 1 msk af sykri stráð yfir og látið standa þar til gerið freyðir. Á meðan er helmingurinn af smjörinu...

Ömmu kanelsnúðar

400 g hveiti (meira ef þarf) 1 tsk lyftiduft ½ tsk hjartarsalt 225 g sykur 250 g smjör eða smjörlíki 2 egg 1 msk kanil Hveitið sigtað á borð ásamt lyftidufti og hjartarsalti, 175 g af sykrinum blandað saman við og síðan er smjörið saxað eða mulið vel...

Kanelsnúðar a la Tigercopper

5 stórir bollar hveiti 2 stórir bollar sykur 250gr smjörlíki 6 góðar teskeiðar ger (ekki sléttfulla en ekki alveg kúfaðar) 2 egg 2dl mjólk vanilludropar. (svo er hægt eftir smekk að bæta ef vill 1 tesk af kanil og 1 tesk negul út í til að krydda aðeins...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband