Færsluflokkur: Ýmsir réttir

Quiche með lauk og sveppum

Botn 3 dl hveiti 120 gr smjör 2 msk mjólk 1 eggjarauða Fylling 3 sneiðar beikon 2 stk laukur 200 gr sveppir 150 gr rifinn ostur 3 stk egg 2 dl rjómi 50 gr smjör salt og pipar Setjið hveitið á borð og myljið smjörið saman við, bætið eggjarauðu og mjólk...

Blaðlauksbaka

Deig: 150 gr heilhveiti 75 gr smjör 1 tsk olía 1-2 msk kalt vatn Fylling: 200 gr blaðlaukur 2 dl grænmetissoð 200 gr kotasæla 3 egg 100 gr rifinn ostur 35 gr valhnetukjarnar saxaðir ½ tsk paprika ½ tsk sellerísalt ½ tsk hvítur pipar Hnoðið deigið í...

Blaðlauksbaka með möndlum

Botn: 100 gr hveiti 50 gr heilhveiti 4 msk vatn 2 msk smjörlíki ½ tsk salt Fylling: 200 gr blaðlaukur 2 msk matarolía 1 dl vatn 1 tsk salt ¼ tsk pipar 40 gr möndlur afhýddar ca ¾ dl Ostasósa: 100 gr mildur ostur 1 dl mjólk 2 egg Blandið saman hveiti,...

Gratinerað grænmeti

1 góður blómkálshaus 500 gr broccolí 1 góður púrrulaukur 1 rauð paprika 500 gr forsoðnar gulrætur 50 gr smjör rifinn ostur Grænmetið er þvegið og snyrt, skorið í hæfilega bita og raðað í eldfast mót, smjör og ostur sett yfir og gratinerað í ofni við...

Sveppir í smjördeigshúsi

Smjördeig 6 dl rjómi 600 gr sveppir 3 msk sherry salt og pipar eitt egg smjör til steikingar Smjördeigið skorið í ferninga 7x7 cm. Sett á bökunarplötu og penslað með eggi, bakað við 180°C. Sveppirnir hreinsaðir og skornir í fjóra helminga. Brúnið...

Bruscettesnitta

Ítalskt brauð (snittubrauð) Kalkúnabringa Tómatar Basilíka Ólífuolía Mossarellaostur Smyrjið brauðið með tómatmaukinu og setjið salatið yfir. Skerið kalkúnabringuna niður, brjótið hana saman og leggið yfir salatið. Setjið góða sneið af ostinum ofan á og...

Kalkúnasnitta

Ítalskt brauð (snittubrauð) Sólþurrkaðir tómatar, mauk Salat Kalkúnaálegg Brieostur Laukur Skerið tómatana, fjarlægið kjarnann og saxið smátt niður. Saxið niður basilíkuna og blandið henni saman við tómatana, dreifið örlitlu af ólífuolíu á...

Karabískur engifer-kalkúnn

1 kg kalkúnabringa, skinnlaus ¼ bolli sojasósa ¼ bolli þurrt sherrí 2 msk apríkósumarmelaði ½ tsk engifer ½ bolli vatn ¼ bolli púðursykur 2 msk grænmetisolía 2 tsk sítrónusafi 1 hvítlauksrif, saxað Takið skinnið af kalkúnabringunum, farið varlega við...

Grænmetisbaka II

Fyrir 6-8 Deig: 3 dl hveiti 50 gr smjör eða smjörlíki 1 dl kotasæla 1 msk vatn Fylling: 250 gr sveppir 2 msk smjör eða smjörlíki 6 soðnar, kaldar kartöflur (500 gr) 1 blaðlaukur 2 hvítlauksrif 1 ½ tsk salt ½ tsk sítrónupipar 3 egg 2 dl sýrður rjómi 1 ½...

Graskersbaka

Botn: 1 bolli hveiti 1/8 tsk salt 1/3 bolli smjör, kælt 3 msk kalt vatn Fylling: 2 egg 1 bolli púðursykur ½ bolli rjómi 450 gr graskersmauk 1 tsk kanill ½ tsk engifer ½ tsk múskat ½ tsk salt Þeyttur engiferrjómi: ½ bolli rjómi (ekki matreiðslurjómi) 1...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband