Færsluflokkur: Bakstur

Sólgrjónabrauð

1 dl haframjöl 3 dl hveiti 1 tsk púðursykur 2 tsk þurrger 1 msk sesamfræ ¼ tsk salt 1 msk matarolía 1 dl heitt vatn 1 dl mjólk 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C 2. Mælið hveiti, haframjöl, þurrger, púðursykur, sesamfræ og salt og setjið í skál 3....

Fléttubrauð

1½ dl heilhveiti 1 dl hveiti 1½ tsk þurrger ¼ tsk salt 1 tsk sykur 1½ dl volgt vatn ¼ dl matarolía 1. Kveikið á ofninum og stillið á 200°C 2. Mælið þurrefnin í skál 3. Mælið vatn og olíu og hrærið vel saman 4. Látið deigið hefast í 10-15 mínútur 5....

Kryddbrauð

2 dl hveiti 2 dl haframjöl 1 dl sykur 1 tsk matarsódi ½ tsk kanill ½ tsk kardimommudropar ½ tsk negull ½ tsk engifer 2 dl mjólk 1. Mældu þurrefnin og settu í skál. 2. Mældu mjólkina og bættu útí skálina. 3. Hrærðu deigið vel saman með sleif (eða í...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband