Færsluflokkur: Ýmsir réttir
Jólagrauturinn
28.11.2010 | 21:10
Sjóðið 1 dl af hrísgrjónum í hálfum lítra af vatni. Saltið. Bætið við vanillustöng eða vanillusykri. Þegar vatnið hefur gufað upp bætið þá 1 líter af nýmjólk í smáum skömmtum. Hrærið í við lágan hita. Til að gera grautinn ómótstæðilegann má bæta við 1...
Grænmetisídýfa
22.8.2009 | 14:41
1 dolla mascarpone rjómaostur 1 dolla salsasósa rauðlaukur 1 dolla sýrður rjómi agúrka tómatar Hrærið saman rjómaost (má vera bara venjulegur rjómaostur) og salsasósu og setjið í botn á fati. Saxið grænmetið smátt og stráið yfir. Takið svo sýrða rjómann...
Sætt og suðrænt sítrónusmjör
22.8.2009 | 14:26
Sítrónusmjör er mikið notað í Englandi og þá gjarnan ofan á brauð og það er tiltölulega auðvelt að útbúa það. Bragðið kemur skemmtilega á óvart, frísklegt og örlítið sætt en þó að um smjör sé að ræða þá líkist sítrónusmjörið meira marmelaði og ætti því...
Afrískur grænmetisréttur
19.8.2009 | 12:09
-uppskrift fyrir 4 2 stk. sætar kartöflur, skornar gróft 1 stk. eggaldin, skorið gróft 2 stk. rauðlaukar, skornir í fernt 2 stk. rauðar paprikur, skornar í breiða strimla 12 stk. baby maís Þessu er öllu komið fyrir í ofnskúffu og 4 msk. ólífuolíu og...
Grænmeti í sósu
19.8.2009 | 12:07
Sósa: 2 laukar, saxið mjög smátt. 2 mjög smátt saxaðir tómatar. 1 tsk. Mjög smátt söxuð engiferrót. 200 ml. Kókosmjólk. 1 matsk. Karrý duft. 2 msk. smjör. Salt eftir smekk. Setjið smjör á pönnu, steikið laukinn þar til hann verður brúnn, bætið engiferinu...
Ýmsir réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nuts and bolts! Snakk !!
6.5.2009 | 20:27
Frábært snakk fyrir öll möguleg og ómöguleg tækifæri. 425 gr. Cheerios 425 gr.hafrakoddar 225 gr. jarðhnetur 250 gr.Saltstangir,brotnar niður 250 gr.Ostepops. 1 1/4 bolli smjör 4 msk. Worcestershire-sósa 1 tsk.Hvítlaukssalt 1 skvetta Hotsauce(tabasco)...
Egg og beikon í ofni
2.8.2008 | 14:19
Fyrir 4. 1 msk smjör 1 pakki bacon 8 egg handfylli af saxaðri steinselju 4 msk parmesanostur, rifinn Maldon salt og nýmalaður pipar. Bræðið smjörið á pönnu og steikið baconið eftir smekk. Leggið það á eldhúspappír og látið kólna. Hitið ofninn í 180°C....
Rækjubátar
31.7.2008 | 23:29
5 egg 2 msk smjör 50 gr sveppir, smátt saxaðir 4 msk hveiti 1½ dl kaffirjómi 3 msk saxaður graslaukur 150 gr rækjur, saxaðar ¼ tsk salt eða jurtasalt hvítur pipar af hnífsoddi ½ dl mjólk 3½ dl rasp 5 dl djúpsteikingarolía, td sólblómaolía Harðsjóðið 4...
Ýmsir réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 11:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Drumbar að hætti kokksins.
30.7.2008 | 13:19
25 gr kryddaður rjómaostur (td með hvítlauk) 1 msk sýrður rjómi 2 msk mild salsasósa ½ dl fínt rfinn ostur 2 mjúkar tortillakökur 1. Blandaðu saman rjómaosti, sýrðum rjóma, salsasósu og rifnum osti í skál. 2. Smyrðu blöndunni jafnt yfir tortillakökurnar....
Ýmsir réttir | Breytt 22.8.2009 kl. 12:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eftirlæti piparsveinsins :o)
28.2.2008 | 20:01
1 stk eldavél 1 stk panna (meðalstór) 1 slatti smjör/matarolía 2 brauðsneiðar 250 gr kjötfars krydd eftir smekk 1 stk smekkur Kveikið á eldavélinni, pönnuna á heitu helluna, (eftir að hún hitnar) smjörið á heitu pönnuna, kjötfarsið á brauðsneiðarnar...