Færsluflokkur: Bakstur

Brauðbollur

50 gr smjörlíki/matarolía 1 1/2 dl vatn/mjólk 25 gr ger 1 tsk sykur 200 gr hveiti 50 gr heilhveiti 1/2 tsk salt

Skinkuhorn

100 gr. smjör/smjörlíki 900 gr. hveiti 60 gr. sykur 1/2 tsk. salt 1/2 lítri mjólk 1 pakki þurrger (ötker) Fylling: 1 pakki/túpa skinkumyrja ostur og skinkubitar Penslun:. Egg eða mjólk og einhver fræ t.d. sesamfræ eða eftir smekk. Blandið saman...

Cinnabons-kanelsnúðar

Snúðadeig: 235 ml volg mjólk 2 egg (við stofuhita) 75 g bráðið smjörlíki 620 g hveiti 1 tsk salt 100 g sykur 10 g ger Fylling í snúðana > 220 g púðursykur + 15 g kanill + 75 g smjör Kremið 85 g rjómaostur 55 g mjúkt smjör 200 g flórsykur 1 tsk...

Rúnnstykki

50 g pressuger 6 dl volg mjólk 1 kg bökunarhveiti 1 msk salt 1 msk sukker 50 g smjör 1 msk olía 1 þeytt egg Sesamfræ / birkifræ Leysið gerið upp í volgri mjólk. Blandið sykri og salti í hveitið bætið því síðan í gerblönduna, nógu til að hægt sé að hnoða...

Hveitikökur með bláberjum

8 bláberjahveitikökur: 1 bolli fersk bláber 1 bolli heilhveiti 1 bolli hveiti 1/4 bolli sykur 1/3 bolli smjör 3/4 bolli matreiðslurjómi 1 eggjarauða 3 tsk. lyftiduft Forhitið ofninn í 220°C. Setjið heilhveitið, hveitið, lyftiduftið og sykurinn í skál og...

Sólberjabaka

Fylling: 250 g fersk sólber (eða önnur ber að vild) 5 msk sykur 1 dl rjómi 1 egg 1 eggjarauða deig: 50 g smjör 60 g sykur 1 egg 60 g hveiti (gæti þurft meira) einnig: 1 msk flórsykur smjör til að smyrja formið 1. Skolið berin og látið renna af þeim....

Léttar bláberjabollur með hörfræjum

Rúmlega 20 stykki 50 g ger (ferskt eða þurrger í samsvarandi) 2,5 dl léttmjólk eða undanrenna 1 dl Kesella með vanilj... / Skyr með vanillubragði 1/2 dl fljótandi hunang 1 dl ljóst síróp 1 tsk kardimomma 1 tsk salt 1/2 dl hörfræ 8 dl hveiti Mjólkin er...

Bláberjamuffins

5 dl hveiti 3¾ dl bláber 2½ dl haframjöl 2½ dl sykur 1¾ dl appelsínusafi 1¼ dl matarolía 1 msk vanilludropar 2 tsk lyftiduft 1 tsk sódaduft 1 tsk salt 1 stk egg Hrærið sykri, eggi, matarolíu, appelsínusafa, salti og vanilludropum vel saman í hrærivél....

Bláberjamuffins

2 b hveiti 4 tsk lyftiduft 3/4 b púðursykur (mjúkur) 1 egg 1 b fersk eða frosin bláber 3/4 b mjólk 1/2 b olía 2 tsk flórsykur Hitið ofninn í 200°C. Sigtið hveiti og sykur í skál. Setjið eggið í skál, hrærið rauðuna saman við hvítuna og bætið saman við...

Bláberjabaka með spelti

100 gr smjör (brætt) 100 gr kókosmjöl 1 ½ dl spelt (fínmalað) 1 dl sykur 3 dl bláber Allt hrært saman (nema bláber). Hluta af deiginu þrýst inn í bökuform (eða eldfast mót) og einnig aðeins upp á barmana. Bláberjum stráð yfir og örlitlum sykri , restinni...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband