Færsluflokkur: Kjúklingur

Kjúklingabitar með sítrónu, hunangi og hnetum

Þegar mikið af sítrónu er í kryddleginum eins og í þessari uppskrift, er ekki gott að láta kjúklinginn liggja lengi í leginum því þá er hætta á að hann verði seigur og stífur.....½ klst er hámarkstími. 6-8 kjúklingabitar 1-2 laukar, saxaðir 4 msk olía 1...

Kjúklingabitar með kryddrasphjúp

6-8 kjúklingabitar 2 dl brauðrasp 2 tsk salt 1 tsk paprika 2-3 tsk blandaðar kryddjurtir, td timían, óreganó, merían.... pipar á hnífsoddi 30 gr brætt smjör eða 4 msk olía Hitið ofninn í 190°C. Blandið raspi, salti, papriku, kryddi og pipar saman í skál....

Grískur kjúklingur með kartöflum

Uppskriftin er fyrir 4. Kjúklingur í bitum 4-5 miðlungs kartöflur Salt og pipar eftir smekk 1/4 bolli olívuolía 1/4 bolli brætt smjör Safi úr einni sítrónu 2 msk þurrkað oregano (ég mæli nú samt með því fersku í miklu magni) Hita ofninn í 180°C Þvo og...

Steiktur kjúklingur með hvítlauk

Þessi réttur er hriiiiiiikalega góður og vinsæll meðal barnana á mínu heimili 1 kjúklingur nýmalaður pipar (ég nota sítrónupipar) salt 1 sítróna 42 hvítlauksgeirar (3 heilir ca) ½ l vatn kjúklingakraftur eftir þörfum sósujafnari Hitaðu ofninn í 200°C....

Kjúklingasalat frá Sólrúnu

Þessi uppskrift var skilin eftir í gestabókinni, takk kærlega 1 kjúklingabringa cajun spice 1 rauðlaukur olía majones Hellið smá olíu í skál með kryddinu og smyrjið ofan á kjúklinginn. Eldið í ofni í 20 mín. Látið kjúklinginn kólna og skerið í mjög smáa...

Bananakjúlli

1 kjúklingur 1 tsk kjúklingakrydd 1 tsk salt 1/2 tsk sítrónupipar 3/4 dl chilisósa 3 msk tómatsósa 1 1/2 dl kaffirjómi 1/2 dl salthnetur (má sleppa) 1 1/2 banani (má sleppa) 6-7 sneiðar beikon 1. Kjúklingurinn er þveginn, þerraður og hlutaður í sundur....

Súrsætur kjúklingur

800 gr kjúklingalæri 1 dl BBQ-sósa ½ dl soyasósa 1 dl apríkósusulta 1 msk púðursykur 1. Setjið kjúklingabitana í eldfast mót 2. Hrærið öllu hinu saman og hellið yfir kjúklinginn 3. Veltið kjúklingnum upp úr sósunni 4. Steikið í 45 mínútur við 200°c og...

Kjúklingaleggir með paprikuflögum

5 dl paprikuflögur, muldar rifinn parmesan ostur 8-10 kjúklingaleggir pipar salt 4 msk pestósósa 2 msk olía 1. Hitið ofninn í 200°C. Myljið flögurnar smátt og blandið parmesan ostinum saman við. 2. Þerrið kjúklingaleggina og kryddið þá með salti og...

Kjúklingur í sojasósu

350 g kjúklingabringur, skornar í bita 1 meðalstór rauðlaukur niðurskorið grænmeti, t.d. græn paprika eða gulrætur og 1 dós sveppir engifer svartur pipar sojasósa matarolía til steikingar Brúnið kjúklinginn á pönnu Steikið grænmetið á pönnu Kryddið m/...

Kryddsoðnar kjúklingabringur

400 gr kínversk grænmetisblanda, fryst 100 ml sojasósa 2 msk hunang 2-3 hvítlauksrif, söxuð 1 tsk kínversk fimm krydd-blanda 4 kjúklingabringur, beinlausar og hamflettar 1 msk olía Látið grænmetið þiðna. Setjið sojasósu, hunang, hvítlauk og fimm...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband