Færsluflokkur: Kjúklingur
Hlynsírópsgljáðar kjúklingabringur
28.6.2011 | 16:55
Uppskrift fyrir 4 400 gr Kjúklingabringur, án skinns 250 gr OSTUR, Fetaostur, í olíu 50 gr Tómatar 200 gr SÍRÓP, Hlyn- 100 gr Pestó, grænt Hlynsírópi hellt í eldfast mót og kjúklingabitarnir settir í það. (Sírópið nær svona ca. 2/3 upp á...
Kjúklingur | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumarsalat með kjúklingi
28.6.2011 | 00:06
300 g spínat, eða annað grænt salat 100-200 g eldaður kjúklingur, skorinn í bita 1 rauðlaukur, sneiddur þunnt 10-12 jarðarber 15-20 bláber 1 mangó, skrælt og niðurskorið handfylli salthnetur Fyllið salatskál af spínati (má nota annað grænt salat), raðið...
Kjúklingur | Breytt s.d. kl. 01:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Geggjuð djúsí "spari" kjúklingasúpa
13.6.2011 | 16:36
6 stk kjúklingabringur, skornar smátt og steiktar á pönnu (eða heill kjúklingur, mikið ódýrara) 3-4 stk rauðar paprikur 1 stk púrrulaukur smátt skorinn 1 stk hvítlaukur smátt skorinn 1 ½ flaska Heinz chillisósa 4 stk grænmetisteningar 4 stk...
Aprikósu kjúlli
26.5.2011 | 13:00
1 flaska French dressing Classic safi af 1/2 dós apríkósu Fljótandi Frönsk lauksúpa ca 200ml eða 1 pakki af franskri lauksúpu (Knorr) þá þarf að bæta smá vatni. ca 1 kíló kjúklingabitar. Blanda saman french dressing, apríkósusafa og lauksúpu. Raða...
Kjúklingur | Breytt s.d. kl. 13:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kjúklingur með sinnepssósu og kornflakesraspi
21.11.2010 | 19:32
6 kjúklingabringur 3 dl sýrður rjómi 2 msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 dl kornflakes salt og pipar Takið skinnið af bringunum og setjið í smurt form kryddið með salti og nýmuldum sv.pipar. Blandið saman sýrðum rjóma og sinnepi og smyrjið yfir...
Ritzkjúklingur Góa
21.11.2010 | 19:06
2 sætar kartöflur 1 poki spínat 1 krukka fetaostur með kryddlegi 4 kjúklingabringur Mango Chutney Ritzkex Kartöflurnar skornar í sneiðar og lagðar í eldfast mót. Spínatinu dreift yfir og fetaosturinn fer svo yfir spínatið, það er allt í lagi að smá af...
Fylltar kjúklingabringur
21.11.2010 | 17:38
4 bringur. 1 krukka grænt pesto 6-8 skinkusneiðar, saxaðar frekar fínt 1/2 poki rifinn gratín ostur 6-8 hvítlauksrif, pressuð Skerið "vasa" í bringurnar. Blandið saman pesto, skinku, hvítlauk og osti, og troðið í vasann á bringunum. Kryddið bringurnar...
Hrísgrjónaréttur með kjúkling
22.8.2009 | 14:22
7 desilítrar vatn 5 desilítrar kjúklingakjöt, eldað og saxað 2 1/2 desilítri rjómi 200 grömm rifinn ostur 1 teskeið sítrónupipar 2 pressuð hvítlauksrif 1 rauð paprika, söxuð Hrísgrjón) 1 saxaður laukur Sjóðið hrísgrjónin í vatni, við vægan hita, í 10-12...
Fylltar pönnukökur
22.8.2009 | 14:22
14-18 pönnukökur 4 dl. soðin hrísgrjón 350 gr. Kjúklingabringur (eða kjúklingaafgangar) 200 gr. sveppir 2 blaðlaukar 1 rauð paprika 2 tesk. karrý salt og pipar 200 gr rifinn ostur Skerið kjúklinginn í litla bita og steikið í ólífuolíu – eða notið...
Bláberjakjúklingur Frú Stalín
20.8.2009 | 20:04
1/2 tsk Cajun-krydd (eða meira; eftir smekk) 4 kjúklingabringur, skinn- og beinlausar 3 hvítlauksrif, smátt skorin 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 2 tsk ólífuolía 1/3 bolli rauðvín 300 gr bláber 1 tsk rifinn sítrónubörkur 1/4 tsk salt (má sleppa) 1....